Beyfortus

Land: Europäische Union

Sprache: Isländisch

Quelle: EMA (European Medicines Agency)

Herunterladen Gebrauchsinformation (PIL)
06-12-2023
Herunterladen Fachinformation (SPC)
06-12-2023

Wirkstoff:

nirsevimab

Verfügbar ab:

AstraZeneca AB

ATC-Code:

J06BD08

INN (Internationale Bezeichnung):

nirsevimab

Therapiegruppe:

Ónæmiskerfið sera og mótefni,

Anwendungsgebiete:

Beyfortus is indicated for the prevention of Respiratory Syncytial Virus (RSV) lower respiratory tract disease in neonates and infants during their first RSV season. Beyfortus should be used in accordance with official recommendations.

Produktbesonderheiten:

Revision: 3

Berechtigungsstatus:

Leyfilegt

Berechtigungsdatum:

2022-10-31

Gebrauchsinformation

                                24
B. FYLGISEÐILL
25
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
BEYFORTUS 50 MG STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTRI SPRAUTU
BEYFORTUS 100 MG STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTRI SPRAUTU
nirsevimab
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, eða lyfjafræðings eða
hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir hjá barninu.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum
fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Beyfortus og við hverju það er notað
2.
Áður en barnið fær Beyfortus
3.
Hvernig og hvenær gefa á Beyfortus
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Beyfortus
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM BEYFORTUS OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM BEYFORTUS
Beyfortus er lyf sem gefið er með inndælingu til að vernda
ungbörn gegn RS-veiru (_respiratory _
_syncytial virus_). RS-veira er algeng veira sem leggst á
öndunarfæri og veldur venjulega vægum
einkennum sem líkjast kvefi. Samt sem áður, einkum hjá börnum og
eldri fullorðnum, getur RS-veira
valdið slæmum sjúkdómi, þ.m.t. berkjungabólgu (bólga í
smáumlungnaberkjum) og lungnabólgu
(sýking í lungum), sem getur kallað á innlögn á sjúkrahús eða
jafnvel valdið dauða. Veiran er
venjulega algengari að vetri til.
Beyfortus inniheldur virka innihaldsefnið nirsevimab sem er mótefni
(prótein hannað til að bindast við
ákveðið markefni) sem binst við prótein sem e
                                
                                Lesen Sie das vollständige Dokument
                                
                            

Fachinformation

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Beyfortus 50 mg stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Beyfortus 100 mg stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
2.
INNIHALDSLÝSING
Beyfortus 50 mg stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Hver áfyllt sprauta inniheldur 50 mg af nirsevimabi í 0,5 ml (100
mg/ml).
Beyfortus 100 mg stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Hver áfyllt sprauta inniheldur 100 mg af nirsevimabi í 1 ml (100
mg/ml).
Nirsevimab er manna ónæmisglóbúlín G1 kappa (IgG1κ) einstofna
mótefni framleitt í frumum úr
eggjastokkum kínverskra hamstra (CHO) með rafbrigða
DNA-erfðatækni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn (stungulyf).
Tær til ópallýsandi, litlaus til gul lausn með sýrustig 6,0.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Beyfortus er ætlað til að fyrirbyggja sjúkdóm í neðri hluta
öndunarfæra hjá nýburum og ungbörnum af
völdum RS-veiru (RSV, _Respiratory Syncytial Virus_), við fyrsta
árstíðabundinn faraldur RS-veiru.
Beyfortus skal nota í samræmi við opinber tilmæli.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ráðlagður skammtur er stakur 50 mg skammtur gefinn í vöðva hjá
ungbörnum sem vega <5 kg og
stakur 100 mg skammtur gefinn í vöðva hjá ungbörnum sem vega ≥5
kg.
Gefa skal Beyfortus áður en árstíðabundinn faraldur RS-veiru
hefst eða frá fæðingu hjá ungbörnum
sem fæðast meðan á árstíðabundnum faraldri RS-veiru stendur.
Skammtar hjá ungbörnum sem vega 1,0 kg til <1,6 kg eru byggðir á
framreikningi, engar klínískar
upplýsingar liggja fyrir. Gert er ráð fyrir að útsetning hjá
ungbörnum <1 kg gefi meiri útsetningu en
3
hjá þeim sem vega meira. Íhuga skal vandlega áv
                                
                                Lesen Sie das vollständige Dokument
                                
                            

Dokumente in anderen Sprachen

Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Bulgarisch 06-12-2023
Fachinformation Fachinformation Bulgarisch 06-12-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Bulgarisch 30-01-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Spanisch 06-12-2023
Fachinformation Fachinformation Spanisch 06-12-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Tschechisch 06-12-2023
Fachinformation Fachinformation Tschechisch 06-12-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Tschechisch 30-01-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Dänisch 06-12-2023
Fachinformation Fachinformation Dänisch 06-12-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Deutsch 06-12-2023
Fachinformation Fachinformation Deutsch 06-12-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Estnisch 06-12-2023
Fachinformation Fachinformation Estnisch 06-12-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Griechisch 06-12-2023
Fachinformation Fachinformation Griechisch 06-12-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Griechisch 30-01-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Englisch 06-12-2023
Fachinformation Fachinformation Englisch 06-12-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Französisch 06-12-2023
Fachinformation Fachinformation Französisch 06-12-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Französisch 30-01-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Italienisch 06-12-2023
Fachinformation Fachinformation Italienisch 06-12-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Italienisch 30-01-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Lettisch 06-12-2023
Fachinformation Fachinformation Lettisch 06-12-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Litauisch 06-12-2023
Fachinformation Fachinformation Litauisch 06-12-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Litauisch 30-01-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Ungarisch 06-12-2023
Fachinformation Fachinformation Ungarisch 06-12-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Ungarisch 30-01-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Maltesisch 06-12-2023
Fachinformation Fachinformation Maltesisch 06-12-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Maltesisch 30-01-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Niederländisch 06-12-2023
Fachinformation Fachinformation Niederländisch 06-12-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Niederländisch 30-01-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Polnisch 06-12-2023
Fachinformation Fachinformation Polnisch 06-12-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Portugiesisch 06-12-2023
Fachinformation Fachinformation Portugiesisch 06-12-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Portugiesisch 30-01-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Rumänisch 06-12-2023
Fachinformation Fachinformation Rumänisch 06-12-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Rumänisch 30-01-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Slowakisch 06-12-2023
Fachinformation Fachinformation Slowakisch 06-12-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Slowakisch 30-01-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Slowenisch 06-12-2023
Fachinformation Fachinformation Slowenisch 06-12-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Slowenisch 30-01-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Finnisch 06-12-2023
Fachinformation Fachinformation Finnisch 06-12-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Schwedisch 06-12-2023
Fachinformation Fachinformation Schwedisch 06-12-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Schwedisch 30-01-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Norwegisch 06-12-2023
Fachinformation Fachinformation Norwegisch 06-12-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Kroatisch 06-12-2023
Fachinformation Fachinformation Kroatisch 06-12-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Kroatisch 30-01-2023

Suchen Sie nach Benachrichtigungen zu diesem Produkt

Dokumentverlauf anzeigen