Zirabev

Ülke: Avrupa Birliği

Dil: İzlandaca

Kaynak: EMA (European Medicines Agency)

Ürün özellikleri Ürün özellikleri (SPC)
09-11-2023

Aktif bileşen:

bevacizumab

Mevcut itibaren:

Pfizer Europe MA EEIG

ATC kodu:

L01XC07

INN (International Adı):

bevacizumab

Terapötik grubu:

Æxlishemjandi lyf

Terapötik alanı:

Colorectal Neoplasms; Breast Neoplasms; Carcinoma, Non-Small-Cell Lung; Carcinoma, Renal Cell; Uterine Cervical Neoplasms

Terapötik endikasyonlar:

Zirabev ásamt fluoropyrimidine byggir lyfjameðferð er ætlað fyrir meðferð fullorðinn sjúklinga með sjúklingum krabbamein í hreinsun eða endaþarminn. Zirabev ásamt paclitaxel er ætlað fyrir fyrsta lína meðferð fullorðinn sjúklinga með brjóstakrabbamein. Nánari upplýsingar er eins og að mönnum api vöxt þáttur viðtaka 2 (HER2) stöðu. Zirabev, auk þess að platínu-byggt lyfjameðferð, er ætlað fyrir fyrsta lína meðferð fullorðinn sjúklinga með unresectable háþróaður, sjúklingum eða endurtekin ekki lítið klefi lungnakrabbamein annað en aðallega æxli klefi vefjasýni. Zirabev ásamt fylgjast alfa-2a er ætlað fyrir fyrsta lína meðferð fullorðinn sjúklinga með langt og/eða sjúklingum skert klefi krabbamein. Zirabev, ásamt paclitaxel og cisplatíni eða að öðrum kosti, paclitaxel og tópótecan í sjúklingar sem getur ekki fengið platínu meðferð, er ætlað fyrir meðferð fullorðinn sjúklinga með viðvarandi, endurtekin, eða sjúklingum krabbamein í legháls.

Ürün özeti:

Revision: 13

Yetkilendirme durumu:

Leyfilegt

Yetkilendirme tarihi:

2019-02-14

Bilgilendirme broşürü

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Zirabev 25 mg/ml innrennslisþykkni, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml af þykkni inniheldur 25 mg af bevacízúmabi*.
Hvert 4 ml hettuglas inniheldur 100 mg af bevacízúmabi.
Hvert 16 ml hettuglas inniheldur 400 mg af bevacízúmabi.
Sjá leiðbeiningar um þynningu og aðra meðhöndlun í kafla 6.6.
*Bevacízúmab er raðbrigða, manngert, einstofna mótefni framleitt
með DNA tækni í
eggjastokkafrumum úr kínverskum hömstrum.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert 4 ml hettuglas inniheldur 3,0 mg af natríum.
Hvert 16 ml hettuglas inniheldur 12,1 mg af natríum.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisþykkni, lausn (sæft þykkni).
Tær eða örlítið ópallýsandi, litlaus eða fölbrúnn vökvi.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Zirabev ásamt krabbameinslyfjameðferð með
flúorópýrímídín-samböndum er ætlað til meðferðar hjá
fullorðnum sjúklingum með krabbamein í ristli eða endaþarmi með
meinvörpum.
Zirabev ásamt paklítaxeli er ætlað sem fyrsta val við meðferð
hjá fullorðnum sjúklingum með
brjóstakrabbamein með meinvörpum. Sjá kafla 5.1 varðandi frekari
upplýsingar um
vaxtarþáttarviðtaka þekjufruma af tegund 2 (human epidermal growth
factor receptor 2, HER2
stöðu).
Zirabev ásamt capecítabíni er ætlað sem fyrsta val við meðferð
hjá fullorðnum sjúklingum með
brjóstakrabbamein með meinvörpum þar sem meðferð með öðrum
krabbameinslyfjum, þ.m.t. taxan-
eða antrasýklínlyfjum, er ekki talin viðeigandi. Zirabev ásamt
capecítabíni á ekki að gefa
sjúklingum, sem fengið hafa taxan- eða antrasýklínlyf sem
viðbótarmeðferð á undanförnum
12 mánuðum. Sjá kafla 5.1 varðandi frekari upplýsingar um HER2
stöðu.
Zirabev sem viðbót við krabbameinslyfjameðferð með
platínusamböndum er ætlað sem fyrsta val
við meðferð hjá fullorðnum sjúklingum með óskurðtækt langt
gengið lungnakrabbamein með
meinvörpum eða endu
                                
                                Belgenin tamamını okuyun
                                
                            

Ürün özellikleri

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Zirabev 25 mg/ml innrennslisþykkni, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml af þykkni inniheldur 25 mg af bevacízúmabi*.
Hvert 4 ml hettuglas inniheldur 100 mg af bevacízúmabi.
Hvert 16 ml hettuglas inniheldur 400 mg af bevacízúmabi.
Sjá leiðbeiningar um þynningu og aðra meðhöndlun í kafla 6.6.
*Bevacízúmab er raðbrigða, manngert, einstofna mótefni framleitt
með DNA tækni í
eggjastokkafrumum úr kínverskum hömstrum.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert 4 ml hettuglas inniheldur 3,0 mg af natríum.
Hvert 16 ml hettuglas inniheldur 12,1 mg af natríum.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisþykkni, lausn (sæft þykkni).
Tær eða örlítið ópallýsandi, litlaus eða fölbrúnn vökvi.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Zirabev ásamt krabbameinslyfjameðferð með
flúorópýrímídín-samböndum er ætlað til meðferðar hjá
fullorðnum sjúklingum með krabbamein í ristli eða endaþarmi með
meinvörpum.
Zirabev ásamt paklítaxeli er ætlað sem fyrsta val við meðferð
hjá fullorðnum sjúklingum með
brjóstakrabbamein með meinvörpum. Sjá kafla 5.1 varðandi frekari
upplýsingar um
vaxtarþáttarviðtaka þekjufruma af tegund 2 (human epidermal growth
factor receptor 2, HER2
stöðu).
Zirabev ásamt capecítabíni er ætlað sem fyrsta val við meðferð
hjá fullorðnum sjúklingum með
brjóstakrabbamein með meinvörpum þar sem meðferð með öðrum
krabbameinslyfjum, þ.m.t. taxan-
eða antrasýklínlyfjum, er ekki talin viðeigandi. Zirabev ásamt
capecítabíni á ekki að gefa
sjúklingum, sem fengið hafa taxan- eða antrasýklínlyf sem
viðbótarmeðferð á undanförnum
12 mánuðum. Sjá kafla 5.1 varðandi frekari upplýsingar um HER2
stöðu.
Zirabev sem viðbót við krabbameinslyfjameðferð með
platínusamböndum er ætlað sem fyrsta val
við meðferð hjá fullorðnum sjúklingum með óskurðtækt langt
gengið lungnakrabbamein með
meinvörpum eða endu
                                
                                Belgenin tamamını okuyun
                                
                            

Diğer dillerdeki belgeler

Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Bulgarca 09-11-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Bulgarca 09-11-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Bulgarca 11-02-2020
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü İspanyolca 09-11-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri İspanyolca 09-11-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu İspanyolca 11-02-2020
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Çekçe 09-11-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Çekçe 09-11-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Çekçe 11-02-2020
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Danca 09-11-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Danca 09-11-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Danca 11-02-2020
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Almanca 09-11-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Almanca 09-11-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Almanca 11-02-2020
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Estonca 09-11-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Estonca 09-11-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Estonca 11-02-2020
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Yunanca 09-11-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Yunanca 09-11-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Yunanca 11-02-2020
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü İngilizce 09-11-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri İngilizce 09-11-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu İngilizce 11-02-2020
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Fransızca 09-11-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Fransızca 09-11-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Fransızca 11-02-2020
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü İtalyanca 09-11-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri İtalyanca 09-11-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu İtalyanca 11-02-2020
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Letonca 09-11-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Letonca 09-11-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Letonca 11-02-2020
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Litvanyaca 09-11-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Litvanyaca 09-11-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Litvanyaca 11-02-2020
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Macarca 09-11-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Macarca 09-11-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Macarca 11-02-2020
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Maltaca 09-11-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Maltaca 09-11-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Maltaca 11-02-2020
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Hollandaca 09-11-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Hollandaca 09-11-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Hollandaca 11-02-2020
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Lehçe 09-11-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Lehçe 09-11-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Lehçe 11-02-2020
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Portekizce 09-11-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Portekizce 09-11-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Portekizce 11-02-2020
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Romence 09-11-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Romence 09-11-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Romence 11-02-2020
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Slovakça 09-11-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Slovakça 09-11-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Slovakça 01-01-1970
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Slovence 09-11-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Slovence 09-11-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Slovence 01-01-1970
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Fince 09-11-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Fince 09-11-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Fince 11-02-2020
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü İsveççe 09-11-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri İsveççe 09-11-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu İsveççe 01-01-1970
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Norveççe 09-11-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Norveççe 09-11-2023
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Hırvatça 09-11-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Hırvatça 09-11-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Hırvatça 11-02-2020

Bu ürünle ilgili arama uyarıları

Belge geçmişini görüntüleyin