Lamotrigin ratiopharm Dreifitafla 25 mg

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
11-04-2022

Virkt innihaldsefni:

Lamotriginum INN

Fáanlegur frá:

ratiopharm GmbH*

ATC númer:

N03AX09

INN (Alþjóðlegt nafn):

Lamotriginum

Skammtar:

25 mg

Lyfjaform:

Dreifitafla

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

098378 Þynnupakkning Blister Alu/PVC/Aclar V0243

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2012-03-19

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
Lamotrigin ratiopharm 25 mg dreifitöflur
Lamotrigin ratiopharm 50 mg dreifitöflur
Lamotrigin ratiopharm 100 mg dreifitöflur
Lamotrigin ratiopharm 200 mg dreifitöflur
lamotrigin
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ TAKA
LYFIÐ
.
Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum um lyfið.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Lamotrigin ratiopharm dreifitöflur og við hverju
þær eru notaðar
2.
Áður en byrjað er að nota Lamotrigin ratiopharm dreifitöflur
3.
Hvernig nota á Lamotrigin ratiopharm dreifitöflur
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Lamotrigin ratiopharm dreifitöflur
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM LAMOTRIGIN RATIOPHARM DREIFITÖFLUR OG VIÐ HVERJU
ÞÆR ERU NOTAÐAR
Lamotrigin ratiopharm dreifitöflur tilheyra flokki lyfja sem kallast
flogaveikilyf. Þær eru notaðar til
meðferðar við tveimur sjúkdómum —
FLOGAVEIKI
og
GEÐHVARFASÝKI
.
LAMOTRIGIN RATIOPHARM DREIFITÖFLUR VERKA GEGN FLOGAVEIKI
með því að hindra taugaboð í heila sem
koma flogakasti (flogum) af stað.
•
Fyrir fullorðna og börn, 13 ára og eldri; Lamotrigin ratiopharm
dreifitöflur má nota einar sér eða
með öðrum lyfjum til meðferðar á flogaveiki. Lamotrigin
ratiopharm dreifitöflur má einnig nota
með öðrum lyfjum til meðhöndlunar á flogaköstum sem koma fram
í tengslum við sjúkdóm sem
kallast Lennox-Gastaut heilkenni.
•
Fyrir börn á aldrinum 2 til 12 ára; Lamotrigi
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Lamotrigin ratiopharm 25 mg dreifitöflur.
Lamotrigin ratiopharm 50 mg dreifitöflur.
Lamotrigin ratiopharm 100 mg dreifitöflur.
Lamotrigin ratiopharm 200 mg dreifitöflur.
2.
INNIHALDSLÝSING
Lamotrigin ratiopharm 25 mg dreifitöflur:Hver tafla inniheldur 25 mg
af lamotrigini.
Lamotrigin ratiopharm 50 mg dreifitöflur:Hver tafla inniheldur 50 mg
af lamotrigini.
Lamotrigin ratiopharm 100 mg dreifitöflur:Hver tafla inniheldur 100
mg af lamotrigini. Lamotrigin
ratiopharm 200 mg dreifitöflur:Hver tafla inniheldur 200 mg af
lamotrigini.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Lamotrigin ratiopharm 25 mg dreifitöflur:Hver tafla inniheldur 2.92
mg af sorbitól (E 420).
Lamotrigin ratiopharm 50 mg dreifitöflur:Hver tafla inniheldur 5.84
mg af sorbitól (E 420).
Lamotrigin ratiopharm 100 mg dreifitöflur:Hver tafla inniheldur 11.67
mg af sorbitól (E 420).
Lamotrigin ratiopharm 200 mg dreifitöflur:Hver tafla inniheldur 23.33
mg af sorbitól (E 420).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Dreifitafla.
Lamotrigin ratiopharm 25 mg dreifitöflur: Hvítar til beinhvítar,
ferningslaga með ávölum hornum, „L“
og „25“ grafið í aðra hliðina, sléttar á hinni hliðinni.
Lamotrigin ratiopharm 50 mg dreifitöflur: Hvítar til beinhvítar,
ferningslaga með ávölum hornum, „L“
og „50“ grafið í aðra hliðina, sléttar á hinni hliðinni.
Lamotrigin ratiopharm 100 mg dreifitöflur: Hvítar til beinhvítar,
ferningslaga með ávölum hornum,
„L“ og „100“ grafið í aðra hliðina, sléttar á hinni
hliðinni.
Lamotrigin ratiopharm 200 mg dreifitöflur: Hvítar til beinhvítar,
ferningslaga með ávölum hornum,
„L“ og „200“ grafið í aðra hliðina, sléttar á hinni
hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Flogaveiki
_Fullorðnir og unglingar 13 ára og eldri _
-
Samhliða öðrum lyfjum eða eitt sér til meðferðar við
hlutaflogum eða alflogum, þ.m.t.
krampaflogum (tonic-clonic).
-
Flog tengd Lennox-Gasta
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru