Geepenil Vet. Stungulyfsstofn og leysir, lausn 24 g

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
23-11-2020

Virkt innihaldsefni:

Benzylpenicillinum natríum

Fáanlegur frá:

Orion Corporation

ATC númer:

QJ01CE01

INN (Alþjóðlegt nafn):

benzylpenicillin

Skammtar:

24 g

Lyfjaform:

Stungulyfsstofn og leysir, lausn

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

011718 Hettuglas Combination pack with one glass vial with poder (I) and one glass vial (II) with water and a cannula

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2012-06-07

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL
GEEPENIL VET 24 G STUNGULYFSSTOFN OG LEYSIR, LAUSN
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Orion Corporation
Orionintie 1
FI-02200 Espoo
Finnland
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Orion Corporation Orion Pharma
Orionintie 1
FI-02200 Espoo
Finnland
2.
HEITI DÝRALYFS
Geepenil vet 24 g stungulyfsstofn og leysir, lausn
natríumbenzýlpenisillín
3.
VIRK INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
VIRK INNIHALDSEFNI:
Eitt glas með stungulyfsstofni inniheldur 24 g (40 milljónir a.e.)
af
natríumbenzýlpenisillíni.
HJÁLPAREFNI:
Eitt glas með leysi inniheldur 64 ml af vatni fyrir stungulyf.
4.
ÁBENDINGAR
Sýkingar af völdum örvera sem eru næmar fyrir benzýlpenisillíni,
hjá nautgripum, svínum og hestum.
5.
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu.
6.
AUKAVERKANIR
Ofnæmisviðbrögð (ofsakláði, hiti og bjúgur),
bráðaofnæmisviðbrögð og röskun á starfsemi
meltingarfæra geta komið fyrir.
Gerið dýralækni viðvart ef vart verður einhverra aukaverkana,
jafnvel aukaverkana sem ekki eru
tilgreindar í fylgiseðlinum eða ef svo virðist sem lyfið hafi
ekki tilætluð áhrif.
7.
DÝRATEGUNDIR
Nautgripir, svín og hestar.
2
8.
SKAMMTAR FYRIR HVERJA DÝRATEGUND, ÍKOMULEIÐIR OG AÐFERÐ VIÐ
LYFJAGJÖF
Nautgripir: 2-3 ml/100 kg (6–9 mg/kg) 2 sinnum á sólarhring í
a.m.k. 3 daga.
Svín: 0,2 ml/10 kg (6 mg/kg) 2 sinnum á sólarhring í a.m.k. 3
daga.
Hestar: 3,2-6,4 ml/100 kg (9,5–19 mg/kg) 2 sinnum á sólarhring í
a.m.k. 4 daga.
Nautgripir: Í vöðva (i.m.) eða hægt í bláæð (i.v.).
Svín: Í vöðva (i.m.).
Hestar: Hægt í bláæð (i.v.).
9.
LEIÐBEININGAR UM RÉTTA LYFJAGJÖF
Til að blanda lyfið þannig að það sé tilbúið til notkunar á
að flytja allt sæfða vatnið (64 ml) yfir í
hettuglasið með stungulyfsstofninum með nálinni sem notuð er til
að tengja glösin saman. Hristið vel.
Þá fást 80 ml af lausn til inndælingar,
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI DÝRALYFS
Geepenil vet 24 g stungulyfsstofn og leysir, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
VIRK INNIHALDSEFNI
Eitt glas með stungulyfsstofni inniheldur 24 g (40 milljónir a.e.)
af natríumbenzýlpenisillíni.
HJÁLPAREFNI:
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfsstofn og leysir, lausn.
Stungulyfsstofn, lausn: hvítt eða nánast hvítt kristallað duft.
Leysir: Tær, litlaus vökvi.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Nautgripir, svín og hestar.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Sýkingar af völdum örvera sem eru næmar fyrir benzýlpenisillíni,
hjá nautgripum, svínum og hestum.
4.3
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Engin.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Ekki á að gefa hestum lyfið í vöðva, vegna þess að það
veldur staðbundinni ertingu.
Notkun lyfsins á að byggjast á greiningu og næmisprófun þeirra
örvera sem meðferðin beinist að. Ef
þess er ekki kostur á að byggja meðferðina á faraldsfræðilegum
upplýsingum og þekkingu á
staðbundnu eða svæðisbundnu næmi örveranna sem meðferðin
beinist að. Notkun lyfsins á að vera í
samræmi við gildandi reglur um notkun sýklalyfja.
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu lyfið
Beta-laktam sýklalyf (penisillín, cefalósporín) geta valdið
ofnæmisviðbrögðum (ofnæmi) ef þau eru
gefin með inndælingu, tekin inn eða komast í snertingu við húð.
Ofnæmi gegn penisillíni getur leitt til
2
krossofnæmis gegn cefalósporínum og öfugt. Ofnæmisviðbrögð
gegn þessum lyfjum geta stundum
verið alvarleg.
Einstaklingar með þekkt næmi gegn beta-laktam sýklalyfjum eða sem
ráðlagt hefur verið að
meðhöndla ekki slík lyf eiga ekki að meðhöndla þetta dýralyf.
Gæta skal ítrustu varúðar við meðhöndlun dýralyfsins og
viðhafa allar ráðlagðar varúðarr
                                
                                Lestu allt skjalið