Lacosamide STADA Filmuhúðuð tafla 50 mg

Land: Island

Språk: islandsk

Kilde: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kjøp det nå

Preparatomtale Preparatomtale (SPC)
18-09-2023

Aktiv ingrediens:

Lacosamidum INN

Tilgjengelig fra:

STADA Arzneimittel AG

ATC-kode:

N03AX18

INN (International Name):

Lacosamidum

Dosering :

50 mg

Legemiddelform:

Filmuhúðuð tafla

Resept typen:

(R) Lyfseðilsskylt

Produkt oppsummering:

543209 Þynnupakkning PVC/PVDC

Autorisasjon status:

Markaðsleyfi útgefið

Autorisasjon dato:

2020-10-14

Informasjon til brukeren

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
LACOSAMIDE STADA 50 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
LACOSAMIDE STADA 100 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
LACOSAMIDE STADA 150 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
LACOSAMIDE STADA 200 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
lacosamid
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Lacosamide STADA og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Lacosamide STADA
3.
Hvernig nota á Lacosamide STADA
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Lacosamide STADA
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM LACOSAMIDE STADA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM LACOSAMIDE STADA
Lacosamide STADA inniheldur lacosamid. Það tilheyrir flokki lyfja
sem sem nefnast „flogaveikilyf”.
Þessi lyf eru notuð til að meðhöndla flogaveiki.
•
Þér hefur verið gefið þetta lyf til að fækka flogum sem þú
færð.
VIÐ HVERJU LACOSAMIDE STADA ER NOTAÐ
•
Lacosamide STADA er notað:
-
eitt og sér eða með öðrum flogaveikilyfjum hjá fullorðnum,
unglingum og börnum 2 ára og eldri
til að meðhöndla tiltekna gerð flogaveiki sem einkennist af
hlutaflogum með eða án síðkominna
alfloga. Við þessa gerð flogaveiki hafa flogaköstin fyrst aðeins
áhrif á annan hluta heilans. Hins
vegar geta þau farið seinna yfir stærra svæði í báðum hlutum
heilans.
-
með öðrum flogaveikilyfjum hjá fullorðnum, unglingum og börnum 4
ára og 
                                
                                Les hele dokumentet
                                
                            

Preparatomtale

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Lacosamide STADA 50 mg filmuhúðaðar töflur.
Lacosamide STADA 100 mg filmuhúðaðar töflur.
Lacosamide STADA 150 mg filmuhúðaðar töflur.
Lacosamide STADA 200 mg filmuhúðaðar töflur.
2.
INNIHALDSLÝSING
Lacosamide STADA 50 mg filmuhúðaðar töflur: Hver filmuhúðuð
tafla inniheldur 50 mg af
lacosamidi.
Lacosamide STADA 100 mg filmuhúðaðar töflur: Hver filmuhúðuð
tafla inniheldur 100 mg af
lacosamidi.
Lacosamide STADA 150 mg filmuhúðaðar töflur: Hver filmuhúðuð
tafla inniheldur 150 mg af
lacosamidi.
Lacosamide STADA 200 mg filmuhúðaðar töflur: Hver filmuhúðuð
tafla inniheldur 200 mg af
lacosamidi.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla.
Lacosamide STADA 50 mg eru bleikar, filmuhúðaðar, ílangar,
tvíkúptar töflur, ígreyptar með „50“ á
annarri hliðinni, ómerktar á hinni hliðinni, lengd u.þ.b. 10,3 mm
og breidd u.þ.b. 4,8 mm.
Lacosamide STADA 100 mg eru gular, filmuhúðaðar, ílangar,
tvíkúptar töflur, ígreyptar með „100“ á
annarri hliðinni, ómerktar á hinni hliðinni, lengd u.þ.b. 13,1 mm
og breidd u.þ.b. 6,1 mm.
Lacosamide STADA 150 mg eru drapplitaðar, filmuhúðaðar, ílangar,
tvíkúptar töflur, ígreyptar með
„150“ á annarri hliðinni, ómerktar á hinni hliðinni, lengd
u.þ.b. 15,2 mm og breidd u.þ.b. 7,1 mm.
Lacosamide STADA 200 mg eru bláar, filmuhúðaðar, ílangar,
tvíkúptar töflur, ígreyptar með „200“ á
annarri hliðinni, ómerktar á hinni hliðinni, lengd u.þ.b. 16,6 mm
og breidd u.þ.b. 7,7 mm.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Lacosamide STADA er ætlað sem einlyfjameðferð í meðhöndlun á
hlutaflogum (partial-onset) með
eða án alfloga (secondary generalisation), hjá fullorðnum
unglingum og börnum frá 2 ára aldri með
flogaveiki.
Lacosamide STADA er ætlað sem viðbótarmeðferð
●
í meðhöndlun á hlutaflogum með eða án alfloga hjá fullorðnum,
unglingum og börnum
frá 2 ára aldri með
                                
                                Les hele dokumentet
                                
                            

Søk varsler relatert til dette produktet