Euthasol vet. Stungulyf, lausn 400 mg/ml

Country: Islanda

Lingwa: Iżlandiż

Sors: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Ixtrih issa

Ingredjent attiv:

Pentobarbitalum natríum

Disponibbli minn:

Le Vet B.V.*

Kodiċi ATC:

QN51AA01

INN (Isem Internazzjonali):

Pentobarbitalum

Dożaġġ:

400 mg/ml

Għamla farmaċewtika:

Stungulyf, lausn

Tip ta 'preskrizzjoni:

(R X) Eftirritunarskylt (og lyfseðilsskylt)

Sommarju tal-prodott:

450009 Hettuglas litlaus hettuglös úr gleri af gerð II, með dökkgráum bromobutylgúmmítappa og álloki.

L-istatus ta 'awtorizzazzjoni:

Markaðsleyfi útgefið

Data ta 'l-awtorizzazzjoni:

2011-11-17

Fuljett ta 'informazzjoni

                                1
FYLGISEÐILL
EUTHASOL VET. 400 MG/ML STUNGULYF, LAUSN
1.
HEITI OG HEIMILISFANG HANDHAFA MARKAÐSLEYFIS OG ÞESS
FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Le Vet B.V.
Wilgenweg 7
3421 TV Oudewater
Holland
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Produlab Pharma B.V.
Forellenweg 16
4941 SJ Raamsdonksveer
Holland
2.
HEITI DÝRALYFS
Euthasol vet. 400 mg/ml, stungulyf, lausn
Pentobarbital natríum
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Í hverjum ml:
VIRKT EFNI:
Pentobarbital (sem natríumsalt)
400 mg
(jafngildir 364.6 mg pentobarbital natríum)
HJÁLPAREFNI:
Bensýl alkóhól (E1519)
20 mg
Patent blátt (E131)
0,01 mg
Stungulyf, lausn.
Tær blár vökvi.
4.
ÁBENDING
Til aflífunar
5.
FRÁBENDINGAR
NOTIÐ EKKI
til svæfinga.
2
6.
AUKAVERKANIR
Minniháttar vöðvakippir geta komið fram eftir inndælingu.
Dauði getur tafist ef inndælingin er gefin utan æðar
(perivascular) eða í líffæri þaðan sem frásog er
lítið. Barbitúröt valda ertingu þegar þau eru gefin utan æðar.
Pentobarbitalnatríum getur valdið æsingi. Forgjöf lyfja/slæving
dregur markvert úr hættunni á æsingi.
Í örfáum tilvikum getur aflífað dýr andað einu sinni eða oftar
eftir hjartastopp. Á þessu stigi er dýrið
þó þegar klínískt dautt.
7.
DÝRATEGUNDIR
Hundar, kettir, nagdýr, kanínur, nautgripir, sauðfé, geitur,
hestar og minkar.
8.
SKAMMTAR FYRIR HVERJA DÝRATEGUND, ÍKOMULEIÐ(IR) OG AÐFERÐ VIÐ
LYFJAGJÖF
140 mg/kg skammtur, jafngildi 0,35 ml/kg, er talinn nægilegur fyrir
allar íkomuleiðir.
Helst skal gefa lyfið í bláæð og beita verður viðeigandi
slævingu telji dýralæknirinn þörf fyrir hana.
Forgjöf lyfja (premedication) er skylda hjá hestum og nautgripum.
Ef ekki er mögulegt að gefa lyfið í bláæð má, þó aðeins í
djúpri slævingu, gefa öllum tilgreindum
dýrategundum það í hjarta.
Einnig má gefa smáum dýrum lyfið í kviðarhol, en aðeins að
undangenginni viðeigandi slævingu.
Þegar dýralyfið er gefið gælud
                                
                                Aqra d-dokument sħiħ
                                
                            

Karatteristiċi tal-prodott

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI DÝRALYFS
Euthasol vet. 400 mg/ml stungulyf, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
VIRK(T) INNIHALDSEFNI:
Pentobarbital (sem natríumsalt)
400 mg
(jafngildir 364.6 mg pentobarbital natríum)
HJÁLPAREFNI:
Bensýlalkóhól (E1519)
20 mg
Patentblátt (E131)
0,01 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn.
Tær, blár vökvi.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUND(IR)
Hundar, kettir, nagdýr, kanínur, nautgripir, sauðfé, geitur,
hestar og minkar.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til aflífunar.
4.3
FRÁBENDINGAR
Notið ekki til svæfingar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
-
Inndæling pentobarbitals í bláæð getur valdið æsingi í nokkrum
dýrategundum og beita skal
viðeigandi slævingu telji dýralæknirinn þörf fyrir hana. Gera
skal viðeigandi ráðstafanir til að
koma í veg fyrir gjöf dýralyfsins utan æðar (perivascular) (t.d.
með notkun æðaleggs).
-
Gjöf dýralyfsins í kviðarhol getur lengt tímann þar til áhrif
koma fram og aukið hættuna á því að
dýralyfið valdi æsingi. Aðeins skal gefa dýralyfið í kviðarhol
að undangenginni viðeigandi
slævingu. Gera skal viðeigandi ráðstafanir til að koma í veg
fyrir gjöf í milta eða líffæri/vef
þaðan sem frásog er lítið. Þessi íkomuleið á aðeins við
hjá litlum dýrum.
-
Aðeins má gefa dýralyfið í hjarta ef dýrið er mikið slævt,
meðvitundarlaust eða hefur verið
svæft.
Til þess að komast hjá æsingi skal aflífunin fara fram í rólegu
umhverfi.
2
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN HJÁ DÝRUM
-
Helst skal gefa lyfið í bláæð og beita skal viðeigandi slævingu
telji dýralæknirinn þörf fyrir
hana. Forgjöf lyfja (premedication) er nauðsynleg hjá hestum og
nautgripum.
Ef ekki er mögulegt að gefa lyfið í bláæð má, þó aðeins í
djúpri slævingu, gefa öllum
tilgreindum dýrategundum það í hjarta. Einnig má gefa smáum
dýru
                                
                                Aqra d-dokument sħiħ
                                
                            

Fittex twissijiet relatati ma 'dan il-prodott