Cayston

Land: Europäische Union

Sprache: Isländisch

Quelle: EMA (European Medicines Agency)

Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation (PIL)
03-03-2023
Fachinformation Fachinformation (SPC)
03-03-2023

Wirkstoff:

aztreonam lysín

Verfügbar ab:

Gilead Sciences Ireland UC

ATC-Code:

J01DF01

INN (Internationale Bezeichnung):

aztreonam

Therapiegruppe:

Sýklalyf fyrir almenn nota,

Therapiebereich:

Cystic Fibrosis; Respiratory Tract Infections

Anwendungsgebiete:

Cayston er ætlað fyrir bælandi meðferð langvarandi lungum sýkingum vegna Pseudomonas tilhneiging til að hætta í sjúklingar fengið lungnasjúkdóm (SAMANBER) aldrinum 6 ára og eldri. Íhuga ætti að opinbera leiðsögn á réttri notkun af sýklalyfjum.

Produktbesonderheiten:

Revision: 20

Berechtigungsstatus:

Leyfilegt

Berechtigungsdatum:

2009-09-21

Gebrauchsinformation

                                31
B. FYLGISEÐILL
32
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
CAYSTON 75 MG STOFN OG LEYSIR
FYRIR EIMGJAFA, LAUSN
aztreonam
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Cayston og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Cayston
3.
Hvernig nota á Cayston
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Cayston
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM CAYSTON OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Cayston inniheldur virka efnið aztreonam. Cayston er sýklalyf sem
notað er til að halda niðri
langvinnum lungnasýkingum af völdum bakteríunnar
_Pseudomonas aeruginosa_
hjá sjúklingum 6 ára
og eldri með slímseigjusjúkdóm. Slímseigjusjúkdómur er
lífshættulegur erfðasjúkdómur sem legst á
slímmyndandi kirtla innri líffæra, einkum lungna, en einnig lifrar,
briss og meltingarkerfis.
Slímseigjusjúkdómur í lungum leiðir til þess að þau stíflast
með þykku og límkenndu slími. Þetta
veldur öndunarerfiðleikum.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA CAYSTON
EKKI MÁ NOTA CAYSTON
-
EF UM ER AÐ RÆÐA OFNÆMI FYRIR
aztreonam eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6).
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
Leitið ráða hjá lækninum áður en Cayston er notað:
-
ef þú ert
MEÐ OFNÆMI FYRIR EINHVERJUM ÖÐRUM SÝKLALYFJUM
(eins og penicillínum,
cefalóspórínum, og/eða karbapenem lyfjum)
-
ef þú þolir ekki e
                                
                                Lesen Sie das vollständige Dokument
                                
                            

Fachinformation

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Cayston 75 mg stofn og leysir fyrir eimgjafa, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas inniheldur aztreonam lýsín sem samsvarar 75 mg
aztreonam. Eftir blöndun inniheldur
lausn fyrir eimgjafa 75 mg aztreonam.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stofn og leysir fyrir eimgjafa, lausn.
Hvítur eða ljósleitur stofn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Cayston er ætlað til bælandi meðferðar á langvinnum
lungnasýkingum af völdum
_Pseudomonas _
_aeruginosa_
hjá sjúklingum með slímseigjusjúkdóm (
_cystic fibrosis_
, CF), 6 ára og eldri.
Gæta skal að opinberum leiðbeiningum um viðeigandi notkun
sýklalyfja.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Sjúklingar ættu að nota berkjuvíkkandi lyf fyrir töku hvers
skammts af Cayston. Taka má
berkjuvíkkandi lyf með stutta virkni 15 mínútum til 4 klst. og
berkjuvíkkandi lyf með langa virkni
30 mínútum til 12 klst. fyrir hvern skammt af Cayston.
Fyrir sjúklinga sem nota ýmis konar meðferðir til innöndunar er
mælt með eftirfarandi röð lyfjagjafar:
1.
berkjuvíkkandi lyf
2.
slímleysandi lyf
3.
og að lokum Cayston.
_Fullorðnir og börn 6 ára og eldri _
Ráðlagður skammtur fyrir fullorðna er 75 mg þrisvar sinnum á
sólarhring í 28 daga.
Taka skal skammtana með minnst 4 klst. millibili.
Taka má Cayston í endurteknum meðferðarlotum, 28 daga á meðferð
og gera svo 28 daga hlé á
meðferð með Cayston.
Skammtur fyrir börn 6 ára og eldri er sá sami og handa fullorðnum.
3
_Aldraðir _
_ _
Klínískar rannsóknir með Cayston tóku ekki til sjúklinga sem
voru meðhöndlaðir með Cayston og
voru 65 ára og eldri til að ákvarða hvort þeir sýna aðra
svörun en yngri sjúklingar. Ef Cayston er
ávísað öldruðum eru skammtar þeir sömu og fyrir fullorðna.
_Skert nýrnastarfsemi _
Vitað er að aztreonam skilst út um nýru og því skal gæta
varúðar við lyfjagjöf með Cayston hjá
sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi (krea
                                
                                Lesen Sie das vollständige Dokument
                                
                            

Dokumente in anderen Sprachen

Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Bulgarisch 03-03-2023
Fachinformation Fachinformation Bulgarisch 03-03-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Bulgarisch 13-09-2012
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Spanisch 03-03-2023
Fachinformation Fachinformation Spanisch 03-03-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Tschechisch 03-03-2023
Fachinformation Fachinformation Tschechisch 03-03-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Tschechisch 13-09-2012
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Dänisch 03-03-2023
Fachinformation Fachinformation Dänisch 03-03-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Deutsch 03-03-2023
Fachinformation Fachinformation Deutsch 03-03-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Estnisch 03-03-2023
Fachinformation Fachinformation Estnisch 03-03-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Griechisch 03-03-2023
Fachinformation Fachinformation Griechisch 03-03-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Griechisch 13-09-2012
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Englisch 03-03-2023
Fachinformation Fachinformation Englisch 03-03-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Französisch 03-03-2023
Fachinformation Fachinformation Französisch 03-03-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Französisch 13-09-2012
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Italienisch 03-03-2023
Fachinformation Fachinformation Italienisch 03-03-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Italienisch 13-09-2012
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Lettisch 03-03-2023
Fachinformation Fachinformation Lettisch 03-03-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Litauisch 03-03-2023
Fachinformation Fachinformation Litauisch 03-03-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Litauisch 13-09-2012
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Ungarisch 03-03-2023
Fachinformation Fachinformation Ungarisch 03-03-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Ungarisch 13-09-2012
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Maltesisch 03-03-2023
Fachinformation Fachinformation Maltesisch 03-03-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Maltesisch 13-09-2012
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Niederländisch 03-03-2023
Fachinformation Fachinformation Niederländisch 03-03-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Niederländisch 13-09-2012
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Polnisch 03-03-2023
Fachinformation Fachinformation Polnisch 03-03-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Portugiesisch 03-03-2023
Fachinformation Fachinformation Portugiesisch 03-03-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Portugiesisch 13-09-2012
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Rumänisch 03-03-2023
Fachinformation Fachinformation Rumänisch 03-03-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Rumänisch 13-09-2012
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Slowakisch 03-03-2023
Fachinformation Fachinformation Slowakisch 03-03-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Slowakisch 13-09-2012
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Slowenisch 03-03-2023
Fachinformation Fachinformation Slowenisch 03-03-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Slowenisch 13-09-2012
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Finnisch 03-03-2023
Fachinformation Fachinformation Finnisch 03-03-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Schwedisch 03-03-2023
Fachinformation Fachinformation Schwedisch 03-03-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Schwedisch 13-09-2012
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Norwegisch 03-03-2023
Fachinformation Fachinformation Norwegisch 03-03-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Kroatisch 03-03-2023
Fachinformation Fachinformation Kroatisch 03-03-2023

Suchen Sie nach Benachrichtigungen zu diesem Produkt

Dokumentverlauf anzeigen