Persantin Húðuð tafla 100 mg

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
09-11-2020

Virkt innihaldsefni:

Dipyridamolum INN

Fáanlegur frá:

Glenwood GmbH Pharmazeutische Erzeugnisse

ATC númer:

B01AC07

INN (Alþjóðlegt nafn):

Dipyridamolum

Skammtar:

100 mg

Lyfjaform:

Húðuð tafla

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

551043 Þynnupakkning PVC/PVDC/Ál

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

1985-07-25

Upplýsingar fylgiseðill

                                FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
PERSANTIN HÚÐAÐAR TÖFLUR
dípýrídamól
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Persantin og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Persantin
3.
Hvernig nota á Persantin
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Persantin
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM PERSANTIN OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Persantin dregur úr samloðunarhæfni blóðflagnanna og hindrar þar
með myndun blóðtappa.
Persantin má nota með öðrum blóðþynningarlyfjum til að koma í
veg fyrir blóðtappa hjá sjúklingum
með gervihjartalokur.
Verið getur að læknirinn hafi ávísað lyfinu við öðrum
sjúkdómi eða í öðrum skömmtum en tiltekið er í
þessum fylgiseðli. Ávallt skal fylgja fyrirmælum læknis og
leiðbeiningum á merkimiða frá lyfjabúð.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA PERSANTIN
_ _
EKKI MÁ NOTA PERSANTIN
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6).
-
ef þú þolir ekki ákveðnar sykrur
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
Leitið ráða hjá lækninum áður en Persantin er notað ef þú
ert með eða hefur fengið einhvern af
neðangreindum sjúkdómum:
●
Alvarlegan hjarta- eða æðasjúkdóm.
●
Sjaldgæfa vöðvasjúkdóminn vöðvaslensfár (myastenia gravis).
Ef þú átt að gangast undir p
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Persantin 100 mg húðaðar töflur.
2.
INNIHALDSLÝSING
Dípýridamól 100 mg.
Hjálparefni: Sykur (sakkarósa) 49 mg.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Húðuð tafla.
Töflurnar eru hvítar
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Sem viðbót með segavarnandi lyfi til inntöku við fyrirbyggjandi
meðferð gegn segareki hjá
sjúklingum með gervihjartalokur.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
100 mg fjórum sinnum á sólarhring.
_Börn _
Lyfið á ekki að nota handa börnum þar sem reynsla af notkun þess
hjá börnum er takmörkuð.
_Aldraðir _
Ekki er þörf á að breyta skömmtum.
_Skert nýrnastarfsemi _
Ekki er þörf á að breyta skömmtum.
_Skert lifrarstarfsemi _
Ekki er þörf á að breyta skömmtum.
4.3
FRÁBENDINGAR
-
Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna sem talin
eru upp í kafla 6.1.
-
Arfgengt frúktósaóþol, glúkósa/galaktósa vanfrásog og
súkrósaísómaltasaþurrð (sjá kafla 6.1).
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Dípýridamól hefur m.a. æðavíkkandi áhrif. Dípýridamól skal
nota með varúð handa sjúklingum með
alvarlegan kransæðasjúkdóm (t.d. óstöðuga hjartaöng eða
nýlegt hjartadrep), þykknun sleglaskila með
2
útstreymishindrun (subvalvular aortic stenosis) eða ójafnvægi í
blóðrásinni (t.d. ómeðhöndlaða
hjartabilun).
Hjá sjúklingum með vöðvaslensfár getur verið nauðsynlegt að
aðlaga meðferð eftir breytingar á
skömmtum dípýridamóls (sjá kafla 4.5).
Í örfáum tilvikum getur ósamtengt (unconjugated) dípýridamól
bundist gallsteinum í mismiklum mæli
(allt að 70% af þurrvigt steinsins) hjá sjúklingum sem sýna merki
um gallrásarbólgu (ascending
cholangitis) og hafa verið í meðferð með dípýridamóli til
inntöku í mörg ár. Ekki er vitað hvort
dípýridamól er upphafsþáttur í myndun þessara gallsteina.
Hugsanlegt er að tilvist dípýridamóls í
gallsteinum sé vegna glúkúrón
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru