Regkirona

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
25-08-2023

Virkt innihaldsefni:

Regdanvimab

Fáanlegur frá:

Celltrion Healthcare Hungary Kft.

ATC númer:

J06BD06

INN (Alþjóðlegt nafn):

regdanvimab

Meðferðarhópur:

Ónæmiskerfið sera og mótefni,

Lækningarsvæði:

COVID-19 virus infection

Ábendingar:

Regdanvimab is indicated for the treatment of adults with coronavirus disease 2019 (COVID-19) who do not require supplemental oxygen and who are at increased risk of progressing to severe COVID-19.

Vörulýsing:

Revision: 8

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2021-11-12

Upplýsingar fylgiseðill

                                21
B. FYLGISEÐILL
22
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
REGKIRONA 60 MG/ML INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
regdanvimab
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn eða hjúkrunarfræðinginn vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Regkirona og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Regkirona
3.
Hvernig nota á Regkirona
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Regkirona
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM REGKIRONA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Virka efnið í Regkirona er regdanvimab. Það er einstofna mótefni
notað til að meðhöndla COVID-19,
sem er sjúkdómur af völdum veiru sem kallast SARS-CoV-2.
Regkirona er gefið fullorðnum sjúklingum með COVID-19 sem þurfa
ekki súrefnisgjöf og sem eru í
aukinni hættu á að versna og fá svæsinn COVID-19 sjúkdóm.
Lyfið stöðvar veiruna í að komast inn í mannafrumur með því
að bindast við gaddaprótein
SARS-CoV-2. Með því að bindast við gaddapróteinið hindrar það
víxlverkun veirunnar og
frumuviðtakans og geta veirunnar til að berast inn í frumur
líkamans minnkar. Þetta getur hjálpað
líkamanum að veita veirusýkingunni viðnám og gæti hjálpað við
að koma í veg fyrir versnun
sjúkdómsins.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA REGKIRONA
EKKI MÁ NOTA REGKIRONA
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Regkirona 60 mg/ml innrennslisþykkni, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas inniheldur 960 mg af regdanvimabi*.
Hver ml af þykkni inniheldur 60 mg af regdanvimabi.
* Regdanvimab er raðbrigða IgG1 einstofna mótefni úr mönnum,
framleitt með raðbrigðaerfðatækni í
spendýrafrumulínu (eggjastokkum kínverskra hamstra).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisþykkni, lausn (sæft þykkni)
Glær til ópallýsandi litlaus til fölgul lausn með pH gildi
5,7-6,3 og osmólalþéttni 250-300 mOsmól/kg
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Regdanvimab er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum
með kórónuveirusjúkdóm 2019
(COVID-19) sem þurfa ekki súrefnisgjöf og eru í aukinni hættu á
að versna og fá svæsinn COVID-19
sjúkdóm (sjá kafla 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Einungis má gefa regdanvimab þar sem heilbrigðisstarfsfólk hefur
greiðan aðgang að viðeigandi
búnaði til endurlífgunar og lyfjum til að meðhöndla veruleg
innrennslisviðbrögð, þar á meðal
bráðaofnæmi og þar sem hægt er að hafa klínískt eftirlit með
sjúklingum á meðan lyfjagjöf stendur og
fylgjast með þeim í að minnsta kosti 1 klukkustund eftir að
innrennsli lýkur (sjá kafla 4.4).
Skammtar
Ráðlagður skammtur af regdanvimabi fyrir fullorðna er stakur
skammtur af 40 mg/kg með innrennsli í
bláæð. Gefa skal Regdanvimab innan 7 daga frá því að einkenni
COVID-19 koma fyrst fram (sjá
kafla 5.1).
Rúmmál Regkirona er reiknað út sem hér segir.
_Útreikningur til að ákvarða heildarrúmmál Regkirona sem á að
gefa: _
Líkamsþyngd sjúklings (kg) x Regkirona skammtur
(40 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 25-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 25-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 30-11-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 25-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 25-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 30-11-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 25-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 25-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 30-11-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 25-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 25-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 30-11-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 25-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 25-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 30-11-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 25-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 25-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 30-11-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 25-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 25-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 30-11-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 25-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 25-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 30-11-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 25-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 25-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 30-11-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 25-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 25-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 30-11-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 25-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 25-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 30-11-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 25-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 25-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 30-11-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 25-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 25-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 30-11-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 25-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 25-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 30-11-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 25-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 25-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 30-11-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 25-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 25-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 30-11-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 25-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 25-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 30-11-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 25-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 25-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 30-11-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 25-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 25-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 30-11-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 25-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 25-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 30-11-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 25-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 25-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 30-11-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 25-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 25-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 30-11-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 25-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 25-08-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 25-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 25-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 30-11-2021

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu