Sumatriptan Bluefish Tafla 50 mg

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
28-02-2022

Virkt innihaldsefni:

Sumatriptanum súkkínat

Fáanlegur frá:

Bluefish Pharmaceuticals AB

ATC númer:

N02CC01

INN (Alþjóðlegt nafn):

Sumatriptanum

Skammtar:

50 mg

Lyfjaform:

Tafla

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

035722 Þynnupakkning pólýamíð/PVC/álþynnur V0233; 193122 Þynnupakkning pólýamíð/PVC/ál-þynnupakkning V0233

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2012-02-15

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
SUMATRIPTAN BLUEFISH 50 MG TÖFLUR
SUMATRIPTAN BLUEFISH 100 MG TÖFLUR
sumatriptan
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Sumatriptan Bluefish og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Sumatriptan Bluefish
3.
Hvernig nota á Sumatriptan Bluefish
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Sumatriptan Bluefish
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM SUMATRIPTAN BLUEFISH OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Sumatriptan Bluefish tilheyrir flokki lyfja sem kallast triptanlyf, og
eru notuð við mígrenihöfuðverk.
Mígreni getur orsakast af tímabundinni víkkun æða í höfðinu.
Sumatriptan Bluefish er talið draga úr
útvíkkun þessara æða. Við það dregur úr höfuðverknum og
öðrum einkennum mígrenis eins og ógleði,
uppköstum og óþoli fyrir ljósi og hljóði.
Sumatriptan Bluefish virkar aðeins eftir að mígrenikast hefst.
Það kemur ekki í veg fyrir að þú fáir
kast.
Sumatriptan Bluefish skal ekki nota til að koma í veg fyrir
mígrenikast.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA SUMATRIPTAN BLUEFISH
Verið getur að læknirinn hafi ávísað lyfinu við öðrum
sjúkdómi eða í öðrum skömmtum en tiltekið er í
þessum fylgiseðli. Ávallt skal fylgja fyrirmælum læknisins og
leiðbeiningum á merkimiða frá
lyfjabúð.
EKKI MÁ NOTA SUMATRIPTAN BLUEFISH
-
ef þú ert me
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Sumatriptan Bluefish 50 mg töflur.
Sumatriptan Bluefish 100 mg töflur.
2.
INNIHALDSLÝSING
Sumatriptan Bluefish 50 mg töflur:
Hver tafla inniheldur 50 mg af sumatriptani (sem sumatriptansuccinat).
Sumatriptan Bluefish 100 mg töflur:
Hver tafla inniheldur 100 mg af sumatriptani (sem
sumatriptansuccinat).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Tafla.
Sumatriptan Bluefish 50 mg töflur:
Hvítar til beinhvítar, hylkislaga, tvíkúptar, óhúðaðar
töflur, merktar með „C“ á annarri hliðinni og
„33“ á hinni hliðinni.
Sumatriptan Bluefish 100 mg töflur:
Hvítar til beinhvítar, hylkislaga, tvíkúptar, óhúðaðar
töflur, merktar með „C“ á annarri hliðinni og
„34“ á hinni hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Sumatriptan Bluefish er ætlað til meðferðar við mígreniköstum,
með eða án fyrirboðaeinkenna.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Sumatriptan Bluefish er ekki ætlað til fyrirbyggjandi meðferðar.
Mælt er með Sumatriptan Bluefish einu sér sem bráðameðferð við
mígrenikasti og það ætti ekki að
gefa ásamt ergotamini eða ergotamin afleiðum (þ.m.t. methysergide)
(sjá kafla 4.3).
Ráðlagt er að Sumatriptan Bluefish sé gefið eins fljótt og hægt
er eftir að mígrenihöfuðverkur kemur
fram. Virkni þess er óháð því á hvaða stigi kastsins það er
gefið.
ÞÝÐI
•
_FULLORÐNIR _
Ráðlagður skammtur af sumatriptani til inntöku er ein 50 mg tafla.
Sumir sjúklingar geta þó þurft
100 mg.
Ef fyrsti skammturinn af sumatriptani verkar ekki ættu sjúklingar
ekki að taka annan skammt við sama
kastinu. Sumatriptan töflur má taka við síðari köstum.
2
Ef fyrsti skammturinn af sumatriptani verkar en einkennin koma fram á
nýjan leik, má gefa annan
skammt innan 24 klst., ef að lágmarki 2 klst. eru á milli
skammtanna tveggja. Ekki ætti að nota meira
en 300 mg á neinu 24 klst. tímabili.
Töflurnar skal gleypa heilar með vatni.
•
_BÖRN _
Ekki hefur verið s
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru