Zynlonta

국가: 유럽 연합

언어: 아이슬란드어

출처: EMA (European Medicines Agency)

Download 환자 정보 전단 (PIL)
02-05-2023
Download 제품 특성 요약 (SPC)
02-05-2023

유효 성분:

loncastuximab tesirine

제공처:

Swedish Orphan Biovitrum AB

ATC 코드:

L01FX22

INN (국제 이름):

loncastuximab tesirine

치료 그룹:

Æxlishemjandi lyf

치료 영역:

Lymphoma, Large B-Cell, Diffuse; Lymphoma, B-Cell

치료 징후:

Zynlonta as monotherapy is indicated for the treatment of adult patients with relapsed or refractory diffuse large B-cell lymphoma (DLBCL) and high-grade B-cell lymphoma (HGBL), after two or more lines of systemic therapy.

제품 요약:

Revision: 2

승인 상태:

Leyfilegt

승인 날짜:

2022-12-20

환자 정보 전단

                                24
B. FYLGISEÐILL
25
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
ZYNLONTA 10 MG STOFN FYRIR INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
loncastuximab tesirín
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESTU ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR ÞÉR ER GEFIÐ LYFIÐ. Í
HONUM ERU MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn eða hjúkrunarfræðinginn vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Zynlonta og við hverju það er notað
2.
Það sem þú þarft að vita áður en þér er gefið Zynlonta
3.
Hvernig þér er gefið Zynlonta
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Zynlonta
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ZYNLONTA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Zynlonta er krabbameinslyf sem inniheldur virka innihaldsefnið
loncastuximab tesirín.
Zynlonta er notað til að meðhöndla fullorðna með ákveðna
tegund krabbameins sem nefnist
DREIFT B-
STÓRFRUMU EITILÆXLI
(DLBCL) sem:
•
hefur komið aftur (endurkomið) eftir tvær eða fleiri meðferðir,
eða sem
•
svaraði ekki fyrri meðferð.
Dreift B-stórfrumu eitilæxli er krabbamein sem myndast úr
B-eitilfrumum (líka kallaðar B-frumur),
sem eru tegund hvítra blóðkorna.
Ræddu við lækninn eða hjúkrunarfræðinginn ef þú hefur
einhverjar spurningar um hvernig Zynlonta
virkar eða hvers vegna þér hefur verið ávísað þessu lyfi.
HVERNIG VERKAR ZYNLONTA?
Loncastuximab tesirín samanstendur af 2 hlutum: mótefni (tegund
próteins sem er ætlað að bera
kennsl á og bindast ákveðnu 
                                
                                전체 문서 읽기
                                
                            

제품 특성 요약

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Zynlonta 10 mg stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas af stofni fyrir innrennslisþykkni, lausn, inniheldur
10 mg af loncastuximab tesiríni.
Eftir blöndun inniheldur hver ml 5 mg af loncastuximab tesiríni.
Loncastuximab tesirín er efnasamband mótefnis sem beinist gegn CD-19
og alkýlerandi efnis. Það
inniheldur mannaðlagað IgG1 kappa einstofna mótefni sem framleitt
er í eggjastokkafrumum úr
kínverskum hömstrum með raðbrigða DNA-tækni og er samtengt við
SG3199, sem er
frumuskemmandi, alkýlerandi pýrrólóbensódíazepín (PBD)
tvíliða, með próteasakljúfanlegum valín-
alanín tengli. SG3199 sem er tengt við tengilinn nefnist SG3249 eða
tesirín.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn (þykknisstofn).
Hvítt til beinhvítt, frostþurrkað duft, sem líkist köku.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Zynlonta sem einlyfjameðferð er ætlað til meðferðar hjá
fullorðnum sjúklingum með dreift B-
stórfrumu eitilæxli (diffuse large B-cell lymphoma (DLBCL)) og
hágráðu B-frumu eitilæxli (HGBL)
sem eru endurkomin eða svara ekki meðferð eftir tvær eða fleiri
mismunandi altækar meðferðir.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Aðeins má gefa Zynlonta undir eftirliti heilbrigðisstarfsmanns með
reynslu af greiningu og meðferð
krabbameinssjúklinga.
Skammtar
Ráðlagður skammtur af Zynlonta er 0,15 mg/kg með 21 dags millibili
í 2 meðferðarlotur og þar á eftir
0,075 mg/kg á 21 dags fresti í síðari lotum þar til
sjúkdómurinn ágerist eða eiturhrif verða óviðunandi.
_Lyfjaforgjöf með dexametasóni _
Nema það sé
                                
                                전체 문서 읽기
                                
                            

다른 언어로 된 문서

환자 정보 전단 환자 정보 전단 불가리아어 02-05-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 불가리아어 02-05-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 불가리아어 26-01-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 스페인어 02-05-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 스페인어 02-05-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 스페인어 26-01-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 체코어 02-05-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 체코어 02-05-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 체코어 26-01-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 덴마크어 02-05-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 덴마크어 02-05-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 덴마크어 26-01-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 독일어 02-05-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 독일어 02-05-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 독일어 26-01-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 에스토니아어 02-05-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 에스토니아어 02-05-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 에스토니아어 26-01-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 그리스어 02-05-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 그리스어 02-05-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 그리스어 26-01-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 영어 02-05-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 영어 02-05-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 영어 26-01-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 프랑스어 02-05-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 프랑스어 02-05-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 프랑스어 26-01-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 이탈리아어 02-05-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 이탈리아어 02-05-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 이탈리아어 26-01-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 라트비아어 02-05-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 라트비아어 02-05-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 라트비아어 26-01-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 리투아니아어 02-05-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 리투아니아어 02-05-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 리투아니아어 26-01-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 헝가리어 02-05-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 헝가리어 02-05-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 헝가리어 26-01-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 몰타어 02-05-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 몰타어 02-05-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 몰타어 26-01-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 네덜란드어 02-05-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 네덜란드어 02-05-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 네덜란드어 26-01-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 폴란드어 02-05-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 폴란드어 02-05-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 폴란드어 26-01-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 포르투갈어 02-05-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 포르투갈어 02-05-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 포르투갈어 26-01-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 루마니아어 02-05-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 루마니아어 02-05-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 루마니아어 26-01-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 슬로바키아어 02-05-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 슬로바키아어 02-05-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 슬로바키아어 26-01-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 슬로베니아어 02-05-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 슬로베니아어 02-05-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 슬로베니아어 26-01-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 핀란드어 02-05-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 핀란드어 02-05-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 핀란드어 26-01-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 스웨덴어 02-05-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 스웨덴어 02-05-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 스웨덴어 26-01-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 노르웨이어 02-05-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 노르웨이어 02-05-2023
환자 정보 전단 환자 정보 전단 크로아티아어 02-05-2023
제품 특성 요약 제품 특성 요약 크로아티아어 02-05-2023
공공 평가 보고서 공공 평가 보고서 크로아티아어 26-01-2023

이 제품과 관련된 검색 알림

문서 기록보기