Infanrix Hexa

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
24-05-2023

Virkt innihaldsefni:

Diphtheria toxoid, tetanus toxoid, Bordetella pertussis antigens (pertussis toxoid, filamentous haemagglutinin, pertactin), hepatitis B surface antigen, poliovirus (inactivated) (type-1 (Mahoney strain), type-2 (MEF-1 strain), type-3 (Saukett strain)), Haemophilus influenzae type b polysaccharide

Fáanlegur frá:

GlaxoSmithKline Biologicals S.A.

ATC númer:

J07CA09

INN (Alþjóðlegt nafn):

diphtheria (D), tetanus (T), pertussis (acellular, component) (Pa), hepatitis B (rDNA) (HBV), poliomyelitis (inactivated) (IPV) and Haemophilus influenzae type-b (Hib) conjugate vaccine (adsorbed)

Meðferðarhópur:

Bóluefni

Lækningarsvæði:

Hepatitis B; Tetanus; Immunization; Meningitis, Haemophilus; Whooping Cough; Poliomyelitis; Diphtheria

Ábendingar:

Þegar Hexa er ætlað fyrir aðal og orku bólusetningu ungbarna gegn barnaveiki, stífkrampa, stífkrampa, lifrarbólgu B, mænusótt og sjúkdómurinn af völdum Haemophilus influenzae tegund-b.

Vörulýsing:

Revision: 47

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2000-10-23

Upplýsingar fylgiseðill

                                36
B. FYLGISEÐILL
37
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
INFANRIX HEXA, STUNGULYFSSTOFN OG DREIFA, DREIFA Í ÁFYLLTRI SPRAUTU
Barnaveiki (D), stífkrampa (T), kíghósta (frumulaust, hlutar) (Pa),
lifrarbólgu B (rDNA) (HBV),
mænusóttar (deytt) (IPV) og samtengt
_ Haemophilus influenzae _
gerð b (Hib) bóluefni (aðsogað).
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BARNIÐ FÆR
BÓLUEFNIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
•
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
•
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
•
Þessu bóluefni hefur eingöngu verið ávísað handa barninu. Ekki
má gefa það öðrum.
•
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Infanrix hexa og við hverju það er notað
2.
Áður en barnið fær Infanrix hexa
3.
Hvernig gefa á Infanrix hexa
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Infanrix hexa
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM INFANRIX HEXA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Infanrix hexa er bóluefni sem notað er til að vernda barnið gegn
sex sjúkdómum:
•
BARNAVEIKI:
alvarleg bakteríusýking sem hefur aðallega áhrif á öndunarveg og
stundum húð.
Öndunarvegur þrútnar og veldur það alvarlegum öndunarvandamálum
og stundum köfnun.
Bakterían gefur einnig frá sér eitur. Þetta getur valdið
taugaskemmdum, hjartakvillum og jafnvel
dauða.
•
STÍFKRAMPA:
stífkrampabakterían kemst inn í líkamann í gegnum skurðsár,
rispur eða sár á húð.
Þau sár sem líklegast er að verði fyrir stífkrampasýkingu eru
brunasár, beinbrot, djúp sár eða sár
með mold, ryki, húsdýraáburði eða flísum. Bakterían gefur frá
sér eitur. Þetta getur valdið
vöðvastífni, sársaukafullum vöðvakrömpum, flogum og jafnvel
dauða. Vöðvakramparnir geta verið
s
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Infanrix hexa, stungulyfsstofn og dreifa, dreifa.
Barnaveiki (D), stífkrampa (T), kíghósta (frumulaust, hlutar) (Pa),
lifrarbólgu B (rDNA) (HBV),
mænusóttar (deytt) (IPV) og samtengt
_ Haemophilus influenzae_
gerð b (Hib) bóluefni (aðsogað).
2.
INNIHALDSLÝSING
Eftir blöndun, 1 skammtur (0,5 ml) inniheldur:
Barnaveikitoxóíð
1
ekki minna en 30 alþjóðlegar einingar (a.e.)
Stífkrampatoxóíð
1
ekki minna en 40 alþjóðlegar einingar (a.e.)
Kíghóstamótefnavakar
Kíghóstatoxóíð (PT)
1
25 míkrógrömm
Þráðlaga hemagglútín (FHA)
1
25 míkrógrömm
Pertaktín (PRN)
1
8 míkrógrömm
Yfirborðsmótefnavaka lifrarbólgu B (HBs)
2,3
10 míkrógrömm
Mænusóttarveirur (deyddar) (IPV)
gerð 1 (Mahoney stofn)
4
40 D-mótefnavakaeiningar
gerð 2 (MEF-1 stofn)
4
8 D-mótefnavakaeiningar
gerð 3 (Saukett stofn)
4
32 D-mótefnavakaeiningar
_Haemophilus influenzae_
gerð
_ _
b fjölsykrungur
10 míkrógrömm
(polyríbósýlribítól fosfat, PRP)
3
samtengt stífkrampatoxóíði, sem burðarpróteini
u.þ.b. 25 míkrógrömm
1
aðsogað á álhýdroxíðhýdrat (Al(OH)
3
)
0,5 milligrömm Al
3+
2
framleitt í gersveppafrumum (
_Saccharomyces cerevisiae_
) með samruna erfðatækni
3
aðsogað á álfosfat (AlPO
4
)
0,32 milligrömm Al
3+
4
ræktaðar í VERO frumum
Bóluefnið getur innihaldið snefilmagn af formaldehýði,
neomýcíni og pólýmyxíni, sem eru notuð við
framleiðsluna (sjá kafla 4.3).
Hjálparefni með þekkta verkun
Bóluefnið inniheldur para-amínóbensósýru 0,057 nanóg í hverjum
skammti og fenýlalanín
0,0298 míkróg í hverjum skammti (sjá kafla 4.4.)
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfsstofn og dreifa, dreifa.
Barnaveiki, stífkrampa, frumulaust kíghósta, lifrarbólgu B,
óvirkt mænusóttar (DTPa-HBV-IPV)
efnisþættirnir eru ógagnsæ hvít dreifa.
Frostþurrkaði
_Haemophilus influenzae_
b efnisþátturinn er hvítt duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Inf
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 24-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 24-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 29-11-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 24-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 24-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 29-11-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 24-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 24-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 29-11-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 24-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 24-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 29-11-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 24-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 24-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 29-11-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 24-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 24-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 29-11-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 24-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 24-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 29-11-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 24-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 24-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 29-11-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 24-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 24-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 29-11-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 24-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 24-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 29-11-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 24-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 24-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 29-11-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 24-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 24-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 29-11-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 24-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 24-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 29-11-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 24-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 24-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 29-11-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 24-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 24-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 29-11-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 24-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 24-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 29-11-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 24-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 24-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 29-11-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 24-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 24-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 29-11-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 24-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 24-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 29-11-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 24-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 24-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 29-11-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 24-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 24-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 29-11-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 24-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 24-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 29-11-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 24-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 24-05-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 24-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 24-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 29-11-2017

Skoða skjalasögu