Ilumetri

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
10-08-2023

Virkt innihaldsefni:

tildrakizumab

Fáanlegur frá:

Almirall S.A

ATC númer:

L04AC

INN (Alþjóðlegt nafn):

tildrakizumab

Meðferðarhópur:

Ónæmisbælandi, Interleukin hemla,

Lækningarsvæði:

Psoriasis

Ábendingar:

Ilumetri er ætlað fyrir meðferð fullorðnir með í meðallagi til alvarlega sýklum psoriasis sem eru mönnum fyrir almenna meðferð.

Vörulýsing:

Revision: 10

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2018-09-17

Upplýsingar fylgiseðill

                                29
B. FYLGISEÐILL
30
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
ILUMETRI 100 MG STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTRI SPRAUTU
tildrakizumab
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið þeim
skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að ræða.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig
um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá
kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Ilumetri og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Ilumetri
3.
Hvernig nota á Ilumetri
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Ilumetri
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ILUMETRI OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Ilumetri inniheldur virka efnið tildrakizumab. Tildrakizumab
tilheyrir flokki lyfja sem kallast
hvítfrumuboðahemlar (interleukin (IL) inhibitors).
Lyfið verkar með því að hindra virkni próteins sem kallast
IL-23, efni sem finnst í líkamanum og tekur
þátt í eðlilegri bólgu- og ónæmissvörun og er til staðar í
auknum mæli við sjúkdóma eins og sóra.
Ilumetri er notað til meðferðar á húðsjúkdómi sem kallast
skellusóri, hjá fullorðnum með miðlungsmikinn
eða verulegan sjúkdóm.
Notkun Ilumetri gagnast þér með því að bæta húðhreinsun og
draga úr einkennum.
2. ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA ILUMETRI
EKKI MÁ NOTA ILUMETRI:
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir
tildrakizumabi eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins (talin upp
í
kafla 6).
-
Ef þú ert með sýkingu sem læknirinn telur að skipti máli, til
dæmis virka berkla sem er
smitsjúkdómur sem einkum
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Ilumetri 100 mg stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Ilumetri 200 mg stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Ilumetri 100 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
2.
INNIHALDSLÝSING
Ilumetri 100 mg stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Hver áfyllt sprauta inniheldur 100 mg af tildrakizumabi í 1 ml.
Ilumetri 200 mg stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Hver áfyllt sprauta inniheldur 200 mg af tildrakizumabi í 2 ml.
Ilumetri 100 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Hver áfylltur lyfjapenni inniheldur 100 mg af tildrakizumabi í 1 ml.
Tildrakizumab er mannaðlagað IgG1/k einstofna mótefni sem framleitt
er í eggjastokkafrumum úr
kínverskum hömstrum með raðbrigða DNA tækni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn (stungulyf)
Lausnin er tær eða örlítið ópallýsandi og litlaus eða
örlítið gulleit. Lausnin hefur pH gildi á bilinu 5,7-6,3
og osmólalstyrk á milli 258 og 311 mOsm/kg.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Ilumetri er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum með
miðlungsmikinn eða verulegan skellusóra þar sem
altæk meðferð kemur til greina.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Lyfið er ætlað til notkunar undir leiðsögn og eftirliti læknis
með reynslu af greiningu og meðferð
skellusóra.
Skammtar
Ráðlagður skammtur er 100 mg með inndælingu undir húð í viku 0
og 4 og á 12 vikna fresti eftir það.
Hjá sjúklingum með mikla sjúkdómsbyrði eða líkamsþyngd yfir
90 kg gæti 200 mg skammtur gefið aukna
verkun, en það er læknisins að taka ákvörðun þar um.
3
Íhuga skal að hætta meðferð hjá sjúklingum sem ekki hafa sýnt
svörun eftir 28 vikna meðferð. Tilteknir
sjúklingar með upphaflega hlutasvörun geta síðar fengið bata
með áframhaldandi meðferð fram yfir 28
vikur.
Gleymdur skammtur
Ef skammtur gleymist skal taka hann eins fljótt og auðið er. Eftir
það skal taka skammta áfram samkvæmt
venjulegri áætlun.
_Sérstakir hóp
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 10-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 10-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 09-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 10-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 10-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 09-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 10-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 10-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 09-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 10-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 10-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 09-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 10-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 10-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 09-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 10-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 10-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 09-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 10-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 10-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 09-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 10-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 10-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 09-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 10-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 10-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 09-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 10-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 10-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 09-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 10-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 10-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 09-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 10-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 10-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 09-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 10-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 10-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 09-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 10-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 10-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 09-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 10-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 10-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 09-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 10-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 10-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 09-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 10-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 10-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 09-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 10-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 10-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 09-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 10-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 10-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 09-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 10-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 10-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 09-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 10-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 10-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 09-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 10-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 10-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 09-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 10-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 10-08-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 10-08-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 10-08-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 09-10-2018

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu