Pemetrexed W&H Stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn 500 mg

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
19-09-2022

Virkt innihaldsefni:

Pemetrexedum dínatríum

Fáanlegur frá:

Williams & Halls ehf.

ATC númer:

L01BA04

INN (Alþjóðlegt nafn):

Pemetrexedum

Skammtar:

500 mg

Lyfjaform:

Stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

387263 Hettuglas

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2016-04-11

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
PEMETREXED W&H 500 MG
STOFN FYRIR INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
pemetrexed (sem pemetrexed tvínatríum)
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Pemetrexed W&H og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Pemetrexed W&H
3.
Hvernig nota á Pemetrexed W&H
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Pemetrexed W&H
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM PEMETREXED W&H OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Pemetrexed W&H er lyf notað til að meðhöndla krabbamein.
Pemetrexed W&H , er gefið ásamt cisplatini sem er annað
krabbameinslyf, sjúklingum sem ekki hafa
áður fengið krabbameinslyfjameðferð og eru með illkynja
miðþekjuæxli í brjósthimnu sem er ákveðin
tegund krabbameins í himnunni sem umlykur lungun..
Pemetrexed W&H er einnig gefið samhliða cisplatini sem fyrsta
meðferðarúrræði fyrir sjúklinga með
langt gengið lungnakrabbamein.
Þú mátt fá Alimta ef þú er með langt gengið lungnakrabbamein
ef sjúkdómurinn hefur svarað meðferð
eða haldist óbreyttur eftir upphaflega krabbameinslyfjameðferð.
Pemetrexed W&H er einnig notað sem meðferð hjá sjúklingum með
langt gengið lungnakrabbamein
þar sem sjúkdómur hefur versnað eftir að önnur upphafs
krabbameinslyfjameðferð hefur brugðist.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA PEMETREXED W&H
EKKI MÁ NOTA PEMETREXED W&H
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir pemetrexed eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6).
-
ef þú ert me
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Pemetrexed W&H 500 mg stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas inniheldur 500 mg af pemetrexed (sem pemetrexed
tvínatríum).
Eftir blöndun (sjá kafla 6.6) inniheldur hvert hettuglas 25 mg/ml af
pemetrexed.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert hettuglas inniheldur um það bil 2,4 mmól (eða 54 mg) af
natríum.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
_ _
_ _
_ _
3.
LYFJAFORM
Stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn.
Hvít til annaðhvort ljósgul eða grængul frostþurrkuð kaka eða
duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Illkynja miðþekjuæxli (mesothelioma) í brjósthimnu:
Pemetrexed W&H samhliða cisplatini er notað til að meðhöndla
sjúklinga með illkynja óskurðtækt
miðþekjuæxli í brjósthimnu sem hafa ekki verið meðhöndlaðir
áður með krabbameinslyfjum.
Lungnakrabbamein sem er ekki af smáfrumugerð (Non-small cell lung
cancer, NSCLC):
Pemetrexed W&H samhliða cisplatini er notað sem fyrsta
meðferðarúrræði til að meðhöndla sjúklinga
með staðbundið, langt gengið lungnakrabbamein eða
lungnakrabbamein með meinvörpum sem er ekki
af smáfrumugerð, nema flöguþekjukrabbamein (sjá kafla 5.1).
Pemetrexed W&H er gefið sem einlyfja viðhaldsmeðferð við
staðbundnu, langt gengnu
lungnakrabbameini eða lungnakrabbameini með meinvörpum, sem er ekki
af smáfrumugerð, nema
flöguþekjukrabbameini þar sem sjúkdómur hefur ekki versnað strax
í kjölfar platínum innihaldandi
krabbameinsmeðferðar. (sjá kafla 5.1).
Pemetrexed W&H er gefið eitt sér sem annað meðferðarúrræði til
að meðhöndla sjúklinga með
staðbundið og langt gengið lungnakrabbamein eða lungnakrabbamein
með meinvörpum sem er ekki af
smáfrumugerð, nema flöguþekjukrabbamein (sjá kafla 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Pemetrexed W&H má aðeins gefa undir stjórn læknis með reynslu í
notkun krabbameinslyfja.
Pemetrexed W&H gefið samhliða cisplatini:
Ráðlagður skammtur af 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru