SmofKabiven extra Nitrogen Innrennslislyf, fleyti

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
18-09-2023

Virkt innihaldsefni:

Alaninum INN; Argininum INN; Glycine; Histidinum INN; Isoleucinum INN; Leucinum INN; Lysinum asetat; Methioninum INN; Phenylalaninum INN; Prolinum INN; Serinum INN; Taurinum INN; Threoninum INN; Tryptophanum INN; Tyrosinum INN; Valinum INN; Calcii chloridum dihydricum INN; Natrii glycerophosphas; Magnesium Sulfate Heptahydrate; Kalii chloridum; Natrii acetas; ZINC SULPHATE HEPTAHYDRATE; Glucose Monohydrate; Soiae oleum raffinatum; Triglycerides medium chain; Olivae oleum raffinatum; Fish oil rich in omega-3 acids

Fáanlegur frá:

Fresenius Kabi AB

ATC númer:

B05BA10

INN (Alþjóðlegt nafn):

Blöndur

Lyfjaform:

Innrennslislyf, fleyti

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

511988 Poki Biofine, própýlen-co-ethýlen, SEBS, SIS ; 168222 Poki Biofine, própýlen-co-ethýlen, SEBS, SIS ; 472590 Poki Biofine, própýlen-co-ethýlen, SEBS, SIS

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2017-06-26

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
SmofKabiven extra Nitrogen innrennslislyf, fleyti
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um SmofKabiven extra Nitrogen og við hverju það er
notað
2.
Áður en byrjað er að nota SmofKabiven extra Nitrogen
3.
Hvernig nota á SmofKabiven extra Nitrogen
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á SmofKabiven extra Nitrogen
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM SMOFKABIVEN EXTRA NITROGEN OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER
NOTAÐ
SmofKabiven extra Nitrogen er innrennslislyf, fleyti, sem gefið er í
blóðið með dreypi (innrennsli í
bláæð). Lyfið inniheldur amínósýrur (efnisþættir til
próteinuppbyggingar), glúkósa (kolvetni), lípíð
(fituefni) og sölt (blóðsölt) í plastpoka og má gefa fullorðnum
og börnum 2 ára og eldri.
Heilbrigðisstarfsmaður gefur SmofKabiven extra Nitrogen þegar
annars konar næringargjöf nægir ekki
eða hefur ekki borið árangur.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA SMOFKABIVEN EXTRA NITROGEN
EKKI MÁ NOTA SMOFKABIVEN EXTRA NITROGEN
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir virku efnunum eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp
í kafla 6).
-
ef þú ert með ofnæmi fyrir fiski eða eggjum
-
ef þú ert með ofnæmi fyrir jarðhnetum eða sojabaunum áttu ekki
að nota fleytið.
SmofKabiven extra Nitrogen inniheldur sojabaunaolíu.
-
ef of mikil lípíð eru í blóðinu (blóðfituhækkun (fitudreyri))
-
ef þú ert með alvarlegan lifrarkvilla
-
ef þú ert með blóðstorkuvanda (storkukvilla)
-
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
SmofKabiven extra Nitrogen innrennslislyf, fleyti.
2.
INNIHALDSLÝSING
SmofKabiven extra Nitrogen er í þriggja hólfa poka. Hver poki
inniheldur eftirfarandi hlutarúmmál
innihaldsefna eftir pakkningastærðunum fimm sem í boði eru.
506 ML
1.012 ML
1.518 ML
2.025 ML
2.531 ML
Í HVERJUM
1.000 ML
Amínósýrulausn 10% með
blóðsöltum
331 ml
662 ml
993 ml
1.325 ml
1.656 ml
654 ml
Glúkósi 42%
102 ml
204 ml
306 ml
408 ml
510 ml
202 ml
Fitufleyti 20%
73 ml
146 ml
219 ml
292 ml
365 ml
144 ml
Þetta jafngildir eftirfarandi heildarsamsetningum:
VIRK INNIHALDSEFNI
506 ML
1.012 ML
1.518 ML
2.025 ML
2.531 ML
Í HVERJUM
1.000 ML
Alanín
4,6 g
9,3 g
14 g
19 g
23 g
9,2 g
Arginín
4,0 g
7,9 g
12 g
16 g
20 g
7,9 g
Glýcín
3,6 g
7,3 g
11 g
15 g
18 g
7,2 g
Histidín
1,0 g
2,0 g
3,0 g
4,0 g
5,0 g
2,0 g
Isóleucín
1,7 g
3,3 g
5,0 g
6,6 g
8,3 g
3,3 g
Leucín
2,4 g
4,9 g
7,3 g
9,8 g
12 g
4,8 g
Lýsín (sem acetat)
2,2 g
4,4 g
6,6 g
8,7 g
11 g
4,3 g
Metíónín
1,4 g
2,8 g
4,3 g
5,7 g
7,1 g
2,8 g
Fenýlalanín
1,7 g
3,4 g
5,1 g
6,8 g
8,4 g
3,3 g
Prólín
3,7 g
7,4 g
11 g
15 g
19 g
7,3 g
Serín
2,2 g
4,3 g
6,5 g
8,6 g
11 g
4,3 g
Tárín
0,33 g
0,66 g
1,0 g
1,3 g
1,7 g
0,65 g
Treónín
1,5 g
2,9 g
4,4 g
5,8 g
7,3 g
2,9 g
Trýptófan
0,66 g
1,3 g
2,0 g
2,7 g
3,3 g
1,3 g
Týrósín
0,13 g
0,26 g
0,40 g
0,53 g
0,66 g
0,26 g
Valín
2,1 g
4,1 g
6,2 g
8,2 g
10 g
4,1 g
Kalsíumklóríðtvíhýdrat
_samsvarar _
Kalsíumklóríð
0,14 g
0,29 g
0,43 g
0,58 g
0,72 g
0,28 g
Natríumglýcerófosfathýdrat
_samsvarar _
Natríumglýcerófosfati
1,2 g
2,3 g
3,5 g
4,6 g
5,8 g
2,3 g
Magnesíumsúlfatheptahýdrat
_samsvarar _
Magnesíumsúlfati
_ _
0,31 g
0,62 g
0,92 g
1,2 g
1,5 g
0,61 g
Kalíumklóríð
1,2 g
2,3 g
3,5 g
4,6 g
5,8 g
2,3 g
Natríumacetatþríhýdrat
_samsvarar _
Natríumacetati
0,82 g
1,6 g
2,5 g
3,3 g
4,1 g
1,6 g
2
Sinksúlfatheptahýdrat
_samsvarar _
Sinksúlfati
0,0033 g
0,0066 g
0,010 g
0,013 g
0,017 g
0,0066 g
Glúkósieinhýdrat
_samsvarar _
Glúkósa
43 g
86 g
129 g
171 g
214 
                                
                                Lestu allt skjalið