Ibetin Filmuhúðuð tafla 400 mg

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
31-08-2023

Virkt innihaldsefni:

Ibuprofenum INN

Fáanlegur frá:

Zentiva k.s.*

ATC númer:

M01AE01

INN (Alþjóðlegt nafn):

Ibuprofenum

Skammtar:

400 mg

Lyfjaform:

Filmuhúðuð tafla

Gerð lyfseðils:

(L) Ekki lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

540825 Þynnupakkning PVC/Alu

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2022-07-20

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
IBETIN 200 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
IBETIN 400 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
íbúprófen
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
Alltaf skal nota lyfið nákvæmlega eins og lýst er í þessum
fylgiseðli eða eins og læknirinn eða
lyfjafræðingur hefur mælt fyrir um.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
-
Leitið til læknis ef sjúkdómseinkenni versna eða lagast ekki
innan 3 daga ef um er að ræða hita
eða mígreni og innan 5 daga ef um er að ræða verki. Leitið til
læknis ef sjúkdómseinkenni
versna eða lagast ekki hjá barni eða unglingi innan 3 daga.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Ibetin og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Ibetin
3.
Hvernig nota á Ibetin
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Ibetin
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM IBETIN OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Ibetin inniheldur íbúprófen, sem tilheyrir flokki lyfja sem
kölluð eru NSAID-lyf (bólgueyðandi lyf
sem ekki eru sterar) og draga úr verkjum, bólgum og hita.
Fullorðnir og unglingar (12-18 ára, ≥ 40 kg): Ibetin er notað sem
skammtímameðferð við vægum til
miðlungs miklum verkjum, svo sem:
-
höfuðverkjum (þ.m.t. mígreni)
-
bakverkjum og vöðva- og liðverkjum
-
tannpínu
-
tíðaverkjum
Ibetin er einnig notað við bráðum verkjum og hita í tengslum við
kvef.
Börn 6-12 ára (20-40 kg) mega taka Ibetin 200 mg sem meðferð við
bráðum verkjum og hita í
tengslum við kvef.
Ibetin 400 mg er ætlað fullorðnum og unglingum eldri en 12 ára
(≥
_ _
40 kg).
Ibetin 200 mg er ætlað fullorðnum, unglingum og börnum eldri en 6
ár
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Ibetin 200 mg filmuhúðaðar töflur.
Ibetin 400 mg filmuhúðaðar töflur.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver tafla inniheldur 200 mg eða 400 mg af íbúprófeni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Ibetin 200 mg eru ljósgular til ljósbrúnar, kúptar,
filmuhúðaðar töflur, 9 mm í þvermál.
Ibetin 400 mg eru hvítar til beinhvítar, kúptar, filmuhúðaðar
töflur, 12 mm í þvermál
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Ibetin er notað sem meðferð við tímabundnum verkjum, mígreni,
tíðaverkjum og/eða hita hjá
fullorðnum eða unglingum.
Börn 6-12 ára (frá 20-40 kg): Bráðir verkir og hiti sem tengjast
kvefi. Ábendingar fyrir börn eiga
aðeins við um 200 mg töflurnar.
Ibetin 400 mg er ætlað fullorðnum og unglingum eldri en 12 ára
(≥
_ _
40 kg).
Ibetin 200 mg er ætlað fullorðnum, unglingum og börnum eldri en 6
ára (> 20 kg).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Aðeins til skammtímanotkunar.
Ef þörf er á Ibetin hjá fullorðnum einstaklingum lengur en í 3
daga þegar um er að ræða hita eða
mígrenihöfuðverk, í meira en 5 daga til verkjastillingar eða ef
einkenni versna er sjúklingi ráðlagt að
ráðfæra sig við lækni.
Lágmarka má aukaverkanir með því að nota lægsta virkan skammt
í eins stuttan tíma og nauðsynlegt
er til þess að ná stjórn á einkennum (sjá kafla 4.4).
_VÆGIR TIL MIÐLUNGS MIKLIR VERKIR, BRÁÐIR VERKIR OG HITI SEM
TENGIST KVEFI _
_Fullorðnir og unglingar eldri en 12 ára (≥ 40 kg):_
200 mg töflur: 200-400 mg gefin sem stakur skammtur eða 3-4 sinnum
á dag með a.m.k. 4 til 6
klukkustunda millibili.
400 mg töflur: 400 mg gefin sem stakur skammtur eða 3 sinnum á dag
á a.m.k. 4 til 6 klst. fresti.
Við mígrenihöfuðverk eru 400 mg gefin sem stakur skammtur eða ef
nauðsynlegt er 400 mg á 4 til 6
klst. fresti.
Hámarksskammtur á dag á ekki að fara yfir 1.200 mg.
_TÍÐAVERKIR _
_Fullorðnir og unglingar eldri en 12 ára (≥ 40 kg): _
2
200-400 mg 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru