Mepsevii

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
14-09-2023

Virkt innihaldsefni:

vestronidase alfa

Fáanlegur frá:

Ultragenyx Germany GmbH

ATC númer:

A16AB18

INN (Alþjóðlegt nafn):

vestronidase alfa

Meðferðarhópur:

Ensím

Lækningarsvæði:

Mucopolysaccharidosis VII

Ábendingar:

Mepsevii er ætlað fyrir meðferð ekki taugakerfi af Mucopolysaccharidosis VII (ÞINGMENN VII; Lúmski heilkenni).

Vörulýsing:

Revision: 7

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2018-08-23

Upplýsingar fylgiseðill

                                21
B. FYLGISEÐILL
22
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
MEPSEVII 2
MG/ML INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
vestronidase alfa
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er
minnst á í þessum fylgiseðli (sjá kafla 4).
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Mepsevii og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Mepsevii
3.
Hvernig nota á Mepsevii
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Mepsevii
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM MEPSEVII OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM MEPSEVII
Mepsevii inniheldur ensím sem kallast vestronidase alfa. Það
tilheyrir flokki lyfja sem eru kölluð
ensímuppbótarmeðferð. Lyfið er notað hjá fullorðnum og börnum
á öllum aldri með MPS VII
(slímsykrukvilli VII, einnig þekkt sem Sly-heilkenni) til að
meðhöndla einkenni sjúkdómsins sem ekki
eru frá taugakerfi.
UPPLÝSINGAR UM MPS VII
MPS VII er sjúkdómur sem gengur í erfðir, en þá framleiðir
líkaminn ekki nægilegt magn af ensími
sem kallast beta–glúkúróníð.
-
Þetta ensím hjálpar til við að brjóta niður sykrur í
líkamanum sem kallast slímsykrur.
-
Slímsykrur eru framleiddar í líkamanum og hjálpa til við
uppbyggingu beina, brjósks, húð
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Mepsevii 2 mg/ml innrennslisþykkni, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml af þykkni inniheldur 2 mg af vestronidase alfa*. Hvert
hettuglas með 5 ml af þykkni
inniheldur 10 mg af vestronidase alfa.
*Vestronidase alfa er raðbrigða gerð af beta-glúkúróníði manna
(rhGUS) og er framleitt með
raðbrigða erfðatækni í eggfrumum kínverskra hamstra.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert hettuglas inniheldur 17,8
_ _
mg af natríum.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisþykkni, lausn (sæft þykkni).
Litlaus til ljósgul lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Mepsevii er ætlað til meðferðar á einkennum slímsykrukvilla VII
(MPS VII; Sly-heilkenni) sem ekki
eru frá taugakerfi.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Meðferð á að vera undir eftirliti læknis með reynslu í
meðferð sjúklinga með MPS VII eða aðra
arfgenga efnaskiptasjúkdóma. Eingöngu vel þjálfað
heilbrigðisstarfsfólk sem getur brugðist við
neyðartilvikum ætti að gefa vestronidase alfa.
Skammtar
Ráðlagður skammtur af vestronidase alfa er 4 mg/kg líkamsþyngdar,
gefið með innrennsli í bláæð á
tveggja vikna fresti.
Til að draga úr hættu á ofnæmisviðbrögðum ætti að gefa
ofnæmislyf sem ekki hefur róandi verkun,
með eða án hitalækkandi lyfi, 30-60 mínútum áður en innrennsli
hefst (sjá kafla 4.4). Ekki ætti að gefa
innrennslið ef sjúklingur hefur fengið bráðan hita eða sjúkdóm
í öndunarfæri þegar lyfjagjöfin á að
fara fram.
3
_Sérstakir sjúklingahópar _
_ _
_Aldraðir _
Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi og verkun vestronidase alfa
hjá sjúklingum eldri en 65 ára. Ekki
eru rá
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 28-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 28-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 28-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 28-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 28-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 28-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 28-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 13-10-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 28-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 28-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 28-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 28-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 28-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 28-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 28-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 28-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 28-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 28-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 28-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 28-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 28-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 28-08-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 14-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 28-08-2018

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu