Vyvgart

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
20-12-2023

Virkt innihaldsefni:

Efgartigimod alfa

Fáanlegur frá:

Argenx

ATC númer:

L04AA58

INN (Alþjóðlegt nafn):

efgartigimod alfa

Meðferðarhópur:

Ónæmisbælandi lyf

Lækningarsvæði:

Myasthenia Gravis

Ábendingar:

Vyvgart is indicated as an add on to standard therapy for the treatment of adult patients with generalised myasthenia gravis (gMG) who are anti acetylcholine receptor (AChR) antibody positive.

Vörulýsing:

Revision: 5

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2022-08-10

Upplýsingar fylgiseðill

                                39
B. FYLGISEÐILL
40
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
VYVGART 20 MG/ML INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
efgartigimód alfa
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Vyvgart og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Vyvgart
3.
Hvernig nota á Vyvgart
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Vyvgart
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM VYVGART OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM VYVGART
Vyvgart inniheldur virka efnið efgartigimód alfa. Efgartigimód alfa
binst við og hindrar prótein í
líkamanum sem kallast FcRn-viðtaki nýbura. Með því að hindra
FcRN lækkar efgartigimód alfa gildi
IgG-sjálfsmótefna sem eru prótein í ónæmiskerfinu sem ráðast
á hluta eigin líkaman fyrir mistök.
VIÐ HVERJU VYVGART ER NOTAÐ
Vyvgart er notað ásamt hefðbundinni meðferð til meðferðar hjá
fullorðnum með útbreitt vöðvaslensfár
sem er sjálfsofnæmissjúkdómur sem veldur slappleika í vöðvum.
Útbreitt vöðvaslensfár getur haft
áhrif á marga vöðvahópa alls staðar í lík
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Vyvgart 20 mg/ml innrennslisþykkni, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert 20 ml hettuglas inniheldur 400 mg af efgartigimódi alfa (20
mg/ml).
Efgartigimód alfa er mótefnisviðtakabrot (Fc-brot) afleitt frá
ónæmisglóbúlíni G1 úr mönnum (IgG1)
sem framleitt er með raðbrigðaerfðatækni í frumum úr
eggjastokkum kínverskra hamstra.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hvert hettuglas inniheldur 67,2 mg af natríum.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisþykkni, lausn (sæft þykkni)
Litlaust til gulleitt, tært til lítillega ópallýsandi, sýrustig
(pH) 6,7.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Vyvgart er ætlað sem viðbótarmeðferð við hefðbundna meðferð
við útbreiddu vöðvaslensfári
(e. generalised Myasthenia Gravis (gMG)) hjá fullorðnum sjúklingum
sem eru jákvæðir fyrir
mótefnum gegn asetýlkólín-viðtaka (AChR).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Heilbrigðisstarfsmaður skal sjá um gjöf efgartigimóds alfa undir
leiðsögn læknis sem hefur reynslu af
meðhöndlun sjúklinga með tauga- og vöðvasjúkdóma.
Skammtar
Ráðlagður skammtur er 10 mg/kg sem innrennsli í bláæð á 1
klukkustund sem gefa skal í lotum einu
sinni í viku í alls 4 vikur. Síðari meðferðarlotur skulu gefnar
samkvæmt klínísku mati. Tíðni
meðferðarlotanna getur verið mismunandi á milli sjúklinga (sjá
kafla 5.1).
Við klíníska þróun lyfsins hófst síðari meðferðarlota í
fyrsta lagi 7 vikum eftir upphafsinnrennsli
lotunnar á undan. Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi þess að
hefja síðari lotur áður en 7 vikur eru
liðnar frá upphafi fyrri meðferðarlotu.
Ráðlagður skammtur hjá
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 28-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 28-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 28-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 28-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 28-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 28-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 28-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 28-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 28-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 28-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 28-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 28-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 28-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 28-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 28-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 28-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 28-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 28-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 28-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 28-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 28-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 28-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 20-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 28-09-2022

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu