Ozawade

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
01-12-2023

Virkt innihaldsefni:

pitolisant

Fáanlegur frá:

Bioprojet Pharma

ATC númer:

N07XX11

INN (Alþjóðlegt nafn):

pitolisant

Meðferðarhópur:

Önnur lyf í taugakerfinu

Lækningarsvæði:

Sleep Apnea, Obstructive

Ábendingar:

Ozawade is indicated to improve wakefulness and reduce excessive daytime sleepiness (EDS) in adult patients with obstructive sleep apnoea (OSA).

Vörulýsing:

Revision: 3

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2021-09-01

Upplýsingar fylgiseðill

                                27
B.
FYLGISEÐILL
28
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
OZAWADE 4,5 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
OZAWADE 18 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
pitólisant
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Ozawade og við hverju það er notað?
2.
Hvað þarf að vita áður en Ozawade er notað?
3.
Hvernig á að nota Ozawade?
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig á að geyma Ozawade?
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM OZAWADE OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Ozawade inniheldur virka efnið pitólisant.
Ozawade er notað hjá fullorðnum með teppukæfisvefn til að
meðhöndla of mikla dagsyfju. Það er
notað þegar syfja kemur fram þrátt fyrir meðferð með samfelldum
loftvegaþrýstingi (CPAP) eða hjá
sjúklingum sem hafa ekki þolað meðferð með samfelldum
loftvegaþrýstingi.
Teppukæfisvefn er ástand sem veldur því að þú hættir að anda
í að minnsta kosti 10 sekúndur meðan á
svefni stendur. Þetta getur leitt til mikillar syfju að degi til og
tilhneigingu til að sofna skyndilega í
óviðeigandi aðstæðum (svefnköst).
Virka efnið pitólisant verkar á viðtaka í heilafrumum (mörk) sem
taka þátt í að örva árvekni. Þessi
áhrif hjálpa til við að draga úr syfju og þreytu yfir daginn.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA OZAWADE
EKKI MÁ NOTA OZAWADE EF ÞÚ
-
Hefur ofnæmi fyrir pitólisanti eða einhverju öðru innihaldsefni
lyfs
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Ozawade 4,5 mg filmuhúðaðar töflur
Ozawade 18 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Ozawade 4,5 mg filmuhúðuð tafla
Hver tafla inniheldur pitólisant hýdróklóríð sem jafngildir 4,45
mg af pitólisanti.
Ozawade 18 mg filmuhúðuð tafla
Hver tafla inniheldur pitólisant hýdróklóríð sem jafngildir 17,8
mg af pitólisanti.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla)
Ozawade 4,5 mg filmuhúðuð tafla
Hvít, kringlótt, tvíkúpt, filmuhúðuð tafla, 3,7 mm í
þvermál, merkt með „5“ á annarri hliðinni.
Ozawade 18 mg filmuhúðuð tafla
Hvít, kringlótt, tvíkúpt, filmuhúðuð tafla, 7,5 mm í
þvermál, merkt með „20“ á annarri hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Ozawade er ætlað að bæta vökuvitund og draga úr aukinni dagsyfju
hjá fullorðnum sjúklingum með
teppukæfisvefn þar sem aukin dagsyfja hefur ekki verið
fullnægjandi meðhöndluð með eða þeir hafa
ekki þolað frummeðferð við teppukæfisvefni, svo sem meðferð
með samfelldum loftvegaþrýstingi
(CPAP, continuous positive airway pressure).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Heilbrigðisstarfsmaður sem hefur reynslu af meðferð við
teppukæfisvefni og hjarta- og
æðasjúkdómum skal hefja meðferðina. Árlega skal endurmeta
teppukæfusvefn hjá sjúklingum.
Ozawade er ekki meðferð við undirliggjandi teppu í öndunarvegi
hjá sjúklingum með teppukæfisvefn.
Frummeðferð við teppukæfisvefn skal viðhaldið eða endurskoðuð
reglulega hjá sjúklingum sem þola
ekki frummeðferð við teppukæfisvefn.
Skammtar
Nota skal minnsta virka skammt af pitolisanti, eftir svörun og þoli
hvers sjúklings, samkvæmt
uppskömmtunaráætlun án þess að fara yfir 18 mg skammt á dag:
-
Vika 1: Upphafsskammtur er 4,5 mg (ein 4,5 mg tafla) á dag.
-
Vika 2: Auka má skammtinn í 9 mg (tvær 4,5 mg töflur) á dag.
-
Vika 3: Auka má skammtinn í 18 mg (eina 18 mg töflu) á dag eða
m
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 14-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 14-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 14-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 14-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 14-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 14-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 14-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 14-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 14-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 14-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 14-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 14-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 14-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 14-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 14-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 14-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 14-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 14-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 14-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 14-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 14-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 14-10-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 01-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 01-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 01-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 14-10-2021

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu