Trogarzo

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
16-01-2023

Virkt innihaldsefni:

Ibalizumab

Fáanlegur frá:

Theratechnologies Europe Limited

ATC númer:

J05AX

INN (Alþjóðlegt nafn):

ibalizumab

Meðferðarhópur:

Veirueyðandi lyf til almennrar notkunar

Lækningarsvæði:

HIV sýkingar

Ábendingar:

Trogarzo, ásamt öðrum antiretroviral(s), er ætlað fyrir meðferð fullorðnir sýktir multidrug þola HIV-1 sýkingu sem það er annars ekki hægt að reisa bælandi veirum meðferð.

Vörulýsing:

Revision: 7

Leyfisstaða:

Aftakað

Leyfisdagur:

2019-09-26

Upplýsingar fylgiseðill

                                21
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
22
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
TROGARZO 200 MG INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
ibalizumab
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn eða hjúkrunarfræðinginn vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Trogarzo og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Trogarzo
3.
Hvernig nota á Trogarzo
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Trogarzo
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM TROGARZO OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
HVAÐ ER TROGARZO?
Trogarzo inniheldur virka efnið ibalizumab. Þetta er tegund af
próteini sem kallast „einstofna mótefni“
sem getur fest sig við markefni í líkamanum. Það tilheyrir flokki
lyfja sem kallast „andretróveirulyf“.
VIÐ HVERJU TROGARZO ER NOTAÐ
Trogarzo er notað hjá fullorðnum til að meðhöndla HIV-sýkingu
sem hafa ekki svarað fjölda fyrri
HIV-meðferða.
Læknirinn þinn hefur ávísað Trogarzo til að hjálpa til við að
halda niðri HIV-sýkingunni.
Trogarzo er notað samhliða öðrum lyfjum.
Það verður notað ásamt öðrum HIV-lyfjum sem kallast
„andretróveirulyf“.
HVERNIG TROGARZO VIRKAR
HIV-veiran sýkir frumur í blóðinu sem kallast CD4 eða T-frumur.
Trogarzo festist við CD4 viðtakann
og hindrar HIV í að komast inn og sýkja blóðfrumurnar. Þet
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Trogarzo 200 mg innrennslisþykkni, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas inniheldur 200 mg af ibalizumabi (í 1,33 ml af
lausn).
Ibalizumab er framleitt í mergæxlisfrumum músa (non-secreting
(NS0)) með raðbrigða DNA
erfðatækni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisþykkni, lausn (sæft þykkni).
Litlaus eða ljósgul, tær eða lítillega ópallýsandi vatnslausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Trogarzo, í samsetningu með öðrum andretróveirulyfjum, er ætlað
til meðferðar fullorðinna sjúklinga
með fjöllyfjaónæma HIV-sýkingu þegar ekki er hægt á annan
hátt að setja saman veirubælandi
meðferðaráætlun (sjá kafla 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Meðferð skal hafin af lækni sem hefur reynslu í meðhöndlun
HIV-sýkinga.
Skammtar
Ráðlagður skammtur af ibalizumabi er stakur 2.000 mg
hleðsluskammtur sem fylgt er eftir með
800 mg viðhaldsskammti á 2 vikna fresti.
Ef læknirinn sem stjórnar meðferðinni ákvarðar að
sjúklingurinn hafi engan klínískan ávinning til
viðbótar með tilliti til minni veirubyrði, skal íhuga að hætta
meðferð með ibalizumabi, sjá kafla 5.1.
_Ef skammtur gleymist_
Ef viðhaldsskammtur (800 mg) af ibalizumabi gleymist í 3 daga eða
lengur frá áætluðum degi, skal
gefa hleðsluskammt (2.000 mg) svo fljótt sem auðið er. Haldið
áfram að gefa viðhaldsskammta
(800 mg) á 2 vikna fresti þar eftir.
_Aldraðir_
Öryggi og verkun ibalizumabs hjá öldruðum sjúklingum (≥ 65
ára) hefur ekki verið staðfest.
_Börn _
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
3
Öryggi og verkun ibalizu
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 16-01-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 16-01-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 16-01-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 16-01-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 16-01-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 16-01-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 16-01-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 16-01-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 16-01-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 16-01-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 16-01-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 16-01-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 16-01-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 16-01-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 16-01-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 16-01-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 16-01-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 16-01-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 16-01-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 16-01-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 16-01-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 16-01-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 16-01-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 16-01-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 16-01-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 16-01-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 16-01-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 16-01-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 16-01-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 16-01-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 16-01-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 16-01-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 16-01-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 16-01-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 16-01-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 16-01-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 16-01-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 16-01-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 16-01-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 16-01-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 16-01-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 16-01-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 16-01-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 16-01-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 16-01-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 16-01-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 16-01-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 16-01-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 16-01-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 16-01-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 16-01-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 16-01-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 16-01-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 16-01-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 16-01-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 16-01-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 16-01-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 16-01-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 16-01-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 16-01-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 16-01-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 16-01-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 16-01-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 16-01-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 16-01-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 16-01-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 16-01-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 16-01-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 16-01-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 16-01-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 16-01-2023

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu