Ketodine vet. (Ketodolor) Stungulyf, lausn 100 mg/ml

Nazione: Islanda

Lingua: islandese

Fonte: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Compra

Scarica Foglio illustrativo (PIL)
26-11-2018
Scarica Scheda tecnica (SPC)
26-11-2018

Principio attivo:

Ketoprofenum INN

Commercializzato da:

Le Vet Beheer B.V.

Codice ATC:

QM01AE03

INN (Nome Internazionale):

Ketoprofenum

Dosaggio:

100 mg/ml

Forma farmaceutica:

Stungulyf, lausn

Tipo di ricetta:

(R) Lyfseðilsskylt

Dettagli prodotto:

065076 Glas brún hettuglös úr gleri af gerð II, með rauðum tappa og álhettu

Stato dell'autorizzazione:

Markaðsleyfi útgefið

Data dell'autorizzazione:

2013-05-08

Foglio illustrativo

                                1
FYLGISEÐILL FYRIR:
KETODINE VET. 100 MG/ML STUNGULYF, LAUSN FYRIR HESTA, NAUTGRIPI OG
SVÍN.
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Le Vet Beheer B.V.
Wilgenweg 7
3421 TV Oudewater
Holland
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Produlab Pharma B.V.
Forellenweg 16
4941 SJ Raamsdonksveer
Holland
2.
HEITI DÝRALYFS
Ketodine vet. 100 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hesta, nautgripi og
svín.
Ketoprofen
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Einn ml inniheldur:
Virk innihaldsefni:
Ketoprofen
100 mg
Hjálparefni:
Benzylalkóhól (E1519)
10 mg
Tær gul lausn
4.
ÁBENDING(AR)
_Hestar: _
-
Við bólgu og verkjum vegna stoðkerfiskvilla;
-
Við iðraverkjum vegna hrossasóttar.
_Nautgripir: _
-
Til að draga úr sársauka (t.d. vegna áverka undan þrýstingi) af
völdum lömunar eftir burð;
-
Til að draga úr hita og vanlíðan vegna öndunarfærasjúkdóma af
völdum baktería samhliða
viðeigandi sýklalyfjameðferð;
-
Til að hraða bata í bráðri klínískri júgurbólgu, þ.m.t.
bráðri inneiturs júgurbólgu af völdum
Gram-neikvæðra baktería, samhliða sýklalyfjameðferð;
-
Til að draga úr sársauka tengdum júgurbjúg eftir burð.
-
Til að draga úr sársauka í tengslum við helti.
2
_Svín: _
-
Til að draga úr hita og öndunarhraða vegna öndunarfærasjúkdóma
af völdum baktería eða veira
samhliða viðeigandi sýklalyfjameðferð.
-
Sem stuðningsmeðferð við gothita (mastitis metritis agalactia
syndrome) í gyltum, samhliða
sýklalyfjameðferð þegar það á við.
5.
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
Gefið ekki samtímis eða innan sólarhrings fyrir eða eftir gjöf
annarra bólgueyðandi lyfja (NSAID),
Gefið ekki dýrum sem eru með vefjaskemmdir í meltingarvegi,
blæðingarhneigð, blóðmein (blood
dyscrasia), eða skerta starfsemi lifrar, hjarta eða nýrna.
6.
AUKAVERKANIR
Eins og við á um öll b
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Scheda tecnica

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI DÝRALYFS
Ketodine vet. 100 mg/ml stungulyf, lausn fyrir hesta, nautgripi og
svín.
2.
INNIHALDSLÝSING
Einn ml inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Ketoprofen
100 mg
HJÁLPAREFNI:
Benzylalkóhól (E1519)
10 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn.
Tær, gul lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Nautgripir, hestar og svín.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
_Hestar: _
-
Við bólgu og verkjum vegna stoðkerfiskvilla;
-
Við iðraverkjum vegna hrossasóttar.
_Nautgripir: _
-
Til að draga úr sársauka (t.d. vegna áverka undan þrýstingi) af
völdum lömunar eftir burð;
-
Til að draga úr hita og vanlíðan vegna öndunarfærasjúkdóma af
völdum baktería samhliða
viðeigandi sýklalyfjameðferð;
-
Til að hraða bata í bráðri klínískri júgurbólgu, þ.m.t.
bráðri inneiturs júgurbólgu af völdum
Gram-neikvæðra baktería, samhliða sýklalyfjameðferð;
-
Til að draga úr sársauka tengdum júgurbjúg eftir burð.
-
Til að draga úr sársauka í tengslum við helti.
_Svín: _
-
Til að draga úr hita og öndunarhraða vegna öndunarfærasjúkdóma
af völdum baktería eða veira
samhliða viðeigandi sýklalyfjameðferð.
-
Sem stuðningsmeðferð við gothita (mastitis metritis agalactia
syndrome) í gyltum, samhliða
sýklalyfjameðferð þegar það á við.
2
4.3
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
Gefið ekki samtímis eða innan sólarhrings fyrir eða eftir gjöf
annarra bólgueyðandi lyfja (NSAID).
Gefið ekki dýrum sem eru með vefjaskemmdir í meltingarvegi,
blæðingarhneigð, blóðmein (blood
dyscrasia), eða skerta starfsemi lifrar, hjarta eða nýrna.
Sjá kafla 4.7.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Engin.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Notkun handa dýrum yngri en 6 vikna eða handa gömlum dýrum getur
aukið áhættu meðfer
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Cerca alert relativi a questo prodotto