Lartruvo

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
02-09-2019

Virkt innihaldsefni:

Olaratumab

Fáanlegur frá:

Eli Lilly Nederland B.V.

ATC númer:

L01XC27

INN (Alþjóðlegt nafn):

olaratumab

Meðferðarhópur:

Æxlishemjandi lyf

Lækningarsvæði:

Sarkmein

Ábendingar:

Lartruvo er ætlað ásamt doxórúbicíns fyrir meðferð fullorðinn sjúklinga með langt mjúkur vefjum sarkmein sem eru ekki unnt að læknandi meðferð með skurðaðgerð eða geislameðferð og sem hafa ekki verið áður meðhöndluð með doxórúbicíns (sjá kafla 5.

Vörulýsing:

Revision: 3

Leyfisstaða:

Aftakað

Leyfisdagur:

2016-11-09

Upplýsingar fylgiseðill

                                29
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
30
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
LARTRUVO 10 MG/ML INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
ólaratúmab
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESTU ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN ÞÉR ER GEFIÐ LYFIÐ.
Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er
minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Lartruvo og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að gefa þér Lartruvo
3.
Hvernig þér er gefið Lartruvo
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Lartruvo
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM LARTRUVO OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Lartruvo inniheldur virka efnið ólaratúmab sem tilheyrir flokki
lyfja sem kallast einstofna mótefni.
Ólaratúmab þekkir og binst sértækt við prótein sem kallast
vaxtarþáttarviðtaki-α úr blóðflögum
(PDGFR-α). PDGFR-α finnst í miklu magni á yfirborði sumra
krabbameinsfrumna þar sem það örvar
frumurnar til að vaxa og skipta sér. Þegar ólaratúmab binst við
PDGFR-α og getur það komið í veg
fyrir vöxt og viðgang krabbameinsfrumna.
Lartruvo er notað í samsettri meðferð með öðru krabbameinslyfi
sem kallast doxórúbisín til meðferðar
á fullorðnum með langt gengið mjúkvefjasarkmein sem hafa ekki
áður fengið meðferð með
doxórúbisíni. Mjúkvefjasarkmein er krabbamein sem hefst einhvers
staðar í mjúkvefjum líkamans, svo
sem í vöðvum, fituvef, brjóski eða æðum.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Lartruvo 10 mg/ml innrennslisþykkni, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Einn ml af innrennslisþykkni, lausn inniheldur 10 mg af
ólaratúmabi.
Hvert 19 ml hettuglas inniheldur 190 mg af ólaratúmabi.
Hvert 50 ml hettuglas inniheldur 500 mg af ólaratúmabi.
Ólaratúmab er IgG1-einstofna mótefni úr mönnum sem er framleitt
með raðbrigða DNA erfðatækni í
músafrumum (NS0).
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert 19 ml hettuglas inniheldur um það bil 22 mg (1 mmól) af
natríum.
Hvert 50 ml hettuglas inniheldur um það bil 57 mg (2,5 mmól) af
natríum.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisþykkni, lausn (sæft þykkni).
Þykknið er tær eða örlítið ópallýsandi og litlaus eða
gulleit lausn, án sýnilegra agna.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Lartruvo er ætlað til samhliða meðferðar með doxórúbisíni
hjá fullorðnum sjúklingum með langt
gengið mjúkvefjasarkmein, sem eru ekki móttækilegir fyrir
læknandi meðferð með skurðaðgerð eða
geislameðferð, og sem hafa ekki verið meðhöndlaðir áður með
doxórúbisíni (sjá kafla 5.1).
_ _
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknar með reynslu af krabbameinslækningum skulu hefja og hafa
eftirlit með meðferð með
ólaratúmabi. Fylgjast skal með sjúklingum meðan á innrennsli
stendur m.t.t. einkenna um
innrennslistengd viðbrögð, á stað þar sem
endurlífgunarbúnaður er tiltækur (sjá kafla 4.4).
Skammtar
Ráðlagður skammtur af ólaratúmabi er 15 mg/kg gefinn með
innrennsli í bláæð á degi 1 og degi 8 í
hverri 3 vikna lotu þar til sjúkdómur versnar eða óviðunandi
eiturverku
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 02-09-2019
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 02-09-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 02-09-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 02-09-2019
Vara einkenni Vara einkenni spænska 02-09-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 02-09-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 02-09-2019
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 02-09-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 02-09-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 02-09-2019
Vara einkenni Vara einkenni danska 02-09-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 02-09-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 02-09-2019
Vara einkenni Vara einkenni þýska 02-09-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 02-09-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 02-09-2019
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 02-09-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 02-09-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 02-09-2019
Vara einkenni Vara einkenni gríska 02-09-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 02-09-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 02-09-2019
Vara einkenni Vara einkenni enska 02-09-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 02-09-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 02-09-2019
Vara einkenni Vara einkenni franska 02-09-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 02-09-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 02-09-2019
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 02-09-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 02-09-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 02-09-2019
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 02-09-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 02-09-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 02-09-2019
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 02-09-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 02-09-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 02-09-2019
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 02-09-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 02-09-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 02-09-2019
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 02-09-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 02-09-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 02-09-2019
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 02-09-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 02-09-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 02-09-2019
Vara einkenni Vara einkenni pólska 02-09-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 02-09-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 02-09-2019
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 02-09-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 02-09-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 02-09-2019
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 02-09-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 02-09-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 02-09-2019
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 02-09-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 23-11-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 02-09-2019
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 02-09-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 02-09-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 02-09-2019
Vara einkenni Vara einkenni finnska 02-09-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 02-09-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 02-09-2019
Vara einkenni Vara einkenni sænska 02-09-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 02-09-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 02-09-2019
Vara einkenni Vara einkenni norska 02-09-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 02-09-2019
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 02-09-2019
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 02-09-2019

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu