Prednisolon Actavis Tafla 10 mg

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
18-10-2023

Virkt innihaldsefni:

Prednisolone

Fáanlegur frá:

Actavis Group PTC ehf.

ATC númer:

H02AB06

INN (Alþjóðlegt nafn):

Prednisolonum

Skammtar:

10 mg

Lyfjaform:

Tafla

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

451378 Töfluílát HDPE-plastílát með PP plastloki

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2016-04-07

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
PREDNISOLON ACTAVIS 2,5 MG TÖFLUR
PREDNISOLON ACTAVIS 5 MG TÖFLUR
PREDNISOLON ACTAVIS 10 MG TÖFLUR
prednisólón
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Prednisolon Actavis og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Prednisolon Actavis
3.
Hvernig nota á Prednisolon Actavis
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Prednisolon Actavis
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM PREDNISOLON ACTAVIS OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Prednisólón er barksteri (sykursteri) sem er notaður til
meðferðar við ýmsum sjúkdómum í
ónæmiskerfi, bólgusjúkdómum og ofnæmissjúkdómum. Dæmi um
slíka sjúkdóma eru; liðagigt,
ákveðnir blóðsjúkdómar, bólga í æðum (æðabólga),
bandvefssjúkdómar, astmi, ofnæmissjúkdómar,
nýrnasjúkdómar, sjúkdómar í meltingarvegi, ákveðin krabbamein,
sjúkdómar í ónæmiskerfi og eftir
ígræðslu.
Verið getur að læknirinn hafi ávísað lyfinu við öðrum
sjúkdómi eða í öðrum skömmtum en tiltekið er í
þessum fylgiseðli. Ávallt skal fylgja fyrirmælum læknisins og
leiðbeiningum á merkimiða frá
lyfjabúð.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA PREDNISOLON ACTAVIS
EKKI MÁ NOTA PREDNISOLON ACTAVIS:
-
ef
UM ER AÐ RÆÐA OFNÆMI
FYRIR PREDNISÓLÓNI
eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins (talin
upp í kafla 6).
-
ef
ÞÚ
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                _ _
1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Prednisolon Actavis 2,5 mg töflur
Prednisolon Actavis 5 mg töflur
Prednisolon Actavis 10 mg töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver tafla inniheldur 2,5 mg af prednisólóni
Hver tafla inniheldur 5 mg af prednisólóni
Hver tafla inniheldur 10 mg af prednisólóni
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hver 2,5 mg tafla inniheldur 89,2 mg af laktósaeinhýdrati
Hver 5 mg tafla inniheldur 87,2 mg af laktósaeinhýdrati
Hver 10 mg tafla inniheldur 81,7 mg af laktósaeinhýdrati
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Tafla
2,5 mg tafla
Gul, 7 mm, kringlótt, flöt tafla með deiliskoru á annarri
hliðinni, merkt með „A610“ á annarri hliðinni
og „2.5“ á hinni.
5 mg tafla
Hvít, 7 mm, kringlótt, flöt tafla með deiliskoru á annarri
hliðinni, merkt með „A620“ á annarri hliðinni
og „5“ á hinni.
10 mg tafla
Rauð, 7 mm, kringlótt, flöt tafla með deiliskoru á annarri
hliðinni, merkt með „A630“ á annarri
hliðinni og „10“ á hinni.
Töflunni má skipta í jafna skammta.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Prednisólón er ætlað til meðferðar við sjúkdómum þegar
bólgueyðandi- og ónæmisbælandi áhrif
prednisólóns eru æskileg.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
_Einstaklingsbundnir _
Skammtar ráðast almennt af eðli og alvarleika sjúkdómsins. Byrja
skal með skammti sem nær
æskilegri stjórn á sjúkdómnum. Síðan skal minnka skammtinn
niður í minnsta skammt sem heldur
fullnægjandi stjórn á sjúkdómnum.
Þegar íhugað er að hætta meðferð skal það ávallt ráðast af
ábendingunni og virkni sjúkdómsins.
_ _
2
Eftir langtímameðferð (hjá fullorðnum yfirleitt meira en 3 vikur)
skal hætta meðferð smám saman á
vikum eða mánuðum í samræmi við skammt og lengd meðferðar.
Einnig skal íhuga að hætta meðferð
smám saman eftir skammtímameðferð með stórum skömmtum og hjá
sjúklingum með áhættuþætti
tengda skertri starfsemi í nýrnahettuberki. Þegar meðferð er
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru