Vectibix

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
06-07-2022

Virkt innihaldsefni:

panitumumab

Fáanlegur frá:

Amgen Europe B.V.

ATC númer:

L01XC08

INN (Alþjóðlegt nafn):

panitumumab

Meðferðarhópur:

Æxlishemjandi lyf

Lækningarsvæði:

Litlaræxli

Ábendingar:

Vectibix is indicated for the treatment of adult patients with wild-type RAS metastatic colorectal cancer (mCRC): , in first-line in combination with Folfox or Folfiri. , í öðru-línu í ásamt Folfiri fyrir sjúklinga sem hafa fengið fyrsta lína fluoropyrimidine byggir lyfjameðferð (án irínótecan). , eitt og sér eftir bilun fluoropyrimidine-, oxaliplatin-og irínótecan-inniheldur lyfjameðferð meðferð.

Vörulýsing:

Revision: 34

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2007-12-03

Upplýsingar fylgiseðill

                                28
B. FYLGISEÐILL
29
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
VECTIBIX 20 MG/ML INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
panitumumab
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
•
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
•
Leitið til læknisins ef þörf er á frekari upplýsingum.
•
Látið lækninn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er
minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Vectibix og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Vectibix
3.
Hvernig nota á Vectibix
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Vectibix
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM VECTIBIX OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Vectibix er notað til meðhöndlunar á krabbameini í ristli eða
endaþarmi með meinvörpum hjá
fullorðnum sjúklingum með ákveðna tegund æxlis sem er kallað
„villigerðar
_RAS _
æxli“. Vectibix er
ýmist notað eingöngu eða ásamt öðrum krabbameinslyfjum.
Vectibix inniheldur virka efnið panitumumab sem tilheyrir flokki
lyfja sem kallast einstofna mótefni.
Einstofna mótefni eru prótein sem þekkja sérstaklega og tengjast
(bindast) við önnur einstök prótein í
líkamanum.
Panitumumab þekkir og binst sérstaklega við prótein sem kallast
vaxtarþáttarviðtaki húðþekju
(epidermal growth factor receptor (EGFR)) sem finnst á yfirborði
sumra krabbameinsfrumna. Þegar
vaxtarþættir (önnur prótein í líkamanum) tengjast við EGFR, er
krabbameinsfruman örvuð til að vaxa
og skipta sér. Panitumumab binst við EGFR og kemur í veg fyrir að
krabbameinsfruman móttaki boðin
sem hún þarf til að vaxa og skipta sér.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA VECTIBIX
EKKI MÁ NOTA VECTIBIX
•
ef um er að ræða ofnæmi fyrir panitumumabi eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp
í kafla 6).
•
ef þú ert með eða hefur einhvern tíma 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Vectibix 20 mg/ml innrennslisþykkni, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml af þykkni inniheldur 20 mg af panitumumabi.
Hvert hettuglas inniheldur annaðhvort 100 mg af panitumumabi í 5 ml
eða 400 mg af panitumumabi í
20 ml.
Lokastyrkur panitumumabs á ekki að vera meiri en 10 mg/ml þegar
blandað er samkvæmt
leiðbeiningum í kafla 6.6.
Panitumumab er að fullu manna einstofna IgG2 mótefni sem er
framleitt í spendýrafrumulínu
(mammalian cell line) með raðbrigða DNA tækni.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver ml af þykkni inniheldur 0,150 mmól af natríum sem eru 3,45 mg
natríum.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisþykkni, lausn (sæft þykkni).
Litlaus lausn með pH 5,6 til 6,0 sem getur innihaldið gegnsæjar
eða hvítar, sýnilegar, formlausar
panitumumab próteinagnir.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Vectibix er ætlað til meðferðar fyrir fullorðna sjúklinga með
villigerðar
_RAS_
krabbamein í ristli eða
endaþarmi með meinvörpum:
•
sem fyrsti valkostur í samsettri meðferð með FOLFOX eða FOLFIRI.
•
sem annar valkostur í samsettri meðferð með FOLFIRI hjá
sjúklingum sem hafa fengið
lyfjameðferð sem byggir á fluoropyrimidini (án irinotecans) sem
fyrsta valkosti.
•
sem einlyfjameðferð þegar meðferð með fluoropyrimidini,
oxaliplatini eða irinotecani hefur
ekki borið árangur.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Vectibix meðferð skal fara fram undir eftirliti læknis sem hefur
reynslu af krabbameinslyfjameðferð.
Staðfesta skal að um villigerðar
_RAS _
(
_KRAS _
og
_NRAS_
) sé að ræða áður en meðferð með Vectibix er
hafin. Ákvörðun á stöðu stökkbreytinga á að vera í höndum
reynds starfsfólks á rannsóknarstofu og
skal gerð með gilduðum prófunaraðferðum fyrir
_KRAS_
(táknraðir 2, 3 og 4) og
_NRAS_
(táknraðir 2, 3
og 4) stökkbreytingum.
Skammtar
Ráðlagður skammtur af Vectibix eru 6 mg/kg líkamsþyngdar gefinn
einu sinni 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 24-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni spænska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 24-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 24-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni danska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 24-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni þýska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 24-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 24-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni gríska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 24-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni enska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 24-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni franska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 24-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 24-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 24-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 24-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 24-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 24-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 24-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni pólska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 24-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 24-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 24-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 24-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 24-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni finnska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 24-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni sænska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 24-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni norska 06-07-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 06-07-2022
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 06-07-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 24-01-2020

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu