Vetergesic vet. Stungulyf, lausn 300 míkróg/ml

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
03-09-2018

Virkt innihaldsefni:

Buprenorphinum hýdróklóríð

Fáanlegur frá:

Ceva Santé Animale*

ATC númer:

QN02AE01

INN (Alþjóðlegt nafn):

Buprenorphinum

Skammtar:

300 míkróg/ml

Lyfjaform:

Stungulyf, lausn

Gerð lyfseðils:

(R X) Eftirritunarskylt (og lyfseðilsskylt)

Vörulýsing:

054594 Hettuglas

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2009-10-14

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL
VETERGESIC VET, 0,3 MG/ML, STUNGULYF, LAUSN FYRIR HUNDA OG KETTI
Búprenorfín sem búprenorfínhýdróklóríð
1.
HEITI OG HEIMILISFANG HANDHAFA MARKAÐSLEYFIS OG ÞESS
FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
MARKAÐSLEYFISHAFI:
Ceva Santé Animale,
10, av. de La Ballastière, 33500 Libourne, France
_ _
FRAMLEIÐANDI SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT
LABIANA LIFE SCIENCES, S.A.
C/ Venus, 26, Pol. Ind. Can Parellada, Terrassa, 08228 Barcelona,
Spáni
_ _
2.
HEITI DÝRALYFS
_ _
Vetergesic vet, 0,3 mg/ml, stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti
Búprenorfín sem búprenorfínhýdróklóríð.
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
1 ml af stungulyfi, lausn, inniheldur:
Virkt innihaldsefni:
Búprenorfín
0,3 mg
sem búprenorfínhýdróklóríð
0,324 mg
Hjálparefni:
Klórókresól
1,35 mg
sem örverueyðandi rotvarnarefni
Tær, litlaus lausn til inndælingar.
4.
ÁBENDING(AR)
HUNDUR
Verkjastillandi meðferð eftir skurðaðgerðir.
Til að auka róandi verkun lyfja sem hafa miðlæg áhrif.
KÖTTUR
Verkjastillandi meðferð eftir skurðaðgerðir.
2
5.
FRÁBENDINGAR
Má hvorki nota í mænuvökva né utan basts.
Notið ekki fyrir keisaraskurð.
Notið ekki ef vitað er að dýr séu með ofnæmi fyrir virka
innihaldsefninu eða einhverju af
hjálparefnunum.
6.
AUKAVERKANIR
Munnvatnsrennsli, hægsláttur, ofkæling, óróleiki, vessaþurrð og
ljósopsþrenging geta komið fyrir hjá
hundum og í einstökum tilvikum háþrýstingur og hraðtaktur.
Ljósopsstæring og merki um sæluvímu
(óhóflegt mal, hlaup, nudd) eru algeng hjá köttum og gengur
yfirleitt yfir á innan við 24 klst.
Búprenorfín getur valdið öndunarbælingu.
Þegar lyfið er notað sem verkjastilling koma róandi áhrif mjög
sjaldan fram, en geta komið fram þegar
skammtar eru umfram það sem mælt er með.
Staðbundin óþægindi eða sársauki á sprautustað, þannig að
dýrið kvarti hástöfum, geta komið fyrir í
einstaka tilviki. Yfirleitt er um tímabundið ástand að ræða.
Gerið dýr
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI DÝRALYFS
Vetergesic vet. 0,3 mg/ml, stungulyf, lausn fyrir hunda og ketti
2.
INNIHALDSLÝSING
1ml af stungulyfi, lausn, inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Búprenorfín
0,3 mg
sem búprenorfínhýdróklóríð
0,324 mg
HJÁLPAREFNI:
Klórókresól
1,35 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn
Tær, litlaus lausn til inndælingar
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar og kettir
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
HUNDUR
Verkjastillandi meðferð eftir skurðaðgerðir.
Eykur róandi verkun lyfja sem hafa miðlæg áhrif.
KÖTTUR
Verkjastillandi meðferð eftir skurðaðgerðir.
4.3
FRÁBENDINGAR
Má hvorki nota í mænuvökva né utan basts.
Notið ekki fyrir keisaraskurð (sjá kafla 4.7).
Notið ekki ef vitað er að dýr séu með ofnæmi fyrir virka
innihaldsefninu eða einhverju af
hjálparefnunum.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ
Engin.
2
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
I)
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN HJÁ DÝRUM
Búprenorfín getur valdið öndunarbælingu og eins og á við um
önnur lyf sem innihalda ópíóíða skal
gæta ýtrustu varúðar við meðhöndlun dýra með skerta
öndunarstarfsemi og dýra sem fá lyf sem geta
valdið öndunarbælingu
_._
Ef um skerta nýrna-, hjarta- eða lifrarstarfsemi eða lost er að
ræða getur verið aukin hætta við notkun
lyfsins. Ávinnings-/áhættumat við notkun lyfsins skal gert af
dýralækni. Öryggi hefur ekki verið metið
að fullu hjá sjúkum köttum.
Gæta skal varúðar við notkun búprenorfíns hjá dýrum með
skerta lifrarstarfsemi, sér í lagi vegna
gallrásarsjúkdóms (biliary tract disease), vegna þess að efnið
umbrotnar í lifur og áhrif lyfsins og lengd
verkunar hjá þessum dýrum getur verið breytileg.
_ _
Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi búprenorfíns hjá dýrum sem
eru yngri en 7 vikna gömul og því
skal notkun hjá þessum dýrum byggð á
_ _
ávinnings-/áhættumati dýralæknis.
Ekki er mælt me
                                
                                Lestu allt skjalið