Kabiven Perifer Innrennslislyf, fleyti

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
05-02-2024
MMR MMR (MMR)
25-11-2020

Virkt innihaldsefni:

SOYA-BEAN OIL REFINED; Glucosum; Alaninum INN; Arginine; Aspartic acid; Glutamic acid; Glycine; Histidinum INN; Isoleucinum INN; Leucinum INN; Lysinum INN; Methioninum INN; Phenylalaninum INN; Proline; Serine; Threoninum INN; Tryptophanum INN; Tyrosinum INN; Valine; Magnesii sulfas; Kalii chloridum; Sodium acetate trihydrate; Natrii glycerophosphas; Calcium chloride dihydrate

Fáanlegur frá:

Fresenius Kabi AB

ATC númer:

B05BA10

INN (Alþjóðlegt nafn):

Blöndur

Lyfjaform:

Innrennslislyf, fleyti

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

002194 Poki ; 052524 Poki ; 052533 Poki

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2000-09-07

Upplýsingar fylgiseðill

                                FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
KABIVEN PERIFER INNRENNSLISLYF, FLEYTI
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Kabiven Perifer og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Kabiven Perifer
3.
Hvernig nota á Kabiven Perifer
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Kabiven Perifer
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM KABIVEN PERIFER OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Kabiven Perifer samanstendur af þriggja hólfa poka sem er í ytri
poka. Kabiven Perifer inniheldur
eftirfarandi næringarefni: amínósýrur (efnisþætti til
próteinuppbyggingar), fitu, glúkósa og
blóðsaltalausnir. Orku (í formi sykurs og fitu) og amínósýrum er
veitt út í blóðrásina þegar þú ert ófær
um að neyta hefðbundins matar.
Það er notað sem hluti af rétt samsettri næringargjöf í
bláæð ásamt söltum, snefilefnum og vítamínum
sem samanlagt uppfylla allar næringarþarfir þínar.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA KABIVEN PERIFER
Verið getur að læknirinn hafi ávísað lyfinu við öðrum
sjúkdómi eða í öðrum skömmtum en tiltekið er í
þessum fylgiseðli. Ávallt skal fylgja fyrirmælum læknis og
leiðbeiningum á merkimiða frá lyfjabúð.
EKKI MÁ NOTA KABIVEN PERIFER:
•
ef um er að ræða
OFNÆMI
fyrir virku efnunum eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins (talin
upp
í kafla 6).
•
ef þú ert með ofnæmi fyrir vörum sem innihalda
EGG, SOJABAUNIR EÐA JARÐHNETUR
•
ef þú ert með of mikið af fituefnum (eins og kólesteról) 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFSINS
Kabiven Perifer, innrennslislyf, fleyti.
2.
INNIHALDSLÝSING
Kabiven Perifer er fáanlegt í þriggja hólfa poka. Um þrjár
pakkningastærðir er að ræða og er rúmmál
og innihald hverrar pakkningastærðar eftirfarandi:
2.400 ML
1.920 ML
1.440 ML
Glúkósa (Glúkósa 11%)
1.475 ml
1.180 ml
885 ml
Amínósýrur og blóðsölt
500 ml
400 ml
300 ml
(Vamin 18 Novum)
Fitufleyti (Intralipid 20%)
425 ml
340 ml
255 ml
Þetta samsvarar eftirfarandi heildarsamsetningu:
VIRK INNIHALDSEFNI
2.400 ML
1.920 ML
1.440 ML
Hreinsuð sojabaunaolía
85 g
68 g
51 g
Glúkósueinhýdrat
178 g
143 g
107 g
Samsvararandi
glúkósu (vatnsfrírri)
162 g
130 g
97 g
Alanín
8,0 g
6,4 g
4,8 g
Arginín
5,6 g
4,5 g
3,4 g
Asparssýra
1,7 g
1,4 g
1,0 g
Glútamínsýra
2,8 g
2,2 g
1,7 g
Glýsín
4,0 g
3,2 g
2,4 g
Histidín
3,4 g
2,7 g
2,0 g
Ísóleusín
2,8 g
2,2 g
1,7 g
Leusín
4,0 g
3,2 g
2,4 g
Lýsín hýdróklóríð
5,6 g
4,5 g
3,4 g
samsvarandi lýsín
4,5 g
3,6 g
2,7 g
Metíónín
2,8 g
2,2 g
1,7 g
Fenýlalanín
4,0 g
3,2 g
2,4 g
Prólín
3,4 g
2,7 g
2,0 g
Serín
2,2 g
1,8 g
1,4 g
Treónín
2,8 g
2,2 g
1,7 g
Tryptófan
0,95 g
0,76 g
0,57 g
Týrósín
0,12 g
0,092 g
0,069 g
Valín
3,6 g
2,9 g
2,2 g
Kalsíumklóríð
0,37 g
0,30 g
0,22 g
(sem tvíhýdrat)
Natríum glýserófosfat
2,5 g
2,0 g
1,5 g
(sem vatnað)
Magnesíumsúlfat
0,80 g
0,64 g
0,48 g
(sem heptahýdrat)
Kalíumklóríð
3,0 g
2,4 g
1,8 g
Natríumasetat
2,4 g
2,0 g
1,5 g
(sem þríhýdrat)
2
Þetta samsvarar:
2.400 ML
1.920 ML
1.440 ML
•
Amínósýrur
57 g
45 g
34 g
•
Köfnunarefni
9,0 g
7,2 g
5,4 g
•
Fita
85 g
68 g
51 g
•
Kolvetni
- Glúkósa (vatnsfrí)
162 g
130 g
97 g
•
Orkuinnihald
- samtals
u.þ.b.
1.700 kkal
1.400 kkal
1.000 kkal
- án próteins
u.þ.b.
1.500 kkal
1.200 kkal
900 kkal
•
Blóðsölt
- natríum
53 mmól
43 mmól
32 mmól
- kalíum
40 mmól
32 mmól
24 mmól
- magnesíum
6,7 mmól
5,3 mmól
4,0 mmól
- kalsíum
3,3 mmól
2,7 mmól
2,0 mmól
- fosfat
1
18 mmól
14 mmól
11 mmól
- súlfat
6,7 mm
                                
                                Lestu allt skjalið