Metojectpen (Metoject) Stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna 7,5 mg

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
23-10-2023
MMR MMR (MMR)
25-11-2020

Virkt innihaldsefni:

Methotrexatum INN

Fáanlegur frá:

medac Gesellschaft für klinische Spezialpräparate GmbH

ATC númer:

L04AX03

INN (Alþjóðlegt nafn):

Methotrexatum

Skammtar:

7,5 mg

Lyfjaform:

Stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

103114 Áfylltur lyfjapenni Áfylltir lyfjapennar sem innihalda glæra áfyllta sprautu (gler) með bullutappa stimpiltappa (klóróbútýlgúmmí) og ífastri áfastri sprautunál.

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2013-08-20

Upplýsingar fylgiseðill

                                FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
Metojectpen 7,5 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Metojectpen 10 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Metojectpen 12,5 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Metojectpen 15 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Metojectpen 17,5 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Metojectpen 20 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Metojectpen 22,5 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Metojectpen 25 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Metojectpen 27,5 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Metojectpen 30 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
metotrexat
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
•
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
•
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
•
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
•
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Metojectpen og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Metojectpen
3.
Hvernig nota á Metojectpen
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Metojectpen
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM METOJECTPEN OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Metojectpen er ætlað til meðferðar við
•
virkri iktsýki hjá fullorðnum sjúklingum.
•
fjölliðagigtarformi af alvarlegri, virkri, sjálfvakinni
barnaliðagigt, þegar svörun við
bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID) hefur reynst ófullnægjandi.
•
í meðallagi alvarlegum eða alvarlegum psóríasis hjá fullorðnum
sjúklingum, og alvarlegri
psoríasisgigt hjá fullorðnum.
•
vægum eða í meðallag
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Metojectpen 7,5 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna.
Metojectpen 10 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna.
Metojectpen 12,5 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna.
Metojectpen 15 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna.
Metojectpen 17,5 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna.
Metojectpen 20 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna.
Metojectpen 22,5 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna.
Metojectpen 25 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna.
Metojectpen 27,5 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna.
Metojectpen 30 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna.
2.
INNIHALDSLÝSING
1 áfylltur lyfjapenni með 0,15 ml af lausn inniheldur 7,5 mg af
metótrexati.
1 áfylltur lyfjapenni með 0,20 ml af lausn inniheldur 10 mg af
metótrexati.
1 áfylltur lyfjapenni með 0,25 ml af lausn inniheldur 12,5 mg af
metótrexati.
1 áfylltur lyfjapenni með 0,30 ml af lausn inniheldur 15 mg af
metótrexati.
1 áfylltur lyfjapenni með 0,35 ml af lausn inniheldur 17,5 mg af
metótrexati.
1 áfylltur lyfjapenni með 0,40 ml af lausn inniheldur 20 mg af
metótrexati.
1 áfylltur lyfjapenni með 0,45 ml af lausn inniheldur 22,5 mg af
metótrexati.
1 áfylltur lyfjapenni með 0,50 ml af lausn inniheldur 25 mg af
metótrexati.
1 áfylltur lyfjapenni með 0,55 ml af lausn inniheldur 27,5 mg af
metótrexati.
1 áfylltur lyfjapenni með 0,60 ml af lausn inniheldur 30 mg af
metótrexati.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn, áfylltur lyfjapenni.
Tær, gulbrún lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Metojectpen er ætlað til meðferðar á
−
virkri iktsýki hjá fullorðnum sjúklingum.
−
fjölliðagigtarformi af alvarlegri, virkri, sjálfvakinni
barnaliðagigt, þegar svörun við
bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID) hefur reynst ófullnægjandi.
−
í meðallagi alvarlegum og alvarlegum psoriasis hjá fullorðnum
sjúklingum sem koma til greina
til að fá altæka meðferð, og alvarlegri psori
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru