Busol Stungulyf, lausn 0,004 mg/ml

Država: Islandija

Jezik: islandščina

Source: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kupite ga zdaj

Prenos Navodilo za uporabo (PIL)
21-08-2023
Prenos Lastnosti izdelka (SPC)
21-08-2023

Aktivna sestavina:

Buserelinum acetat

Dostopno od:

T.P. Whelehan Son & Co. Ltd.

Koda artikla:

QH01CA90

INN (mednarodno ime):

Buserelinum

Odmerek:

0,004 mg/ml

Farmacevtska oblika:

Stungulyf, lausn

Tip zastaranja:

(R) Lyfseðilsskylt

Povzetek izdelek:

163164 Hettuglas gler af gerð I, lokað með brómóbútýlgúmmítappa og innsiglað með krumpuloki úr áli.

Status dovoljenje:

Markaðsleyfi útgefið

Datum dovoljenje:

2017-08-25

Navodilo za uporabo

                                1
FYLGISEÐILL
1.
HEITI DÝRALYFS
Busol 0,004 mg/ml stungulyf, lausn, handa nautgripum, hestum, kanínum
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Buserelin (sem buserelinasetat) 0,004 mg
HJÁLPAREFNI:
Bensýlalkóhól (E1519)
20,0 mg
Tær, litlaus lausn
3.
MARKDÝRATEGUNDIR
Nautgripir, hestar, kanínur.
4.
ÁBENDINGAR FYRIR NOTKUN
KÝR:
Örvun eggloss hjá kúm með ríkjandi eggbú.
Samstilling gangmáls og örvun eggloss.
Meðferð við eggbúsbelgjum.
HRYSSUR:
Örvun eggloss og gangmáls hjá merum.
Bætt þungunartíðni.
KVENKYNS KANÍNUR:
Örvun eggloss við sæðingu eftir got.
Bætt getnaðartíðni.
5.
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virku efnunum, eða
einhverju hjálparefnanna.
6.
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ
Sérstök varnaðarorð:
Meðferð með gónadótrópínleysandi hormóns (GnRH) -hliðstæðu
er aðeins við einkennum; þessi
meðferð eyðir ekki undirliggjandi orsökum frjósemisvandamáls.
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu lyfið:
Forðast skal snertingu stungulyfs, lausnar í augu og húð. Ef
lyfið fer í augu fyrir slysni skal skola
vandlega með vatni. Ef dýralyfið berst á húð fyrir slysni skal
þvo útsett svæði tafarlaust með sápu og
vatni vegna þess að GnRH-hliðstæður geta frásogast í húð.
2
Þegar dýralyfið er gefið skal gæta þess að forðast að gefa
sjálfum sér lyfið fyrir slysni með því að
tryggja að dýrin séu tjóðruð með viðeigandi hætti og að
nálin fyrir lyfjagjöfina sé varin þar til kemur
að inndælingunni. Vegna hugsanlegra áhrifa á æxlun skulu konur á
barneignaraldri meðhöndla
dýralyfið með varúð. Þungaðar konur skulu ekki gefa
dýralyfið. Ef sá sem annast lyfjagjöf gefur
sjálfum sér dýralyfið fyrir slysni, skal tafarlaust leita til
læknis og hafa meðferðis fylgiseðil eða
umbúðir dýralyfsins.
Meðganga og mjólkurgjöf:
Lyfið má gefa dýrum á hvaða stigi við meðgöngu og
mjólkurgjöf.
Ofskömmtun:
Engin sérstök viðbrögð við ofs
                                
                                Preberite celoten dokument
                                
                            

Lastnosti izdelka

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI DÝRALYFS
Busol 0,004 mg/ml stungulyf, lausn, handa nautgripum, hestum, kanínum
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Buserelin (sem buserelinasetat) 0,004 mg
HJÁLPAREFNI:
HJÁLPAREFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
MAGN INNIHALDSEFNA EF ÞÆR UPPLÝSINGAR ERU
NAUÐSYNLEGAR FYRIR RÉTTA LYFJAGJÖF DÝRALYFSINS_ _
Bensýlalkóhól (E1519)
20,0 mg
Natríumklóríð
Natríumtvíhýdrógenfosfat-tvíhýdrat
Natríumhýdroxíð
Vatn fyrir stungulyf
Tær, litlaus lausn
3.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
3.1
MARKDÝRATEGUNDIR
Nautgripir, hestar, kanínur.
3.2
ÁBENDINGAR FYRIR NOTKUN HJÁ MARKDÝRATEGUNDUM
KÝR:
Örvun eggloss hjá kúm með ríkjandi eggbú.
Samstilling gangmáls og örvun eggloss.
Meðferð við eggbúsbelgjum.
HRYSSUR:
Örvun eggloss og gangmáls hjá merum.
Bætt þungunartíðni.
KVENKYNS KANÍNUR:
Örvun eggloss við sæðingu eftir got.
Bætt getnaðartíðni.
3.3
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virku efnunum, eða
einhverju hjálparefnanna.
3.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ
2
Meðferð með gónadótrópínleysandi hormóns (GnRH) hliðstæðu
er aðeins við einkennum; þessi
meðferð eyðir ekki undirliggjandi orsökum frjósemisvandamáls.
3.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur til öruggrar notkunar hjá
markdýrategundunum:
Á ekki við.
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu lyfið:
Forðast skal snertingu stungulyfs, lausnar í augu og húð. Ef
lyfið fer í augu fyrir slysni skal skola
vandlega með vatni. Ef dýralyfið berst á húð fyrir slysni skal
þvo útsett svæði tafarlaust með sápu og
vatni þar sem GnRH hliðstæður geta frásogast í húð.
Þegar dýralyfið er gefið skal gæta þess að forðast að gefa
sjálfum sér lyfið fyrir slysni með því að
tryggja að dýrin séu tjóðruð með viðeigandi hætti og að
nálin fyrir lyfjagjöfina sé varin þar til kemur
að inndælingunni. Vegna hugsanlegra áhrifa á æxlun skulu konur á
barneignaral
                                
                                Preberite celoten dokument
                                
                            

Opozorila o iskanju, povezana s tem izdelkom