Entyvio

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
14-09-2023

Virkt innihaldsefni:

vedolizumab

Fáanlegur frá:

Takeda Pharma A/S

ATC númer:

L04AA

INN (Alþjóðlegt nafn):

vedolizumab

Meðferðarhópur:

Valdar ónæmisbælandi lyf

Lækningarsvæði:

Colitis, Ulcerative; Crohn Disease

Ábendingar:

Sárum colitisEntyvio er ætlað fyrir meðferð fullorðinn sjúklinga með nokkuð að alvarlega virka sárum niðurgang sem hafa verið ófullnægjandi að bregðast við, misst að bregðast við, eða voru óþol að annaðhvort hefðbundin meðferð eða æxli drep þáttur alfa (TNFa) hemla. Crohn-diseaseEntyvio er ætlað fyrir meðferð fullorðinn sjúklinga með nokkuð að alvarlega virka Crohn-sjúkdóm sem hafa verið ófullnægjandi að bregðast við, misst að bregðast við, eða voru óþol að annaðhvort hefðbundin meðferð eða æxli drep þáttur alfa (TNFa) hemla. PouchitisEntyvio is indicated for the treatment of adult patients with moderately to severely active chronic pouchitis, who have undergone proctocolectomy and ileal pouch anal anastomosis for ulcerative colitis, and have had an inadequate response with or lost response to antibiotic therapy.

Vörulýsing:

Revision: 25

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2014-05-22

Upplýsingar fylgiseðill

                                68
B. FYLGISEÐILL
69
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
ENTYVIO 300 MG STOFN FYRIR INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
vedólízúmab
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
•
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
•
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum.
•
Látið lækninn eða hjúkrunarfræðinginn vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Entyvio og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Entyvio
3.
Hvernig nota á Entyvio
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Entyvio
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ENTYVIO OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM
ENTYVIO
Entyvio inniheldur virka efnið „vedólízúmab“. Vedólízúmab
er í flokki líffræðilegra lyfja sem kallast
einstofna mótefni.
VERKUN ENTYVIO
Entyvio virkar þannig að það hamlar prótíni á yfirborði hvítu
blóðkornanna, sem veldur bólgunni í
sáraristilbólgu, Crohns-sjúkdómi og garnapokabólgu. Þetta dregur
úr bólgu.
NOTKUN ENTYVIO
Entyvio er notað við einkennum eftirtalinna sjúkdóma hjá
fullorðnum:
•
miðlungsvirk/mjög virk sáraristilbólga
•
miðlungsvirkur/mjög virkur Crohns-sjúkdómur
•
miðlungsvirk/mjög virk garnapokabólga.
Sáraristilbólga
Sáraristilbólga er sjúkdómur sem veldur bólgu í ristli. Ef þú
ert með sáraristilbólgu færðu fyrst önnur
lyf. Ef þú sýnir ekki ákjósanleg viðbrögð eða þolir lyfin
ekki getur læknirinn ávísað Entyvio til að
draga úr einkennum sjúkdómsins.
Crohns-sjúkdómur
Crohns-sjúkdómur er sjúkdómur sem veldur bólgu í meltingarvegi.
Ef þú ert með Crohns-sjúkdóm
færðu fyrst önnur lyf. Ef þú sýnir ekki ákjósanleg viðbrögð
eða þolir lyfin ekki getur læknirinn ávísað

                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Entyvio 300 mg stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas inniheldur 300 mg af vedólízúmabi.
Eftir blöndun inniheldur hver ml 60 mg af vedólízúmabi.
Vedólízúmab er mannaðlagað IgG
1
einstofna mótefni sem er framleitt í eggjastokkafrumum kínverskra
hamstra (CHO) með raðbrigða DNA-tækni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn.
Hvít til beinhvít frostþurrkuð kaka eða duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Sáraristilbólga
Entyvio er ætlað til meðferðar á fullorðnum sjúklingum með
miðlungs virka til mjög virka
sáraristilbólgu sem ýmist hafa sýnt ófullnægjandi svörun við
hefðbundinni meðferð eða
TNF-alfa-hemli (tumour necrosis factor-alpha), hætt að sýna svörun
eða ekki þolað meðferðina.
Crohns-sjúkdómur
Entyvio er ætlað til meðferðar á fullorðnum sjúklingum með
miðlungs virkan til mjög virkan
Crohns-sjúkdóm sem ýmist hafa sýnt ófullnægjandi svörun við
hefðbundinni meðferð eða
TNF-alfa-hemli, hætt að sýna svörun eða ekki þolað
meðferðina.
Garnapokabólga (pouchitis)
Entyvio er ætlað til meðferðar á fullorðnum sjúklingum með
miðlungs virka til mjög virka langvinna
garnapokabólgu, sem hafa gengist undir brottnám á ristli og
endaþarmi með tengingu innri garnapoka
við endaþarmsop (ileal pouch anal anastomosis) vegna
sáraristilbólgu og hafa sýnt ófullnægjandi
svörun eða hætt að sýna svörun við sýklalyfjameðferð.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Heilbrigðisstarfsfólk með sérfræðiþekkingu og reynslu í
greiningu og meðferð sáraristilbólgu,
Crohns-sjúkdóms eða garnapokabólgu á að hefja meðferðina og
hafa umsjón með henni (sjá kafla 4.4).
Afhenda skal sjúklingum fylgiseðil.
3
Skammtar
_Sáraristilbólga _
Ráðlagður skammtur af vedólízúmabi í bláæð er 300 mg gefið
með innrennsli í bláæð í viku 0, 2 og
6 og svo á 8 v
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 09-11-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 09-11-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 09-11-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 09-11-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 09-11-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 09-11-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 09-11-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 09-11-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 09-11-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 09-11-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 09-11-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 09-11-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 09-11-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 09-11-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 09-11-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 09-11-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 09-11-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 09-11-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 09-11-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 09-11-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 09-11-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 09-11-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 14-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 14-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 14-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 09-11-2023

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu