Sebacil vet. Húðlausn 500 mg/ml

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
04-03-2024

Virkt innihaldsefni:

Phoximum INN

Fáanlegur frá:

Elanco Animal Health GmbH

ATC númer:

QP53AF01

INN (Alþjóðlegt nafn):

Phoximum

Skammtar:

500 mg/ml

Lyfjaform:

Húðlausn

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

062745 Glas

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2001-07-04

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL
Sebacil vet. húðlausn, þykkni
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS
FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi
Elanco Animal Health GmbH
Alfred-Nobel-Str. 50
40789 Monheim
Þýskaland
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
KVP Pharma + Veterinär Produkte GmbH, Projensdorfer Str. 324,
D-24106, Kiel, Þýskaland.
Fulltrúi markaðsleyfishafa á Íslandi:
Icepharma hf, Lynghálsi 13, IS-110 Reykjavík.
Sími: +354 540 8000
2.
HEITI DÝRALYFS
Sebacil vet. húðlausn, þykkni.
Phoxim
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
1 ml inniheldur
Virkt efni:
Phoxim 500 mg
Hjálparefni: Bútanól, kalsíumdódekýlbensýlsúlfonat,
p-metýlfenýleltýl (2,7)-fenoxy-
pólýglýkól (27)-eter, p-metýlfenýleltýl
(2,7)-fenoxy-pólýglýkól (17)-eter, xýlen,
metýlísóbútýlketón.
4.
ÁBENDING(AR)
Til eyðingar kláðamaura og óværu hjá svínum, sauðfé og
hundum.
5.
FRÁBENDINGAR
Ekki má nota lyfið handa veikum dýrum.
Ekki má meðhöndla hvolpa yngri en 3 mánaða.
Ekki má nota lyfið handa dýrum sem gefa af sér mjólk til
manneldis.
Sebacil vet. er kólínesterasahemill. Lyf með sambærilegan
verkunarmáta (sumt flugnaeitur og
eitur gegn óværu, sem og sum ormalyf) má ekki nota í 7 daga fyrir
og eftir meðferð með
Sebacil vet.
6.
AUKAVERKANIR
2
Engar.
Gerið dýralækni viðvart ef vart verður alvarlegra aukaverkana
eða aukaverkana sem ekki eru
tilgreindar í fylgiseðlinum.
7.
DÝRATEGUND(IR)
Sauðfé, svín og hundar.
8.
SKAMMTAR FYRIR HVERJA DÝRATEGUND, ÍKOMULEIÐ(IR) OG
AÐFERÐ VIÐ LYFJAGJÖF
Notist sem þvottalausn og úðun á dýr og umhverfi. Notist sem
0,05-0,1% blanda, sem
jafngildir 10-20 ml þykknis í 10 l af vatni. Endurtaka á
meðferðina að 7-14 dögum liðnum.
Athugið að dýralæknirinn getur hafa ávísað lyfinu vegna
annarrar ábendingar eða í öðrum
skömmtum en talið er upp í þessum fylgiseðli. Fylgið ávallt
leiðbeiningum dýralæknis um
notkun lyfsins.
9.
LEIÐBEININGAR UM RÉT
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI DÝRALYFS
Sebacil vet. 500 mg/ml húðlausn, þykkni.
2.
INNIHALDSLÝSING
VIRK(T) INNIHALDSEFNI:
Phoxim 500 mg/ml.
HJÁLPAREFNI:
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1
3.
LYFJAFORM
Húðlausn, þykkni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Sauðfé, svín og hundar.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Útvortis sníkjudýr á svínum, sauðfé og hundum.
4.3
FRÁBENDINGAR
Ekki má meðhöndla veik dýr með lyfinu.
Ekki má meðhöndla hvolpa yngri en 3 mánaða með lyfinu.
Ekki má nota aðra kólínesterasahemla í 7 daga fyrir og í 7 daga
eftir meðferð með þessu lyfi.
Ekki má nota lyfið handa dýrum sem gefa af sér mjólk til
manneldis.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Lausnin getur valdið því að feldur ljósra hunda verður
gulleitur.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN HJÁ DÝRUM
Sjá kafla 4.3
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR FYRIR ÞANN SEM GEFUR DÝRINU LYFIÐ
Forðist beina snertingu lyfsins og blandaðs fleytis við húð og
augu. Notið hlífðarhanska (einnota nítríl
hlífðarhanska), hlífðarföt (langerma skyrtu, síðar buxur,
stígvél og vatnshelda svuntu) og
öryggisgleraugu á meðan lyfið er notað. Fara skal strax úr
fötum ef lyfið skvettist á þau. Þvoið svæðið
vel með vatni og sápu ef lyfið kemst í snertingu við húð fyrir
slysni. Skolið augu vel með miklu vatni
ef lyfið kemst í snertingu við augu fyrir slysni. Tryggið góða
loftræstingu. Andið ekki að ykkur úða.
2
Úðið ekki á móti vindi. Notið FFP3 andlitsgrímu þegar úðað
er innanhúss (verndar gegn fínu ryki og
vatnsleysanlegum úða). Úðið ekki í viðurvisst óvarinna
einstaklinga.
Eins og við á um önnur lífræn fosföt, skal samstundis leita
læknisaðstoðar ef vart verður við einkenni
eitrunar og sýnið merkimiða lyfsins.
Geymið fjarri fæðu og fóðurstað. Neytið ekki fæðu, drekkið
ekki, eða reykið á meðan á notkun lyfsins
sten
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru