Rivaroxaban Accord

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
12-10-2023

Virkt innihaldsefni:

rivaroxaban

Fáanlegur frá:

Accord Healthcare S.L.U.

ATC númer:

B01AF01

INN (Alþjóðlegt nafn):

rivaroxaban

Meðferðarhópur:

Blóðþurrðandi lyf

Lækningarsvæði:

Acute Coronary Syndrome; Coronary Artery Disease; Peripheral Arterial Disease; Venous Thromboembolism; Stroke; Atrial Fibrillation; Pulmonary Embolism

Ábendingar:

Til að koma í veg fyrir segareki í bláæðum (VTE) hjá fullorðnum sjúklingum sem gangast undir valhimnubólgu eða meðhöndlun á hné. Meðferð djúpt æð blóðtappa (hjá sjúklingum sem fengu) og í lungum stíflu (PE), og koma í veg fyrir endurteknum hjá sjúklingum sem fengu PE í fullorðnir. (See section 4. 4 for haemodynamically unstable PE patients. Meðferð djúpt æð blóðtappa (hjá sjúklingum sem fengu) og í lungum stíflu (PE), og koma í veg fyrir endurteknum hjá sjúklingum sem fengu PE í fullorðnir. (See section 4. 4 fyrir haemodynamically óstöðug PE sjúklingar). AdultsPrevention of stroke and systemic embolism in adult patients with non valvular atrial fibrillation with one or more risk factors, such as congestive heart failure, hypertension, age ≥ 75 years, diabetes mellitus, prior stroke or transient ischaemic attack. Meðferð djúpt æð blóðtappa (hjá sjúklingum sem fengu) og í lungum stíflu (PE), og koma í veg fyrir endurteknum hjá sjúklingum sem fengu PE í fullorðnir. (See section 4. 4 for haemodynamically unstable PE patients. )Paediatric populationTreatment of venous thromboembolism (VTE) and prevention of VTE recurrence in children and adolescents aged less than 18 years and weighing from 30 kg to 50 kg after at least 5 days of initial parenteral anticoagulation treatment. Rivaroxaban Accord, co administered with acetylsalicylic acid (ASA) alone or with ASA plus ticlopidine, is indicated for the prevention of atherothrombotic events in adult patients after an acute coronary syndrome (ACS) with elevated cardiac biomarkers (see sections 4. 3, 4. 4 og 5. Rivaroxaban Accord, co administered with acetylsalicylic acid (ASA), is indicated for the prevention of atherothrombotic events in adult patients with coronary artery disease (CAD) or symptomatic peripheral artery disease (PAD) at high risk of ischaemic events. AdultsPrevention of stroke and systemic embolism in adult patients with non-valvular atrial fibrillation with one or more risk factors, such as congestive heart failure, hypertension, age ≥ 75 years, diabetes mellitus, prior stroke or transient ischaemic attack. Meðferð djúpt æð blóðtappa (hjá sjúklingum sem fengu) og í lungum stíflu (PE), og koma í veg fyrir endurteknum hjá sjúklingum sem fengu PE í fullorðnir. (See section 4. 4 for haemodynamically unstable PE patients. )Paediatric populationTreatment of venous thromboembolism (VTE) and prevention of VTE recurrence in children and adolescents aged less than 18 years and weighing more than 50 kg after at least 5 days of initial parenteral anticoagulation treatment.

Vörulýsing:

Revision: 5

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2020-11-16

Upplýsingar fylgiseðill

                                193
B. FYLGISEÐILL
194
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
RIVAROXABAN ACCORD 2,5 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
rivaroxaban
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum um lyfið.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Rivaroxaban Accord og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Rivaroxaban Accord
3.
Hvernig nota á Rivaroxaban Accord
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Rivaroxaban Accord
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM RIVAROXABAN ACCORD OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Þú hefur fengið Rivaroxaban Accord vegna þess að
-
þú hefur greinst með brátt kransæðaheilkenni (nokkrir samtengdir
kvillar, þ.á m.
hjartaáfall og hvikul hjartaöng, sem er alvarlegur brjóstverkur) og
tiltekin gildi í
blóðprófum, sem sýna ástand hjartans, hafa hækkað.
Rivaroxaban Accord dregur úr hættu á endurteknum hjartaáföllum
hjá fullorðnum og
hættu á dauðsföllum úr hjarta- eða æðasjúkdómum.
Þú færð ekki Rivaroxaban Accord eingöngu. Læknirinn mun einnig
segja þér að taka
annaðhvort:
•
asetýlsalisýlsýru eða
•
asetýlsalisýlsýru ásamt clopidogreli eða ticlopidíni.
eða
-
þú hefur greinst í mikilli hættu á að fá blóðtappa af völdum
kransæðasjúkdóms eða
útslagæðakvilla sem veldur einkennum. Rivaroxaban Accord dregur úr
hættu á
blóðtöppum (blóðsega af völdum æðakölkunar) hjá fullorðnum.
Rivaroxaban Accor
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Rivaroxaban Accord 2,5 mg filmuhúðaðar töflur.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 2,5 mg rivaroxaban.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 27,90 mg af laktósa (sem
einhýdrat), sjá kafla 4.4.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla)
Ljósgular, kringlóttar, tvíkúptar filmuhúðaðar töflur, u.þ.b.
6,00 mm í þvermál, þrykktar með „IL4“ á
annarri hliðinni og sléttar á hinni hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Rivaroxaban Accord, gefið ásamt asetýlsalisýlsýru einni sér eða
asetýlsalisýlsýru auk clopidogrels eða
ticlopidíns, er ætlað til fyrirbyggjandi meðferðar gegn
blóðsega af völdum æðakölkunar
(atherothrombotic events) hjá fullorðnum sjúklingum eftir brátt
kransæðaheilkenni (acute coronary
syndrome) með hækkuðum lífmerkjum (biomarkers) fyrir hjartakvilla
(sjá kafla 4.3, 4.4 og 5.1).
Rivaroxaban Accord, gefið ásamt asetýlsalisýlsýru, er ætlað til
fyrirbyggjandi meðferðar gegn
blóðsega af völdum æðakölkunar (atherothrombotic events) hjá
fullorðnum sjúklingum með
kransæðasjúkdóm (coronary artery disease) eða útslagæðakvilla
með einkennum (symptomatic
peripheral artery disease) í mikilli hættu á blóðþurrð.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ráðlagður skammtur er 2,5 mg af rivaroxabani tvisvar á
sólarhring.
•
_Brátt kransæðaheilkenni _
Sjúklingar sem taka 2,5 mg af Rivaroxaban Accord tvisvar á
sólarhring eiga einnig að taka
75 - 100 mg af asetýlsalisýlsýru á sólarhring eða 75 - 100 mg af
asetýlsalisýlsýru auk annaðhvort
75 mg dagskammts af clopidogreli eða venjulegs dagskammts af
ticlopidíni á sólarhring.
Meta skal meðferð reglulega hjá hverjum sjúklingi fyrir sig með
því að meta hættu á
blóðþurrðartilfellum gegn blæðingarhættu. Hjá hverjum
einstaklingi skal meta hvort halda skuli
meðferð áfram eftir 12
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 24-11-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 24-11-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 24-11-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 24-11-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 24-11-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 24-11-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 24-11-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 24-11-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 24-11-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 24-11-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 24-11-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 24-11-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 24-11-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 24-11-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 24-11-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 24-11-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 24-11-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 24-11-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 24-11-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 24-11-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 24-11-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 24-11-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 12-10-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 24-11-2020

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru