Nerfasin vet. Stungulyf, lausn 20 mg/ml

Kraj: Islandia

Język: islandzki

Źródło: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kup teraz

Ulotka dla pacjenta Ulotka dla pacjenta (PIL)
14-05-2018

Składnik aktywny:

Xylazinum hýdróklóríð

Dostępny od:

Le Vet B.V.*

Kod ATC:

QN05CM92

INN (International Nazwa):

Xylazinum

Dawkowanie:

20 mg/ml

Forma farmaceutyczna:

Stungulyf, lausn

Typ recepty:

(R) Lyfseðilsskylt

Podsumowanie produktu:

530701 Hettuglas Clear type II colourless glass vial with bromobutyl stopper and aluminium cap

Status autoryzacji:

Markaðsleyfi útgefið

Data autoryzacji:

2012-10-12

Ulotka dla pacjenta

                                1
FYLGISEÐILL:
Nerfasin vet. 20 mg/ml, stungulyf, lausn, fyrir nautgripi, hesta,
hunda og ketti
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi
Le Vet B.V.
Wilgenweg 7
3421 TV Oudewater
Holland
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Produlab Pharma B.V.
Forellenweg 16
4941 SJ Raamsdonksveer
Holland
2.
HEITI DÝRALYFS
Nerfasin vet. 20 mg/ml, stungulyf, lausn, fyrir nautgripi, hesta,
hunda og ketti
Xýlazín (sem hýdróklóríð)
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Í hverjum ml:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Xýlazín (sem hýdróklóríð):
20,0 mg
(jafngildir 23,31 mg xýlazín hýdróklóríðs)
HJÁLPAREFNI:
Metýlparahýdroxýbenzóat (E218)
1,0 mg
Tær, litlaus lausn.
4.
ÁBENDING(AR)
Slæving.
Lyfjaforgjöf samhliða svæfingarlyfi.
5.
FRÁBENDINGAR
•
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
•
Gefið ekki dýrum sem hafa teppu í meltingarvegi vegna þess að
vöðvaslakandi eiginleikar
lyfsins virðast auka á áhrif teppunnar og vegna hættu á
uppköstum.
•
Gefið ekki dýrum með alvarleg skerta nýrna- eða lifrarstarfsemi,
skerta öndunarstarfsemi,
hjartasjúkdóma, lágþrýsting og/eða dýrum í losti.
• Gefið ekki sykursjúkum dýrum.
• Gefið ekki dýrum með sögu um flog.
•
Gefið ekki yngri en 1 viku gömlum kálfum, 2 vikna gömlum folöldum
eða 6 vikna gömlum
2
hvolpum og kettlingum.
•
Notið ekki á síðasta stigi meðgöngu (vegna hættu á
ótímabærri fæðingu), nema við fæðingu (sjá
kafla 4.7).
6.
AUKAVERKANIR
Almennt gildir að aukaverkanir sem eru dæmigerðar fyrir
α2-adrenvirka örva geta komið fram, svo
sem hægtaktur, tímabundnar takttruflanir og lágþrýstingur.
Líkamshitasýring kann að verða fyrir
áhrifum og líkamshiti kann því að lækka eða hækka eftir
umhverfishita. Skert öndun og/eða
öndunarstopp gæti einnig komið fram, sérstaklega hjá köttum.
Kettir og hundar
•
Uppköst eru algeng hjá
                                
                                Przeczytaj cały dokument
                                
                            

Charakterystyka produktu

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI DÝRALYFS
Nerfasin vet. 20 mg/ml stungulyf, lausn fyrir nautgripi, hesta, hunda
og ketti.
2.
INNIHALDSLÝSING
Í hverjum ml:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Xýlazín (sem hýdróklóríð)
20,0 mg
(jafngildir 23,31 mg xýlazínhýdróklóríðs)
HJÁLPAREFNI:
Metýlparahýdroxýbenzóat (E218)
1,0 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn.
Tær, litlaus lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Nautgripir, hestar, hundar og kettir.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Slæving.
Lyfjaforgjöf samhliða svæfingarlyfi.
4.3
FRÁBENDINGAR
•
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
•
Gefið ekki dýrum sem hafa teppu í meltingarvegi vegna þess að
vöðvaslakandi eiginleikar
lyfsins virðast auka á áhrif teppunnar og vegna hættu á
uppköstum.
•
Gefið ekki dýrum með alvarleg skerta nýrna- eða lifrarstarfsemi,
skerta öndunarstarfsemi,
hjartasjúkdóma, lágþrýsting og/eða dýrum í losti.
• Gefið ekki sykursjúkum dýrum.
• Gefið ekki dýrum með sögu um flog.
•
Gefið ekki yngri en 1 viku gömlum kálfum, 2 vikna gömlum folöldum
eða 6 vikna gömlum
hvolpum og kettlingum.
•
Notið ekki á síðasta stigi meðgöngu (vegna hættu á
ótímabærri fæðingu), nema við fæðingu (sjá
kafla 4.7).
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Hestar:
•
Xýlazín hamlar eðlilegum þarmahreyfingum. Þess vegna skal aðeins
gefa lyfið þeim hestum
með magakveisu sem ekki svara meðferð með verkjastillandi lyfjum.
Forðast skal að gefa
2
hestum með vanstarfsemi í botnristli xýlazín.
•
Eftir meðferð hesta með xýlazíni eru dýrin treg til að ganga og
því skal gefa lyfið á þeim stað
þar sem meðferðin/rannsóknin fer fram, þegar það er hægt.
• Gæta skal varúðar þegar lyfið er gefið hestum sem hætt er
við hófsperru.
• Hestar með sjúkdóm eða vanstarfsemi í öndunarvegum gætu
fengið lífshættulega mæði
                                
                                Przeczytaj cały dokument
                                
                            

Wyszukaj powiadomienia związane z tym produktem