Kivexa

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
27-11-2023

Virkt innihaldsefni:

abacavir, áhrif

Fáanlegur frá:

ViiV Healthcare BV

ATC númer:

J05AR02

INN (Alþjóðlegt nafn):

abacavir, lamivudine

Meðferðarhópur:

Antivirals for treatment of HIV infections, combinations, Antivirals for systemic use

Lækningarsvæði:

HIV sýkingar

Ábendingar:

Kivexa er ætlað til samsettrar andretróveirulyfjameðferðar til meðferðar við HIV sýkingu hjá fullorðnum, unglingum og börnum sem vega amk 25 kg. Áður en hefja meðferð með abacavir, frumsýning fyrir flutning á HLA-B*5701 erfðavísi ætti að framkvæma í hvaða HIV-sýkt sjúklingur, án tillits til kynþátta uppruna. Abacavir ætti ekki að vera notuð í sjúklingar sem vitað er til að bera HLA-B*5701 erfðavísi.

Vörulýsing:

Revision: 37

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2004-12-16

Upplýsingar fylgiseðill

                                39
B. FYLGISEÐILL
40
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
KIVEXA 600 MG/300 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
abacavír/lamivúdín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
ÁRÍÐANDI — OFNÆMISVIÐBRÖGÐ
KIVEXA INNIHELDUR ABACAVÍR
(sem er einnig virka efnið í lyfjum eins og
TRIZIVIR, TRIUMEQ OG
ZIAGEN
). Sumir einstaklingar sem taka abacavír geta fengið
OFNÆMI
(alvarleg ofnæmisviðbrögð), sem
getur verið lífshættulegt ef haldið er áfram að taka lyf sem
innihalda abacavír.
LESTU VANDLEGA ALLAR UPPLÝSINGAR UNDIR „OFNÆMISVIÐBRÖGГ Í
RAMMANUM Í KAFLA 4
.
Pakkningin fyrir Kivexa inniheldur
AÐVÖRUNARKORT
, til að minna þig og heilbrigðisstarfsfólk á
abacavírofnæmi.
TAKTU ÞETTA KORT OG BERÐU Á ÞÉR ÖLLUM STUNDUM
.
Í FYLGISEÐLINUM
ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Kivexa og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Kivexa
3.
Hvernig nota á Kivexa
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Kivexa
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM KIVEXA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
KIVEXA ER NOTAÐ TIL MEÐFERÐAR VIÐ SÝKINGUM AF VÖLDUM HIV (HUMAN
IMMUNODEFICIENCY VIRUS)
HJÁ FULLORÐNUM, UNGLINGUM OG BÖRNUM SEM VEGA A.M.K. 25 KG
.
Kivexa inniheldur tvö virk efni sem notuð eru til meðferðar við
HIV-sýkingu: abacavír og lamivúdín.
Þessi lyf tilheyra flokki retróveirulyfja sem kallast
_núkleósíðabakritahemlar (NRTIs)_
.
Kivexa læknar ekki full
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Kivexa 600 mg/300 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 600 mg af abacavíri (sem súlfat)
og 300 mg af lamivúdíni.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hver 600 mg/300 mg tafla inniheldur 1,7 mg af sunset yellow FCF (E110)
og 2,31 mg af natríum.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla).
Appelsínugular, filmuhúðaðar, hylkislaga töflur, með ígreyptri
áletrun GS FC2 á annarri hlið.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Kivexa er ætlað til samsettrar meðferðar með retróveirulyfjum
gegn HIV-sýkingu (Human
Immunodeficiency Virus) hjá fullorðnum, unglingum og börnum sem
vega a.m.k. 25 kg (sjá kafla 4.4
og 5.1).
Áður en meðferð með abacavíri er hafin skal skima fyrir
HLA-B*5701-samsætunni hjá sérhverjum
HIV-smituðum sjúklingi, óháð kynþætti (sjá kafla 4.4). Ekki
skal nota abacavír hjá sjúklingum sem
vitað er að bera HLA-B*5701-samsætuna.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Meðferð skal ávísað af sérfræðingi í smitsjúkdómum, sem
hefur reynslu af meðferð HIV-sýkingar.
Skammtar
_Fullorðnir, unglingar og börn sem vega a.m.k. 25 kg_
Ráðlagður skammtur af Kivexa er ein tafla einu sinni á dag.
_Börn sem vega minna en 25 kg _
Ekki ætti að gefa Kivexa börnum sem vega innan við 25 kg þar sem
lyfjaformið býður ekki upp á
minnkun skammta.
Kivexa inniheldur tvö virk efni í sömu töflunni og skal ekki
ávísa Kivexa fyrir sjúklinga sem þurfa
aðlögun skammta. Lyf sem innihalda abacavír og lamivúdín hvort í
sínu lagi eru til fyrir þau tilvik þar
sem hætta þarf meðferð eða aðlaga þarf skammt af öðru virka
efninu. Í slíkum tilvikum er læknum
vísað á upplýsingar um þessi lyf.
3
Sérstakir sjúklingahópar
_Aldraðir_
Ekki liggja fyrir neinar upplýsingar um lyfjahvörf hjá sjúklingum
eldri en 65 ára.
Sérstök aðgát er ráðlögð hjá sjúklingum í þessum
aldurshópi vegna aldurste
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 27-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 27-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 23-07-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 27-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 27-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 23-07-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 27-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 27-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 23-07-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 27-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 27-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 23-07-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 27-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 27-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 23-07-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 27-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 27-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 23-07-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 27-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 27-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 23-07-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 27-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 27-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 23-07-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 27-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 27-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 23-07-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 27-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 27-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 23-07-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 27-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 27-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 23-07-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 27-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 27-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 23-07-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 27-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 27-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 23-07-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 27-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 27-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 23-07-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 27-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 27-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 23-07-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 27-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 27-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 23-07-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 27-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 27-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 23-07-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 27-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 27-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 23-07-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 27-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 27-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 23-07-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 27-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 27-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 23-07-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 27-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 27-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 23-07-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 27-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 27-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 23-07-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 27-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 27-11-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 27-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 27-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 23-07-2020

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu