Scemblix

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
12-01-2024

Virkt innihaldsefni:

asciminib hydrochloride

Fáanlegur frá:

Novartis Europharm Limited

ATC númer:

L01EA06

INN (Alþjóðlegt nafn):

asciminib

Meðferðarhópur:

Æxlishemjandi lyf

Lækningarsvæði:

Kyrningahvítblæði, mergbreytilegt, langvinnt, BCR-ABL jákvætt

Ábendingar:

Scemblix is indicated for the treatment of adult patients with Philadelphia chromosome positive chronic myeloid leukaemia in chronic phase (Ph+ CML CP) previously treated with two or more tyrosine kinase inhibitors (see section 5.

Vörulýsing:

Revision: 3

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2022-08-25

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Scemblix 20 mg filmuhúðaðar töflur
Scemblix 40 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Scemblix 20 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 21,62 mg af
asciminibhýdróklóríði, sem jafngildir 20 mg af
asciminibi.
_Hjálparefni með þekkta verkun_
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 43 mg af laktósaeinhýdrati.
Scemblix 40 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 43,24 mg af
asciminibhýdróklóríði, sem jafngildir 40 mg af
asciminibi.
_Hjálparefni með þekkta verkun_
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 86 mg af laktósaeinhýdrati.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla).
Scemblix 20 mg filmuhúðaðar töflur
Fölgular, kringlóttar og tvíkúptar filmuhúðaðar töflur með
sniðbrúnum, u.þ.b. 6 mm í þvermál og
þrykktar með merki fyrirtækisins á annarri hliðinni og „20“
á hinni hliðinni.
Scemblix 40 mg filmuhúðaðar töflur
Fölfjólubláar, kringlóttar og tvíkúptar filmuhúðaðar töflur
með sniðbrúnum, u.þ.b. 8 mm í þvermál og
þrykktar með merki fyrirtækisins á annarri hliðinni og „40“
á hinni hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Scemblix er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með
Fíladelfíulitnings-jákvætt langvinnt
kyrningahvítblæði í stöðugum fasa (Ph+ CML-CP) sem áður hefur
verið meðhöndlað með tveimur eða
fleiri týrósínkínasahemlum (sjá kafla 5.1).
3
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Meðferð skal hafin af lækni með reynslu af greiningu og meðferð
sjúklinga með hvítblæði.
Skammtar
Ráðlagður skammtur er 40 mg tvisvar á sólarhring með
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Scemblix 20 mg filmuhúðaðar töflur
Scemblix 40 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Scemblix 20 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 21,62 mg af
asciminibhýdróklóríði, sem jafngildir 20 mg af
asciminibi.
_Hjálparefni með þekkta verkun_
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 43 mg af laktósaeinhýdrati.
Scemblix 40 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 43,24 mg af
asciminibhýdróklóríði, sem jafngildir 40 mg af
asciminibi.
_Hjálparefni með þekkta verkun_
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 86 mg af laktósaeinhýdrati.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla).
Scemblix 20 mg filmuhúðaðar töflur
Fölgular, kringlóttar og tvíkúptar filmuhúðaðar töflur með
sniðbrúnum, u.þ.b. 6 mm í þvermál og
þrykktar með merki fyrirtækisins á annarri hliðinni og „20“
á hinni hliðinni.
Scemblix 40 mg filmuhúðaðar töflur
Fölfjólubláar, kringlóttar og tvíkúptar filmuhúðaðar töflur
með sniðbrúnum, u.þ.b. 8 mm í þvermál og
þrykktar með merki fyrirtækisins á annarri hliðinni og „40“
á hinni hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Scemblix er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með
Fíladelfíulitnings-jákvætt langvinnt
kyrningahvítblæði í stöðugum fasa (Ph+ CML-CP) sem áður hefur
verið meðhöndlað með tveimur eða
fleiri týrósínkínasahemlum (sjá kafla 5.1).
3
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Meðferð skal hafin af lækni með reynslu af greiningu og meðferð
sjúklinga með hvítblæði.
Skammtar
Ráðlagður skammtur er 40 mg tvisvar á sólarhring með
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 07-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni spænska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 07-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 07-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni danska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 07-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni þýska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 07-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 07-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni gríska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 07-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni enska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 07-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni franska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 07-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 07-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 07-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 07-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 07-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 07-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 07-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni pólska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 07-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 07-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 07-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 07-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 07-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni finnska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 07-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni sænska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 07-09-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni norska 12-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 07-09-2022

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu