Solu-Medrol Stungulyfsstofn og leysir, lausn 500 mg

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
28-11-2023

Virkt innihaldsefni:

Methylprednisolonum natríumsúkkínat

Fáanlegur frá:

Pfizer ApS

ATC númer:

H02AB04

INN (Alþjóðlegt nafn):

Methylprednisolonum

Skammtar:

500 mg

Lyfjaform:

Stungulyfsstofn og leysir, lausn

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

143347 Hettuglas

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

1974-03-07

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
SOLU-MEDROL
STUNGULYFSSTOFN OG LEYSIR, LAUSN
40 MG, 125 MG, 500 MG
metýlprednisólonnatríumsúkkínat
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.

Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.

Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.

Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota og læknir
eða hjúkrunarfræðingur mun gefa
þér lyfið.

Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Solu-Medrol
og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Solu-Medrol
3.
Hvernig nota á Solu-Medrol
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Solu-Medrol
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM SOLU-MEDROL
OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Solu-Medrol er samtengdur barksteri sem:

dregur úr einkennum bólgu og ertingu frá vefjum s.s. roða,
kláða, þrota, eymslum, sársauka og
hitatilfinningu.

minnkar ónæmissvörun líkamans.

kemur í veg fyrir eða dregur úr ofnæmiseinkennum.
Þú getur verið meðhöndlaður með Solu-Medrol vegna margra
alvarlegra sjúkdóma t.d. við liðagigt,
hersli, taugasjúkdómum, sem fyrirbyggjandi meðferð við ógleði
í tengslum við
krabbameinslyfjameðferð og við sjúkdómum í ónæmiskerfinu.
Solu-Medrol er gefið með inndælingu. Læknir eða
hjúkrunarfræðingur með góða þekkingu á notkun
lyfsins sjá um inndælingu þess.
Verið getur að læknirinn hafi ávísað lyfinu við öðrum
sjúkdómi eða í öðrum skömmtum en tiltekið er í
þessum fylgiseðli. Ávallt skal fylgja fyrirmælum læknis og
leiðbeiningum á merkimiða frá lyfjabúð.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA SOLU-MEDROL
EK
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Solu-Medrol
40 mg, 125 mg og 500 mg stungulyfsstofn og leysir, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Metýlprednisólon 40 mg, 125 mg og 500 mg sem
metýlprednisólonnatríumsúkkínat.
Hjálparefni með þekkta verkun
_Bensýlalkóhól: _
Solu-Medrol 500 mg stungulyfsstofn og 7,8 ml leysir (vatn fyrir
stungulyf) inniheldur 70,2 mg af
bensýlalkóhóli í 7,8 ml af leysi, sem jafngildir 9 mg/ml.
_Natríum: _
Solu-Medrol 500 mg stungulyfsstofn og 7,8 ml leysir (vatn fyrir
stungulyf) inniheldur 58,3 mg af
natríum í hverju hettuglasi.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1
3.
LYFJAFORM
Stungulyfsstofn og leysir, lausn.
Frostþurrkaði stungulyfsstofninn er hvítur eða beinhvítur og
leysirinn er tær, litlaus lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Ástand og sjúkdómar þar sem þörf er fyrir notkun sykurstera.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skömmtun lyfsins er einstaklingsbundin, háð sjúkdómi.
Solu-Medrol á að gefa með inndælingu eða innrennsli í bláæð
eða með inndælingu í vöðva.
_ _
Börn:
Minni skammta á að nota handa ungbörnum og börnum, en þeir eiga
þó að ákvarðast af alvarleika
sjúkdóms og svörun við lyfjameðferðinni frekar en aldri og
þyngd barnsins. Skammtur á ekki að vera
minni en 0,5 mg/kg/sólarhring.
ATHUGIÐ: Sum lyfjaform metýlprednisólonnatríumsúkkínats
innihalda bensýlalkóhól (sjá kafla 4.4
um börn).
ÁBENDING
SKAMMTAR
Viðbótarmeðferð við
lífshættulegu ástandi
Gefið 30 mg/kg í bláæð á að minnsta kosti 30 mínútum.
Endurtaka má skammta 4.-6. hverja klst. í allt að 48 klst.
2
Gigt, þegar hefðbundin
meðferð hefur ekki borið
árangur (eða þegar ástand
versnar)
Hagið meðferð á annan hvorn neðangreindan hátt sem kröftug
meðferð í skamman tíma (pulse therapy), með inndælingu í
bláæð á
að minnsta kosti 30 mínútum. Meðferðina má endurtaka ef ekki
kemur í ljós bati 1 viku eftir meðferð, eða eins og ástand
sjúklingsins
útheimtir.
1 g á dag í 1-4 s
                                
                                Lestu allt skjalið