Revolade

Land: Europäische Union

Sprache: Isländisch

Quelle: EMA (European Medicines Agency)

Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation (PIL)
01-09-2023
Fachinformation Fachinformation (SPC)
01-09-2023

Wirkstoff:

Eltrombopag

Verfügbar ab:

Novartis Europharm Limited

ATC-Code:

B02BX05

INN (Internationale Bezeichnung):

eltrombopag

Therapiegruppe:

Other systemic hemostatics, Antihemorrhagics

Therapiebereich:

Purpura, blóðflagnafæð, blóðflagnafæð

Anwendungsgebiete:

Revolade is indicated for the treatment of adult patients with primary immune thrombocytopenia (ITP) who are refractory to other treatments (e. corticosteroids, immunoglobulins) (see sections 4. 2 og 5. Revolade is indicated for the treatment of paediatric patients aged 1 year and above with primary immune thrombocytopenia (ITP) lasting 6 months or longer from diagnosis and who are refractory to other treatments (e. corticosteroids, immunoglobulins) (see sections 4. 2 og 5. Revolade is indicated in adult patients with chronic hepatitis C virus (HCV) infection for the treatment of thrombocytopenia, where the degree of thrombocytopenia is the main factor preventing the initiation or limiting the ability to maintain optimal interferon-based therapy (see sections 4. 4 and 5. Revolade is indicated in adult patients with acquired severe aplastic anaemia (SAA) who were either refractory to prior immunosuppressive therapy or heavily pretreated and are unsuitable for haematopoietic stem cell transplantation (see section 5.

Produktbesonderheiten:

Revision: 34

Berechtigungsstatus:

Leyfilegt

Berechtigungsdatum:

2010-03-11

Gebrauchsinformation

                                108
B. FYLGISEÐILL
109
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
REVOLADE 12,5 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
REVOLADE 25 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
REVOLADE 50 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
REVOLADE 75 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
eltrombópag
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ TAKA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Revolade og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Revolade
3.
Hvernig nota á Revolade
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Revolade
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM REVOLADE OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Revolade inniheldur eltrombópag sem tilheyrir flokki lyfja sem
kallast trombópóietínviðtakaörvar. Það
er notað til að fjölga blóðflögum í blóðinu. Blóðflögur
eru blóðfrumur sem draga úr eða koma í veg
fyrir blæðingar.
•
Revolade er notað til að meðhöndla blæðingasjúkdóm sem kallast
blóðflagnafæð (frumkomin)
af ónæmistoga (ITP) hjá sjúklingum 1 árs og eldri sem hafa áður
fengið meðferð með öðrum
lyfjum (barksterum eða immúnóglóbúlínum), sem ekki skilaði
árangri.
ITP orsakast af of fáum blóðflögum (blóðflagnafæð).
Einstaklingar með ITP eiga frekar á hættu
að fá blæðingar. Einkenni sem sjúklingar með ITP gætu orðið
varir við eru einkenni eins og
depilblæðingar (litlir flatir rauðir deplar undir húðinni), mar,
blóðnasir, blæðingar í tannholdi og
að geta ekki stö
                                
                                Lesen Sie das vollständige Dokument
                                
                            

Fachinformation

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Revolade 12,5 mg filmuhúðaðar töflur
Revolade 25 mg filmuhúðaðar töflur
Revolade 50 mg filmuhúðaðar töflur
Revolade 75 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Revolade 12,5 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur eltrombópagólamín sem
jafngildir 12,5 mg af eltrombópagi.
Revolade 25 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur eltrombópagólamín sem
jafngildir 25 mg af eltrombópagi.
Revolade 50 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur eltrombópagólamín sem
jafngildir 50 mg af eltrombópagi.
Revolade 75 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur eltrombópagólamín sem
jafngildir 75 mg af eltrombópagi.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla.
Revolade 12,5 mg filmuhúðaðar töflur
Hvít, kringlótt, tvíkúpt filmuhúðuð tafla (um það bil 7,9 mm
að þvermáli) merkt „GS MZ1“ og „12,5“
á annarri hliðinni.
Revolade 25 mg filmuhúðaðar töflur
Hvít, kringlótt, tvíkúpt filmuhúðuð tafla (um það bil 10,3 mm
að þvermáli) merkt „GS NX3“ og „25“
á annarri hliðinni.
Revolade 50 mg filmuhúðaðar töflur
Brún, kringlótt, tvíkúpt filmuhúðuð tafla (um það bil 10,3 mm
að þvermáli) merkt „GS UFU“ og „50“
á annarri hliðinni.
Revolade 75 mg filmuhúðaðar töflur
Bleik, kringlótt, tvíkúpt filmuhúðuð tafla (um það bil 10,3 mm
að þvermáli) merkt „GS FFS“ og „75“
á annarri hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Revolade er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með
frumkomna blóðflagnafæð af
ónæmistoga (primary immune thrombocytopenia, ITP) sem hafa ekki
svarað annarri meðferð (t.d.
barksterum, immúnóglóbúlíni) (sjá kafla 4.2 og 5.1).
3
Revolade er ætlað til meðferðar hjá börnum 1 árs og eldri með
frumkomna blóðflagnafæð af
ónæmistoga (primary immune thrombocytopenia, ITP) sem vara
                                
                                Lesen Sie das vollständige Dokument
                                
                            

Dokumente in anderen Sprachen

Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Bulgarisch 01-09-2023
Fachinformation Fachinformation Bulgarisch 01-09-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Bulgarisch 04-11-2022
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Spanisch 01-09-2023
Fachinformation Fachinformation Spanisch 01-09-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Tschechisch 01-09-2023
Fachinformation Fachinformation Tschechisch 01-09-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Tschechisch 04-11-2022
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Dänisch 01-09-2023
Fachinformation Fachinformation Dänisch 01-09-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Deutsch 01-09-2023
Fachinformation Fachinformation Deutsch 01-09-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Estnisch 01-09-2023
Fachinformation Fachinformation Estnisch 01-09-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Griechisch 01-09-2023
Fachinformation Fachinformation Griechisch 01-09-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Griechisch 04-11-2022
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Englisch 01-09-2023
Fachinformation Fachinformation Englisch 01-09-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Französisch 01-09-2023
Fachinformation Fachinformation Französisch 01-09-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Französisch 04-11-2022
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Italienisch 01-09-2023
Fachinformation Fachinformation Italienisch 01-09-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Italienisch 04-11-2022
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Lettisch 01-09-2023
Fachinformation Fachinformation Lettisch 01-09-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Litauisch 01-09-2023
Fachinformation Fachinformation Litauisch 01-09-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Litauisch 04-11-2022
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Ungarisch 01-09-2023
Fachinformation Fachinformation Ungarisch 01-09-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Ungarisch 04-11-2022
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Maltesisch 01-09-2023
Fachinformation Fachinformation Maltesisch 01-09-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Maltesisch 04-11-2022
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Niederländisch 01-09-2023
Fachinformation Fachinformation Niederländisch 01-09-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Niederländisch 04-11-2022
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Polnisch 01-09-2023
Fachinformation Fachinformation Polnisch 01-09-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Portugiesisch 01-09-2023
Fachinformation Fachinformation Portugiesisch 01-09-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Portugiesisch 04-11-2022
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Rumänisch 01-09-2023
Fachinformation Fachinformation Rumänisch 01-09-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Rumänisch 04-11-2022
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Slowakisch 01-09-2023
Fachinformation Fachinformation Slowakisch 01-09-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Slowakisch 04-11-2022
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Slowenisch 01-09-2023
Fachinformation Fachinformation Slowenisch 01-09-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Slowenisch 04-11-2022
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Finnisch 01-09-2023
Fachinformation Fachinformation Finnisch 01-09-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Schwedisch 01-09-2023
Fachinformation Fachinformation Schwedisch 01-09-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Schwedisch 04-11-2022
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Norwegisch 01-09-2023
Fachinformation Fachinformation Norwegisch 01-09-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Kroatisch 01-09-2023
Fachinformation Fachinformation Kroatisch 01-09-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Kroatisch 04-11-2022

Suchen Sie nach Benachrichtigungen zu diesem Produkt

Dokumentverlauf anzeigen