Sustiva

Land: Europese Unie

Taal: IJslands

Bron: EMA (European Medicines Agency)

Bijsluiter Bijsluiter (PIL)
14-03-2024
Productkenmerken Productkenmerken (SPC)
14-03-2024

Werkstoffen:

efavírenz

Beschikbaar vanaf:

Bristol-Myers Squibb Pharma EEIG

ATC-code:

J05AG03

INN (Algemene Internationale Benaming):

efavirenz

Therapeutische categorie:

Veirueyðandi lyf til almennrar notkunar

Therapeutisch gebied:

HIV sýkingar

therapeutische indicaties:

Sustiva er ætlað til meðferðar gegn veirufræðilegri samsettri meðferð einstaklinga, unglinga og barna þriggja ára og eldri með HIV-1 (HIV-1) sýkingu.. Sustiva hefur ekki verið nægilega vel rannsakað í sjúklinga með langt HIV-sjúkdóm, nefnilega í sjúklinga með CD4 telja < 50 frumur/mm3, eða eftir bilun próteasa-hemil (PI)-inniheldur meðferð. Þótt cross-viðnám efavirenz með Pi hefur ekki verið staðfest, það eru á þessari stundu ófullnægjandi upplýsingar um virkni síðari nota PI-byggt samsetning meðferð eftir bilun í meðferð inniheldur Sustiva.

Product samenvatting:

Revision: 48

Autorisatie-status:

Leyfilegt

Autorisatie datum:

1999-05-28

Bijsluiter

                                97
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
98
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
SUSTIVA 50 MG HÖRÐ HYLKI
efavírenz
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ TAKA
LYFIÐ
.
Í HONUM ERU MIKILVÆGAR UP-
PLÝSINGAR.

Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.

Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.

Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.

Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir ein-
nig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá
kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um SUSTIVA og við hverju er það notað
2.
Áður en byrjað er að nota SUSTIVA
3.
Hvernig nota á SUSTIVA
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á SUSTIVA
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM SUSTIVA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
SUSTIVA sem inniheldur virka efnið efavírenz, tilheyrir flokki lyfja
gegn retróveirum svokölluðum
bakritahemlum, sem ekki eru núkleósíð (NNRTI lyf). Þetta er
LYF GEGN RETRÓVEIRUM SEM VINNUR GEGN
HIV
-sýkingu með því að draga úr magni veirunnar í blóðinu. Það
er notað fyrir fullorðna, unglinga og
börn 3 mánaða og eldri og sem vega að minnsta kosti 3,5 kg.
Læknirinn hefur ávísað SUSTIVA fyrir þig vegna HIV sýkingar.
Þegar SUSTIVA er tekið inn í
samsettri meðferð með öðrum lyfjum gegn retróveirum, dregur
það úr magni veirunnar í blóðinu. Þetta
styrkir ónæmiskerfið og minnkar hættuna á að fá sjúkdóma
tengda HIV sýkingu.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA SUSTIVA
EKKI MÁ NOTA SUSTIVA

EF UM ER AÐ RÆÐA OFNÆMI
fyrir efavírenz eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins (talin
upp í
kafla 6). Leitaðu ráða hjá lækni eða 
                                
                                Lees het volledige document
                                
                            

Productkenmerken

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI LYFS
SUSTIVA 50 mg hörð hylki
SUSTIVA 100 mg hörð hylki
SUSTIVA 200 mg hörð hylki
2.
INNIHALDSLÝSING
SUSTIVA 50 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 50 mg af efavírenzi.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert hart hylki inniheldur 28,5 mg af laktósa (sem einhýdrat).
SUSTIVA 100 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 100 mg af efavírenzi.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert hart hylki inniheldur 57,0 mg af laktósa (sem einhýdrat).
SUSTIVA 200 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 200 mg af efavírenzi.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert hart hylki inniheldur 114 mg af laktósa (sem einhýdrat).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hörð hylki
SUSTIVA 50 mg hörð hylki
Dimmgul og hvít, með áletruninni „SUSTIVA“ á dimmgula hlutanum
og „50 mg“ á hvíta hlutanum.
SUSTIVA 100 mg hörð hylki
Hvít, með áletruninni „SUSTIVA“ á öðrum helmingnum og „100
mg“ á hinum helmingnum.
SUSTIVA 200 mg hörð hylki
Dimmgul, með áletruninni „SUSTIVA“ á öðrum helmingnum og
„200 mg“ á hinum helmingnum.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
SUSTIVA er ætlað til notkunar í samsettri meðferð með öðrum
lyfjum gegn retróveirum til meðferðar
á HIV-1 sýktum fullorðnum, unglingum og börnum 3 mánaða og eldri
og sem vega að minnsta kosti
3,5 kg.
Fullnægjandi rannsóknir á SUSTIVA hjá sjúklingum með langt
genginn HIV sjúkdóm, þ.e. sjúklingum
með CD4 frumufjölda < 50 frumur/mm
3
, og í þeim tilvikum þar sem meðferð með próteasahemlum
hefur brugðist, hafa ekki verið gerðar. Þó að krossónæmi milli
efavírenz og próteasahemla hafi ekki
verið staðfest, eru ófullnægjandi upplýsingar fyrir hendi um
árangur af notkun samsettra meðferða sem
byggjast á próteasahemlum, eftir að samsett meðferð með SUSTIVA
hefur brugðist.
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
3
Fyrir samantekt á klínískum up
                                
                                Lees het volledige document
                                
                            

Documenten in andere talen

Bijsluiter Bijsluiter Bulgaars 14-03-2024
Productkenmerken Productkenmerken Bulgaars 14-03-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Bulgaars 26-01-2018
Bijsluiter Bijsluiter Spaans 14-03-2024
Productkenmerken Productkenmerken Spaans 14-03-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Spaans 26-01-2018
Bijsluiter Bijsluiter Tsjechisch 14-03-2024
Productkenmerken Productkenmerken Tsjechisch 14-03-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Tsjechisch 26-01-2018
Bijsluiter Bijsluiter Deens 14-03-2024
Productkenmerken Productkenmerken Deens 14-03-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Deens 26-01-2018
Bijsluiter Bijsluiter Duits 14-03-2024
Productkenmerken Productkenmerken Duits 14-03-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Duits 26-01-2018
Bijsluiter Bijsluiter Estlands 14-03-2024
Productkenmerken Productkenmerken Estlands 14-03-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Estlands 26-01-2018
Bijsluiter Bijsluiter Grieks 14-03-2024
Productkenmerken Productkenmerken Grieks 14-03-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Grieks 26-01-2018
Bijsluiter Bijsluiter Engels 14-03-2024
Productkenmerken Productkenmerken Engels 14-03-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Engels 26-01-2018
Bijsluiter Bijsluiter Frans 14-03-2024
Productkenmerken Productkenmerken Frans 14-03-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Frans 26-01-2018
Bijsluiter Bijsluiter Italiaans 14-03-2024
Productkenmerken Productkenmerken Italiaans 14-03-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Italiaans 26-01-2018
Bijsluiter Bijsluiter Letlands 14-03-2024
Productkenmerken Productkenmerken Letlands 14-03-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Letlands 26-01-2018
Bijsluiter Bijsluiter Litouws 14-03-2024
Productkenmerken Productkenmerken Litouws 14-03-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Litouws 26-01-2018
Bijsluiter Bijsluiter Hongaars 14-03-2024
Productkenmerken Productkenmerken Hongaars 14-03-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Hongaars 26-01-2018
Bijsluiter Bijsluiter Maltees 14-03-2024
Productkenmerken Productkenmerken Maltees 14-03-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Maltees 26-01-2018
Bijsluiter Bijsluiter Nederlands 14-03-2024
Productkenmerken Productkenmerken Nederlands 14-03-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Nederlands 26-01-2018
Bijsluiter Bijsluiter Pools 14-03-2024
Productkenmerken Productkenmerken Pools 14-03-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Pools 26-01-2018
Bijsluiter Bijsluiter Portugees 14-03-2024
Productkenmerken Productkenmerken Portugees 14-03-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Portugees 26-01-2018
Bijsluiter Bijsluiter Roemeens 14-03-2024
Productkenmerken Productkenmerken Roemeens 14-03-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Roemeens 26-01-2018
Bijsluiter Bijsluiter Slowaaks 14-03-2024
Productkenmerken Productkenmerken Slowaaks 14-03-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Slowaaks 26-01-2018
Bijsluiter Bijsluiter Sloveens 14-03-2024
Productkenmerken Productkenmerken Sloveens 14-03-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Sloveens 26-01-2018
Bijsluiter Bijsluiter Fins 14-03-2024
Productkenmerken Productkenmerken Fins 14-03-2024
Bijsluiter Bijsluiter Zweeds 14-03-2024
Productkenmerken Productkenmerken Zweeds 14-03-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Zweeds 26-01-2018
Bijsluiter Bijsluiter Noors 14-03-2024
Productkenmerken Productkenmerken Noors 14-03-2024
Bijsluiter Bijsluiter Kroatisch 14-03-2024
Productkenmerken Productkenmerken Kroatisch 14-03-2024
Openbaar beoordelingsrapport Openbaar beoordelingsrapport Kroatisch 26-01-2018

Zoekwaarschuwingen met betrekking tot dit product

Bekijk de geschiedenis van documenten