Xevudy

দেশ: ইউরোপীয় ইউনিয়ন

ভাষা: আইসল্যান্ডীয়

সূত্র: EMA (European Medicines Agency)

সক্রিয় উপাদান:

Sotrovimab

থেকে পাওয়া:

GlaxoSmithKline Trading Services Limited

এটিসি কোড:

J06BD05

INN (আন্তর্জাতিক নাম):

sotrovimab

থেরাপিউটিক গ্রুপ:

Ónæmiskerfið sera og mótefni,

থেরাপিউটিক এলাকা:

COVID-19 virus infection

থেরাপিউটিক ইঙ্গিত:

Xevudy is indicated for the treatment of adults and adolescents (aged 12 years and over and weighing at least 40 kg) with coronavirus disease 2019 (COVID-19) who do not require oxygen supplementation and who are at increased risk of progressing to severe COVID-19.

পণ্য সারাংশ:

Revision: 11

অনুমোদন অবস্থা:

Leyfilegt

অনুমোদন তারিখ:

2021-12-17

তথ্য লিফলেট

                                21
B. FYLGISEÐILL
22
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
XEVUDY 500 MG INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
sotrovimab
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN LYFIÐ ER GEFIÐ. Í
HONUM ERU MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Látið lækninn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er
minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Xevudy og við hverju það er notað
2.
Áður en þú færð Xevudy
3.
Hvernig Xevudy er gefið
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Xevudy
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM XEVUDY OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Xevudy inniheldur virka efnið sotrovimab. Sotrovimab
_einstofna mótefni_
sem er tegund próteins sem
er ætlað að þekkja ákveðinn stað á SARS-CoV-2 veirunni, sem
veldur COVID-19.
Xevudy er notað til meðferðar á COVID-19 hjá fullorðnum og
unglingum (frá 12 ára aldri sem vega
a.m.k. 40 kg). Það beinist að gaddapróteini sem veiran notar til
að festast við frumur og hindrar það
veiruna í að komast inn í frumuna og búa til nýjar veirur. Með
því að koma í veg fyrir að veiran fjölgi
sér í líkamanum getur Xevudy stuðlað að því að líkaminn
yfirvinni sýkinguna og kemur í veg fyrir
alvarleg veikindi.
2.
ÁÐUR EN ÞÚ FÆRÐ XEVUDY
EKKI MÁ NOTA XEVUDY:
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir sotrovimabi eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6).

LEITAÐU TIL LÆKNISINS
ef þú heldur að þetta eigi við hjá þér.
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
O
                                
                                সম্পূর্ণ নথি পড়ুন
                                
                            

পণ্য বৈশিষ্ট্য

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Xevudy 500 mg innrennslisþykkni, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas inniheldur 500 mg sotrovimab í 8 ml (62,5 mg/ml).
Sotrovimab er einstofna mótefni (IgG1, kappa) framleitt í
eggjastokkafrumum úr kínverskum
hömstrum með raðbrigða DNA erfðatækni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisþykkni, lausn (sæft þykkni)
Tær, litlaus eða gul- til brúnleit lausn án sjáanlegra agna, með
sýrustig u.þ.b. 6 og osmólalstyrk u.þ.b.
290 mOsm/kg.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Xevudy er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum og unglingum (12
ára og eldri sem vega a.m.k. 40 kg)
með kórónuveirusjúkdóm 2019 (COVID-19) sem þurfa ekki
súrefnisgjöf og eru í aukinni hættu á
versnun í alvarlegan COVID-19 sjúkdóm (sjá kafla 5.1).
Við notkun Xevudy skal hafa til hliðsjónar upplýsingar um virkni
sotrovimabs gegn viðkomandi
veiruafbrigðum (sjá kafla 4.4 og 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Xevudy á að gefa við aðstæður þar sem hægt er að meðhöndla
veruleg ofnæmisviðbrögð, þ.m.t.
bráðaofnæmi, og þar sem hægt er að fylgjast með sjúklingum
meðan á lyfjagjöf stendur og í minnst
eina klukkustund eftir lyfjagjöf (sjá kafla 4.4).
Ráðlagt er að gefa Xevudy innan 5 daga frá því einkenni COVID-19
komu fram (sjá kafla 5.1).
Skammtar
_ _
_Fullorðnir og unglingar (12 ára og eldri sem vega a.m.k 40 kg)_
Ráðlagður skammtur er stakt 500 mg innrennsli í bláæð gefið
eftir þynningu (sjá kafla 4.4 og 6.6).
Sérstakir hópar
_Aldraðir _
Ekki þarf að aðlaga skammta hjá öldruðum sjúklingum (sjá kafla
5.2).
_ _
3
_Skert nýrnastarfsemi _
Ekki þarf að a
                                
                                সম্পূর্ণ নথি পড়ুন
                                
                            

অন্যান্য ভাষায় নথি

তথ্য লিফলেট তথ্য লিফলেট বুলগেরিয় 19-03-2024
পণ্য বৈশিষ্ট্য পণ্য বৈশিষ্ট্য বুলগেরিয় 19-03-2024
তথ্য লিফলেট তথ্য লিফলেট স্পেনীয় 19-03-2024
পণ্য বৈশিষ্ট্য পণ্য বৈশিষ্ট্য স্পেনীয় 19-03-2024
তথ্য লিফলেট তথ্য লিফলেট চেক 19-03-2024
তথ্য লিফলেট তথ্য লিফলেট ডেনিশ 19-03-2024
পণ্য বৈশিষ্ট্য পণ্য বৈশিষ্ট্য ডেনিশ 19-03-2024
তথ্য লিফলেট তথ্য লিফলেট জার্মান 19-03-2024
পণ্য বৈশিষ্ট্য পণ্য বৈশিষ্ট্য জার্মান 19-03-2024
তথ্য লিফলেট তথ্য লিফলেট এস্তোনীয় 19-03-2024
পণ্য বৈশিষ্ট্য পণ্য বৈশিষ্ট্য এস্তোনীয় 19-03-2024
তথ্য লিফলেট তথ্য লিফলেট গ্রিক 19-03-2024
পণ্য বৈশিষ্ট্য পণ্য বৈশিষ্ট্য গ্রিক 19-03-2024
তথ্য লিফলেট তথ্য লিফলেট ইংরেজি 19-03-2024
পণ্য বৈশিষ্ট্য পণ্য বৈশিষ্ট্য ইংরেজি 19-03-2024
তথ্য লিফলেট তথ্য লিফলেট ফরাসি 19-03-2024
পণ্য বৈশিষ্ট্য পণ্য বৈশিষ্ট্য ফরাসি 19-03-2024
তথ্য লিফলেট তথ্য লিফলেট ইতালীয় 19-03-2024
পণ্য বৈশিষ্ট্য পণ্য বৈশিষ্ট্য ইতালীয় 19-03-2024
তথ্য লিফলেট তথ্য লিফলেট লাত্‌ভীয় 19-03-2024
পণ্য বৈশিষ্ট্য পণ্য বৈশিষ্ট্য লাত্‌ভীয় 19-03-2024
তথ্য লিফলেট তথ্য লিফলেট লিথুয়েনীয় 19-03-2024
পণ্য বৈশিষ্ট্য পণ্য বৈশিষ্ট্য লিথুয়েনীয় 19-03-2024
তথ্য লিফলেট তথ্য লিফলেট হাঙ্গেরীয় 19-03-2024
পণ্য বৈশিষ্ট্য পণ্য বৈশিষ্ট্য হাঙ্গেরীয় 19-03-2024
তথ্য লিফলেট তথ্য লিফলেট মল্টিয় 19-03-2024
পণ্য বৈশিষ্ট্য পণ্য বৈশিষ্ট্য মল্টিয় 19-03-2024
তথ্য লিফলেট তথ্য লিফলেট ডাচ 19-03-2024
তথ্য লিফলেট তথ্য লিফলেট পোলিশ 19-03-2024
পণ্য বৈশিষ্ট্য পণ্য বৈশিষ্ট্য পোলিশ 19-03-2024
তথ্য লিফলেট তথ্য লিফলেট পর্তুগীজ 19-03-2024
পণ্য বৈশিষ্ট্য পণ্য বৈশিষ্ট্য পর্তুগীজ 19-03-2024
তথ্য লিফলেট তথ্য লিফলেট রোমানীয় 19-03-2024
পণ্য বৈশিষ্ট্য পণ্য বৈশিষ্ট্য রোমানীয় 19-03-2024
তথ্য লিফলেট তথ্য লিফলেট স্লোভাক 19-03-2024
পণ্য বৈশিষ্ট্য পণ্য বৈশিষ্ট্য স্লোভাক 19-03-2024
তথ্য লিফলেট তথ্য লিফলেট স্লোভেনীয় 19-03-2024
পণ্য বৈশিষ্ট্য পণ্য বৈশিষ্ট্য স্লোভেনীয় 19-03-2024
তথ্য লিফলেট তথ্য লিফলেট ফিনিশ 19-03-2024
পণ্য বৈশিষ্ট্য পণ্য বৈশিষ্ট্য ফিনিশ 19-03-2024
তথ্য লিফলেট তথ্য লিফলেট সুইডিশ 19-03-2024
পণ্য বৈশিষ্ট্য পণ্য বৈশিষ্ট্য সুইডিশ 19-03-2024
তথ্য লিফলেট তথ্য লিফলেট নরওয়েজীয় 19-03-2024
পণ্য বৈশিষ্ট্য পণ্য বৈশিষ্ট্য নরওয়েজীয় 19-03-2024
তথ্য লিফলেট তথ্য লিফলেট ক্রোয়েশীয় 19-03-2024
পণ্য বৈশিষ্ট্য পণ্য বৈশিষ্ট্য ক্রোয়েশীয় 19-03-2024

এই পণ্য সম্পর্কিত সতর্কতা অনুসন্ধান করুন

দস্তাবেজ ইতিহাস দেখুন