BTVPUR AlSap 1

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
17-05-2018

Virkt innihaldsefni:

bluetongue-veira serotype-1 mótefnavaka

Fáanlegur frá:

Merial

ATC númer:

QI04AA02

INN (Alþjóðlegt nafn):

bluetongue-virus serotype-1 antigen

Meðferðarhópur:

Sheep; Cattle

Lækningarsvæði:

Ónæmisfræðilegar upplýsingar

Ábendingar:

Virkt ónæmisaðgerðir sauðfjár og nautgripa til að koma í veg fyrir veirumlækkun og draga úr klínískum einkennum af völdum sermisgerð 1 í blátunguveiru. Sýnt hefur verið fram á ónæmiskerfi þriggja vikna eftir aðalbólusetningarskeiðið. Lengd ónæmis fyrir nautgripi og sauðfé er eitt ár eftir aðalbólusetningarskeiðið.

Vörulýsing:

Revision: 4

Leyfisstaða:

Aftakað

Leyfisdagur:

2010-12-17

Upplýsingar fylgiseðill

                                Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
15
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
16
FYLGISEÐILL FYRIR:
BTVPUR ALSAP 1 STUNGULYF, DREIFA
HANDA SAUÐFÉ OG NAUTGRIPUM
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
MERIAL
29 avenue Tony Garnier
69007 Lyon,
Frakkland
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
MERIAL
Laboratory of Lyon Porte des Alpes
Rue de l’Aviation,
69800 Saint-Priest
Frakkland
2.
HEITI DÝRALYFS
BTVPUR AlSap 1 stungulyf, dreifa handa sauðfé og nautgripum.
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver 1 ml skammtur bóluefnis (einsleit mjólkurhvít dreifa)
inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
.Óvirkjuð blátunguveira, sermisgerð 1
..................................................................
≥
1,9 log
10
punktar*
(
*
)
Magn mótefnavaka (VP2 prótein) samkvæmt ónæmisprófi
ÓNÆMISGLÆÐAR:
.Al
3+
(sem hýdroxíð)
...................................................................................................................
2,7 mg
.Saponin
..................................................................................................................................
30 HU**
(
**
)
Haemolytic units (blóðlýsueiningar)
4.
ÁBENDING(AR)
Virk ónæmisaðgerð hjá sauðfé og nautgripum til að koma í veg
fyrir veirusýkingu í blóði* og til að
draga úr klínískum einkennum af völdum blátunguveiru af
sermisgerð 1.
*(undir greiningarmörkum viðurkenndu RT-PCR aðferðarinnar við
3,68 log
10
RNA eintök/ml, sem
staðfestir að ekki sé um veirusmit að ræða).
Sýnt hefur verið fram á ónæmismyndun 3 vikum eftir
grunnbólusetningu.
Ending ónæmisvarnar hjá nautgripum og sauðfé er 1 ár eftir
grunnbólusetningu.
5.
FRÁBENDINGAR
Engar.
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
17
6.
AUKAVERKANIR
Örsjaldan hefur komið fram væg, staðbundin bólga á stungustað
(allt að 32 cm
2
hjá nautgripum og
24 cm
2
hjá sauðfé) sem hjaðnar innan 35 daga
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI DÝRALYFS
BTVPUR AlSap 1 stungulyf, dreifa handa sauðfé og nautgripum.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver 1 ml skammtur inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Óvirkjuð blátunguveira (bluetongue virus), af sermisgerð 1
.................................
≥
1,9 log
10
punktar*
(
*
)
Magn mótefnavaka (VP2 prótein) samkvæmt ónæmisprófi
ÓNÆMISGLÆÐAR:
.Al
3+
(sem hýdroxíð)
2,7 mg
.Saponin
30 HU**
(
**
)
Haemolytic units (blóðlýsueiningar)
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Einsleitt mjólkurhvítt stungulyf, dreifa.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Sauðfé og nautgripir.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Virk ónæmisaðgerð hjá sauðfé og nautgripum til að koma í veg
fyrir veirusýkingu í blóði* og til að
draga úr klínískum einkennum af völdum blátunguveiru af
sermisgerð 1.
*(Undir greiningarmörkum viðurkenndu RT-PCR aðferðarinnar við
3,68 log
10
RNA eintök/ml, sem
staðfestir að ekki sé um veirusmit að ræða).
Sýnt hefur verið fram á ónæmismyndun 3 vikum eftir
grunnbólusetningu.
Ending ónæmis hjá nautgripum og sauðfé er 1 ár eftir
grunnbólusetningu.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Ef lyfið er notað handa öðrum jórtrandi húsdýrum eða villtum
jórturdýrum sem eru talin vera í hættu á
að sýkjast skal gæta varúðar við notkun lyfsins hjá þeim og
ráðlagt er að prófa bóluefnið á örfáum
dýrum áður en fjöldabólusetning fer fram. Virkni lyfsins í
öðrum dýrategundum getur verið ólík því
sem fram kemur í sauðfé og nautgripum.
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
3
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Aðeins skal bólusetja heilbrigð dýr.
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu lyfið
Engar.
4.6
AUKAVERKANIR (TÍÐNI OG ALVARLEIKI
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 17-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 17-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 17-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 17-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni spænska 17-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 17-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 17-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 17-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 17-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 17-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni danska 17-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 17-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 17-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni þýska 17-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 17-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 17-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 17-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 17-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 17-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni gríska 17-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 17-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 17-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni enska 17-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 17-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 17-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni franska 17-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 17-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 17-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 17-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 17-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 17-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 17-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 17-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 17-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 17-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 17-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 17-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 17-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 17-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 17-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 17-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 17-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 17-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 17-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 17-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 17-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni pólska 17-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 17-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 17-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 17-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 17-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 17-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 17-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 17-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 17-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 17-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 17-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 17-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 17-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 17-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 17-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni finnska 17-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 17-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 17-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni sænska 17-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 17-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 17-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni norska 17-05-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 17-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 17-05-2018

Skoða skjalasögu