Soluprick SQ (House Dust Mites) Húðstungupróf, lausn 10 HEP

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
07-04-2015

Virkt innihaldsefni:

Dermatophagoides pteronyssinus; Dermatophagoides farinae

Fáanlegur frá:

ALK-Abelló A/S

ATC númer:

V04CL

INN (Alþjóðlegt nafn):

Lyf til greiningar á ofnæmissjúkdómum

Skammtar:

10 HEP

Lyfjaform:

Húðstungupróf, lausn

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

024670 Hettuglas Glært glerglas

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

1999-05-14

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Soluprick SQ rykmaurar 10 HEP húðstungupróf, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
503 Rykmaurar (Dermatophagoides pteronyssinus) 10 HEP einingar
504 Rykmaurar (Dermatophagoides farinae) 10 HEP einingar
Soluprick SQ eru glýserínlausnir sem innihalda staðlaða
ofnæmisvaka (extract). Líffræðileg virkni fer
eftir styrk ofnæmisvakans í HEP einingum (Histamin Equivalent in
Prick Testing) (10 HEP jafngildir
10 mg/ml af histamíndíhýdróklóríði, en það er ákvarðað
með húðstunguprófi).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Húðstungupróf, lausn (Soluprick SQ).
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Soluprick SQ rykmauraofnæmisvakar eru notaðir við húðstungupróf
til greiningar á sértæku IgE
miðluðu ofnæmi fyrir Dermatophagoides pteronyssinus og
Dermatophagoides farinae.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Húðstungupróf er framkvæmt á þann hátt að ofnæmisvakalausn er
sett á yfirborð húðarinnar á
innanverðan framhandlegg eða á bak með ALK-bíld (ALK-Lancet).
Þegar húðstungupróf eru gerð er
rúmmál lausnarinnar sem berst í yfirborðslag húðarinnar mjög
lítið, um 3 x 10
-3
míkrólítrar.
ALK jákvæður staðall (10 mg/ml af histamíndíhýdróklóríði)
er notaður til viðmiðunar fyrir almennu
húðviðbrögðin við húðstunguprófinu og ALK neikvæður
staðall er notaður til að meta ósérhæfð
viðbrögð.
Lausnin er tilbúin til notkunar.
BÖRN
Húðstungupróf er hægt að framkvæma hjá börnum eftir að þau
eru orðin eins árs, með tilliti til
líkamsástands barnsins, en almennt á ekki að framkvæma
húðstungupróf hjá börnum yngri en 4 ára.
_Framkvæmd húðstunguprófa: _
-
Húðstunguprófin eru venjulega gerð á innanverðum framhandlegg.
Einnig er hægt að
framkvæma prófið á baki sjúklings.
-
Húðin þarf að vera hrein og þurr. Ráðlagt er að sótthreinsa
eða þvo húðsvæðið sem á að gera
prófanir á.
2
-
Hver próflausn er sett í dropum á húðina, 
                                
                                Lestu allt skjalið