Montelukast ratiopharm (Montelukast Teva) Tuggutafla 4 mg

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
31-01-2022

Virkt innihaldsefni:

Montelukastum natríum

Fáanlegur frá:

Teva Sweden AB

ATC númer:

R03DC03

INN (Alþjóðlegt nafn):

Montelukastum

Skammtar:

4 mg

Lyfjaform:

Tuggutafla

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

537580 Þynnupakkning Ál-álþynna V0492

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2012-11-22

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
MONTELUKAST RATIOPHARM 4 MG TUGGUTÖFLUR
montelukast
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum um lyfið.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota fyrir
barnið þitt. Ekki má gefa það öðrum.
Það getur valdið þeim skaða, jafnvel þótt um sömu
sjúkdómseinkenni sé að ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita ef barnið færi einhverjar
aukaverkanir. Þetta á einnig við um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Montelukast ratiopharm tuggutöflur og við hverju
það er notað
2.
Áður en barnið byrjar að nota Montelukast ratiopharm tuggutöflur
3.
Hvernig nota á Montelukast ratiopharm tuggutöflur
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Montelukast ratiopharm tuggutöflur
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM MONTELUKAST RATIOPHARM TUGGUTÖFLUR OG VIÐ HVERJU
ÞAÐ ER NOTAÐ
HVAÐ MONTELUKAST RATIOPHARM ER
Montelukast ratiopharm tuggutöflur er leukotríen-blokki, sem blokka
efnai sem nefnast leukotríen.
HVERNIG MONTELUKAST RATIOPHARM VIRKAR
Leukotríen valda þrota og þrengingu í öndunarveginum. Með
blokkun leukotríena draga Montelukast
ratiopharm tuggutöflur úr einkennum astma og tekur þátt í að
hafa stjórn á astma.
HVENÆR Á AÐ NOTA MONTELUKAST RATIOPHARM
Læknirinn hefur ávísað Montelukast ratiopharm tuggutöflum til
meðferðar við astma hjá barni til að
koma í veg fyrir astmaeinkenni á nóttu sem degi.
-
Montelukast ratiopharm tuggutöflur eru notaðar fyrir 2 til 5 ára
sjúklinga, þegar önnur
lyfjameðferð er ófullnægjandi og þörf er á viðbótar
meðferð.
-
Montelukast ratiopharm tuggutöflur eru einnig meðferðarkostur í
sta
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Montelukast ratiopharm 4 mg tuggutöflur.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver tuggutafla inniheldur montelukastnatríum (4,16 mg), sem
jafngildir 4 mg af montelukasti.
Hjálparefni með þekkta verkun.
Hver tuggutafla inniheldur 0,5 mg af aspartami (E591).
Sjá
lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Tuggutafla.
4 mg tuggutafla: bleikflekkótt, þríhyrningslaga tafla merkt með
„93“ á annarri hliðinni og „7424“ á
hinni hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Montelukast er ætlað til meðferðar við astma, sem
viðbótarmeðferð hjá 2-5 ára sjúklingum sem hafa
vægan eða miðlungi mikinn viðvarandi astma, þegar meðferð með
barksterum til innöndunar er ekki
fullnægjandi og þegar notkun stuttverkandi β-örva „eftir
þörfum” veitir ekki fullnægjandi klíníska
meðferð við astma.
Montelukast er einnig meðferðarkostur, í stað lágskammta
barkstera til innöndunar, fyrir 2-5 ára
sjúklinga með vægan viðvarandi astma, sem ekki hafa nýlega sögu
um alvarleg astmaköst sem
kröfðust meðferðar með barksterum og sýnt hefur verið fram á
að geta ekki notað barkstera til
innöndunar (sjá kafla 4.2).
Montelukast er einnig ætlað til fyrirbyggjandi meðferðar á astma
frá 2 ára aldri þegar aðallega er um
berkjusamdrátt við áreynslu að ræða.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Lyfið á að gefa börnum undir eftirliti fullorðinna. Hægt er að
fá kyrni handa börnum sem eiga erfitt
með að neyta tuggutöflu
Ráðlögð skammtastærð handa 2-5 ára börnum er ein 4 mg
tuggutafla daglega, tekin inn að kvöldi. Ef
montelukast er tekið í tengslum við máltíð verður að taka
það inn 1 klukkustund fyrir eða 2
klukkustundum eftir máltíð. Ekki er þörf á aðlögun skammta
innan þessa aldurshóps. Ekki er mælt með notkun Montelukast
ratiopharm 4 mg tuggutaflna fyrir
börn yngri en 2 ára.
_ _
_Almennar ráðleggingar: _
Lækningaleg verkun montelukasts á astmaeinkenni kemur fram inna
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru