SmofKabiven Elektrolytfri Innrennslislyf, fleyti

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
03-05-2023
MMR MMR (MMR)
25-11-2020

Virkt innihaldsefni:

Alaninum INN; Argininum INN; Glycinum INN; Histidinum INN; Isoleucinum INN; Leucinum INN; Lysinum asetat; Methioninum INN; Phenylalaninum INN; Prolinum INN; Serinum INN; Taurinum INN; Threoninum INN; Tryptophanum INN; Tyrosinum INN; Valinum INN; Glucosum; Soiae oleum raffinatum; Triglycerides medium chain; Olivae oleum raffinatum; Piscis oleum omega-3 acidis abundans

Fáanlegur frá:

Fresenius Kabi AB

ATC númer:

B05BA10

INN (Alþjóðlegt nafn):

Blöndur

Lyfjaform:

Innrennslislyf, fleyti

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

154662 Poki Biofine ; 154673 Poki Biofine

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2008-05-28

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
SMOFKABIVEN ELEKTROLYTFRI
innrennslislyf, fleyti
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um SmofKabiven Elektrolytfri og við hverju það er
notað
2.
Áður en byrjað er að nota SmofKabiven Elektrolytfri
3.
Hvernig nota á SmofKabiven Elektrolytfri
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á SmofKabiven Elektrolytfri
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM SMOFKABIVEN ELEKTROLYTFRI OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER
NOTAÐ
SmofKabiven Elektrolytfri er innrennslislyf, fleyti, sem gefið er í
blóðið með dreypi (innrennsli í
bláæð). Fleytið inniheldur amínósýrur (efnisþættir til
próteinuppbyggingar), glúkósa (kolvetni) og
lípíð (fituefni) í plastpoka og má gefa fullorðnum og börnum 2
ára og eldri.
Heilbrigðisstarfsmaður gefur SmofKabiven Elektrolytfri þegar annars
konar næringargjöf nægir ekki
eða hefur ekki borið árangur.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA SMOFKABIVEN ELEKTROLYTFRI
_ _
EKKI MÁ NOTA SMOFKABIVEN ELEKTROLYTFRI
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir virku efnunum eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp
í kafla 6).
-
ef þú ert með ofnæmi fyrir fiski eða eggjum
-
ef þú ert með ofnæmi fyrir jarðhnetum eða sojabaunum áttu ekki
að nota fleytið.
SmofKabiven Elektrolytfri inniheldur sojabaunaolíu.
-
ef of mikil lípíð eru í blóðinu (blóðfituhækkun (fitudreyri))
-
ef þú ert með alvarlegan lifrarkvilla
-
ef þú ert með blóðstorkuvanda (storkukvilla)
-
ef líkaminn á erfitt me
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
SmofKabiven Elektrolytfri innrennslislyf, fleyti.
2.
INNIHALDSLÝSING
SmofKabiven Elektrolytfri er í þriggja hólfa poka. Hver poki
inniheldur eftirfarandi hlutarúmmál
innihaldsefna eftir pakkningastærðunum fimm sem í boði eru.
493 ML
986 ML
1477 ML
1970 ML
2463 ML
Í HVERJUM
1000 ML
Amínósýrulausn
250 ml
500 ml
750 ml
1000 ml
1250 ml
508 ml
Glúkósi 42%
149 ml
298 ml
446 ml
595 ml
744 ml
302 ml
Fitufleyti
94 ml
188 ml
281 ml
375 ml
469 ml
190 ml
Þetta jafngildir eftirfarandi heildarsamsetningum:
VIRK INNIHALDSEFNI
493 ML
986 ML
1477 ML
1970 ML
2463 ML
Í HVERJUM
1000 ML
Alanín
3,5 g
7,0 g
10,5 g
14,0 g
17,5 g
7,1 g
Arginín
3,0 g
6,0 g
9,0 g
12,0 g
15,0 g
6,1 g
Glýcín
2,8 g
5,5 g
8,2 g
11,0 g
13,8 g
5,6 g
Histidín
0,8 g
1,5 g
2,2 g
3,0 g
3,7 g
1,5 g
Isóleucín
1,3 g
2,5 g
3,8 g
5,0 g
6,2 g
2,5 g
Leucín
1,9 g
3,7 g
5,6 g
7,4 g
9,4 g
3,8 g
Lýsín (sem acetat)
1,7 g
3,3 g
5,0 g
6,6 g
8,4 g
3,4 g
Metíónín
1,1 g
2,2 g
3,2 g
4,3 g
5,4 g
2,2 g
Fenýlalanín
1,3 g
2,6 g
3,8 g
5,1 g
6,4 g
2,6 g
Prólín
2,8 g
5,6 g
8,4 g
11,2 g
14,0 g
5,7 g
Serín
1,6 g
3,2 g
4,9 g
6,5 g
8,1 g
3,3 g
Tárín
0,25 g
0,50 g
0,75 g
1,0 g
1,2 g
0,5 g
Treónín
1,1 g
2,2 g
3,3 g
4,4 g
5,4 g
2,2 g
Trýptófan
0,5 g
1,0 g
1,5 g
2,0 g
2,5 g
1,0 g
Týrósín
0,10 g
0,20 g
0,30 g
0,40 g
0,49 g
0,20 g
Valín
1,6 g
3,1 g
4,6 g
6,2 g
7,6 g
3,1 g
Glúkósi (sem einhýdrat)
63 g
125 g
187 g
250 g
313 g
127 g
Sojabaunaolía, hreinsuð
5,6 g
11,3 g
16,9 g
22,5 g
28,1 g
11,4 g
Þríglýseríðar í meðallöngum keðjum
5,6 g
11,3 g
16,9 g
22,5 g
28,1 g
11,4 g
Ólífuolía, hreinsuð
4,7 g
9,4 g
14,1 g
18,8 g
23,4 g
9,5 g
Fiskolía, auðug af ómega-3 sýrum
2,8 g
5,6 g
8,4 g
11,3 g
14,0 g
5,7 g
2
Jafngildir:
493 ML
986 ML
1477 ML
1970 ML
2463 ML
Í HVERJUM
1000 ML
•
Amínósýrur
25 g
50 g
75 g
100 g
125 g
51 g
•
Köfnunarefni
4 g
8 g
12 g
16 g
20 g
8 g
•
Sykrur
- Glúkósi (vatnsfrír)
63 g
125 g
187 g
250 g
313 g
127 g
•
Fituefni
19 g
38 g
56 g
75 g
94 g
38 g
•
Acetat
1)
37 m
                                
                                Lestu allt skjalið