Tookad

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
07-12-2022

Virkt innihaldsefni:

padeliporfin di-kalium

Fáanlegur frá:

STEBA Biotech S.A

ATC númer:

L01XD07

INN (Alþjóðlegt nafn):

padeliporfin

Meðferðarhópur:

Æxlishemjandi lyf

Lækningarsvæði:

Blöðruhálskirtli

Ábendingar:

Tookad er ætlað eitt og sér fyrir fullorðna sjúklinga með áður ómeðhöndlað, einhliða, lítil hætta, krabbamein í blöðruhálskirtli með lífslíkur stærri 10 ár og:Klínískum stigi T1c eða T2a;Gleason Skora ≤ 6, byggt á hár-einbeitni vefjasýni aðferðir;MEINA ≤ 10 ng/mL;3 jákvæð krabbamein algerlega með hámarks krabbamein algerlega lengd 5 mm í einhverri algerlega eða 1-2 jákvæð krabbamein algerlega með stóð 50 % krabbamein þátttöku í einhverri algerlega eða MEINA þéttleika stærri 0. 15 ng/f/cm3.

Vörulýsing:

Revision: 6

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2017-11-10

Upplýsingar fylgiseðill

                                33
B. FYLGISEÐILL
34
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
TOOKAD 183 MG STUNGULYFSSTOFN, LAUSN
TOOKAD 366 MG STUNGULYFSSTOFN, LAUSN
padeliporfín
LESTU ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN ÞÉR ER GEFIÐ LYFIÐ.
Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um TOOKAD og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota TOOKAD
3.
Hvernig nota á TOOKAD
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á TOOKAD
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM TOOKAD OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
TOOKAD er lyf sem inniheldur padeliporfín (sem kalíumsalt). Það er
notað til að meðhöndla
fullorðna karlmenn með áhættulítið, staðbundið krabbamein í
blöðruhálskirtli í aðeins einu
blöðruhálskirtilsblaði, með því að nota tækni sem kallast
staðbundin æðamiðuð ljóshrifameðferð
(Vascular-Targeted Photodynamic therapy (VTP)). Meðferðin fer fram
í svæfingu (lyf sem svæfa þig
til að koma í veg fyrir sársauka og óþægindi).
Holar nálar eru notaðir til að setja trefjaþræði á réttan
stað í blöðruhálskirtlinum. Þegar TOOKAD
hefur verið gefið, þarf að virkja það með laserljósi meðfram
trefjum sem miða ljósinu á krabbameinið.
Virkjaða lyfið drepur síðan krabbameinsfrumurnar.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA TOOKAD
_ _
EKKI MÁ NOTA TOOKAD:
-
Ef um er að ræða ofnæmi fyrir padeliporfíni eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6).
-
Ef þú hefur gengist undir meðferð við góðkynja stækkun á
blöðruhálskirtli, þar með talið
brottnámsaðgerð á blöðruhálskirtli um þva
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
TOOKAD 183 mg stungulyfsstofn, lausn
TOOKAD 366 mg stungulyfsstofn, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
TOOKAD 183 mg stungulyfsstofn, lausn
Hvert hettuglas inniheldur 183 mg af padeliporfíni (sem
díkalíumsalt).
TOOKAD 366 mg stungulyfsstofn, lausn
Hvert hettuglas inniheldur 366 mg af padeliporfíni (sem
díkalíumsalt).
1 ml af blandaðri lausn inniheldur 9,15 mg af padeliporfín.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfsstofn, lausn.
Stungulyfsstofninn er dökkur og frostþurrkaður.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
TOOKAD er ætlað sem einlyfjameðferð hjá fullorðnum sjúklingum
með áður ómeðhöndlað, einhliða,
áhættulítið krabbamein í blöðruhálskirtli sem eru með
lífslíkur ≥ 10 ár og:
-
Klínískt stig T1c eða T2a,
-
Gleason-stig ≤ 6, byggt á aðferðum með mikilli upplausn við
vefjasýnatöku,
-
PSA ≤ 10 ng/ml,
-
3 jákvæðir krabbameinskjarnar með hámarkslengd 5 mm í einhverjum
kjarna eða 1-2 jákvæðir
krabbameinskjarnar með ≥ 50% krabbameins í einhverjum kjarna eða
PSA-þéttleika sem er
≥ 0,15 ng/mL/cm
3
.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
TOOKAD er eingöngu til notkunar á sjúkrahúsi. Eingöngu
starfsfólk sem er þjálfað í æðamiðaðari
ljóshrifameðferð (Vascular-Targeted Photodynamic therapy (VTP)) má
nota lyfið.
Skammtar
Ráðlagður skammtur af TOOKAD er einn stakur 3,66 mg/kg skammtur af
padeliporfíni.
TOOKAD er gefið sem hluti af VTP. VTP aðgerðin er framkvæmd í
svæfingu eftir undirbúning í
gegnum endaþarm. Hugsanlegt er að fyrirbyggjandi sýklalyfjum og
alfa-blokkum verði ávísað
samkvæmt ákvörðun læknisins. Ekki er mælt með endurmeðferð á
sama blöðruhálskirtilsblaði (lobe)
eða raðbundinni meðferð á hinu blaði blöðruhálskirtilsins
(sjá kafla 4.4).
3
Sérstakir sjúklingahópar
_Skert lifrarstarfsemi _
Engar upplýsingar liggja fyrir um sjúklinga með skerta
lifrarstarfsemi. Gert er ráð fyrir að útsetning
fyrir p
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 07-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 07-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 07-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni spænska 07-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 07-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 07-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 07-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni danska 07-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 07-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni þýska 07-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 07-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 07-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 07-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni gríska 07-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 07-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni enska 07-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 29-11-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 07-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni franska 07-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 07-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 07-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 07-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 07-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 07-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 07-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 07-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 07-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 07-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 07-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 07-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 07-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 07-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni pólska 07-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 07-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 07-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 07-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 07-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 07-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 07-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 07-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 07-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 07-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni finnska 07-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 07-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni sænska 07-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 07-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni norska 07-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 07-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 07-12-2022

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu