Toilax Magasýruþolin tafla 5 mg

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
06-07-2020

Virkt innihaldsefni:

Bisacodylum INN

Fáanlegur frá:

Orion Corporation

ATC númer:

A06AB02

INN (Alþjóðlegt nafn):

Bisacodylum

Skammtar:

5 mg

Lyfjaform:

Magasýruþolin tafla

Gerð lyfseðils:

(L R) Ekki lyfseðilsskylt/ lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

421962 Glas

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

1975-09-18

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
TOILAX
® 5 MG SÝRUÞOLNAR TÖFLUR
TOILAX
® 2 MG/ML ENDAÞARMSDREIFA
bisacodyl
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
Alltaf skal nota lyfið nákvæmlega eins og lýst er í þessum
fylgiseðli eða eins og læknirinn eða
lyfjafræðingur hefur mælt fyrir um.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum eða
ráðgjöf.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
-
Leitið til læknis ef sjúkdómseinkenni versna eða lagast ekki.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Toilax og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Toilax
3.
Hvernig nota á Toilax
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Toilax
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM TOILAX OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Toilax er hægðalyf. Það virkar með því að auka
þarmahreyfingar og safna vatni í ristlinum.
Toilax er notað við hægðatregðu.
Toilax er notað til þarmahreinsunar fyrir aðgerðir eða
rannsóknir á þörmum.
Ef læknirinn hefur sagt þér að nota Toilax við einhverju öðru,
skaltu ávalt fylgja fyrirmælum
læknisins.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA TOILAX
Verið getur að læknirinn hafi ávísað lyfinu við öðrum
sjúkdómi eða í öðrum skömmtum en tiltekið er í
þessum fylgiseðli. Ávallt skal fylgja fyrirmælum læknis og
leiðbeiningum á merkimiða frá lyfjabúð.
EKKI MÁ NOTA TOILAX:
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir bisacodyli eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6)
-
ef flutningur fæðu um meltingarveginn stöðvast eða skerðist
verulega (t.d. garnaflækja eða
þrengsli í þörmum)
-
ef þú átt almennt við vökvaskort að stríða þ.e. hefur neytt
lítils vö
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Toilax 5 mg sýruþolnar töflur.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver sýruþolin tafla inniheldur bisacodyl 5 mg.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Mjólkursykureinhýdrat
.
1 sýruþolin tafla inniheldur 57,3 mg mjólkursykureinhýdrat.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Sýruþolin tafla.
Gular, filmuhúðaðar töflur.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Til þarmahreinsunar fyrir skurðaðgerð, endaþarmsspeglun eða
röntgenmyndatöku.
Til skammtímanotkunar við hægðatregðu.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ráðlagt er að byrja með minnsta mögulega skammt. Aðlaga má
skammtinn upp í stærsta ráðlagða
skammt til að ná reglulegum hægðum.
Ekki má nota stærri sólarhringsskammt en ráðlagt er.
Til skammtímanotkunar við hægðatregðu
Fullorðnir og börn eldri en 10 ára: 1-2 sýruþolnar töflur (5-10
mg) á sólarhring fyrir svefn.
_Börn_
Börn 2-10 ára: 1 sýruþolin tafla (5 mg) á sólarhring fyrir
svefn.
Einungis skal meðhöndla börn 10 ára og yngri sem eru með
langvarandi hægðatregðu samkvæmt
ráðleggingum læknis. Ekki má nota bisacodyl handa börnum yngri en
2 ára.
Til þarmahreinsunar fyrir skurðaðgerð, endaþarmsspeglun eða
röntgenmyndatöku
Notist einungis í samræmi við fyrirmæli læknis.
Fullorðnir og börn eldri en 10 ára: Daginn fyrir rannsókn skal
taka 2 sýruþolnar töflur (10 mg) um
morguninn og 2 sýruþolnar töflur (10 mg) fyrir svefn. Að morgni
rannsóknardagsins skal gefa innihald
úr 1 túpu af endaþarmsdreifu (bisacodyl 10 mg) með innhellingu í
endaþarm.
Börn 4-10 ára: Daginn fyrir rannsókn skal taka 1 sýruþolna töflu
(5 mg) fyrir svefn. Að morgni
rannsóknardagsins skal gefa innihald úr ½ túpu af endaþarmsdreifu
(5 mg) með innhellingu í
endaþarm.
2
Lyfjagjöf
Gleypa á sýruþolnu töflurnar í heilu lagi með einu glasi af
vatni. Samhliða notkun sýrubindandi lyfja
og mjólkurafurða getur dregið úr sýruþoli töfluhúðarinnar og
valdið brj
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru