Fortum Stungulyfs-/innrennslisstofn, lausn 2 g

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
19-04-2022

Virkt innihaldsefni:

Ceftazidimum INN

Fáanlegur frá:

Sandoz A/S

ATC númer:

J01DD02

INN (Alþjóðlegt nafn):

Ceftazidimum

Skammtar:

2 g

Lyfjaform:

Stungulyfs-/innrennslisstofn, lausn

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

086231 Hettuglas

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

1985-12-11

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
FORTUM 1 G STUNGULYFSSTOFN, LAUSN
FORTUM 2 G STUNGULYFS-/INNRENNSLISSTOFN, LAUSN
ceftazidím
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn eða hjúkrunarfræðinginn vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Fortum og við hverju það er notað
2.
Áður en þú færð Fortum
3.
Hvernig nota á Fortum
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Fortum
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM FORTUM OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Fortum er sýklalyf notað hjá fullorðnum og börnum (þar á meðal
nýburum). Það verkar með því að
drepa bakteríur sem valda sýkingum. Það tilheyrir flokki lyfja sem
kallast
_cefalóspórín_
.
FORTUM ER NOTAÐ VIÐ MEÐFERÐ ALVARLEGRA BAKTERÍUSÝKINGA Í
:
•
lungum eða brjóstholi
•
lungum og berkjum hjá sjúklingum með slímseigjusjúkdóm
•
heila (
_heilahimnubólga_
)
•
eyra
•
þvagfærum
•
húð og mjúkvefjum
•
kvið og kviðvegg (
_lífhimnubólga_
)
•
beinum og liðum
Fortum má einnig nota:
•
til að fyrirbyggja sýkingar við aðgerðir á blöðruhálskirtli
hjá körlum
•
til meðferðar hjá sjúklingum með fá hvít blóðkorn (
_daufkyrningafæð_
), sem fá hita vegna
bakteríusýkingar.
2.
ÁÐUR EN ÞÚ FÆRÐ FORTUM
Verið getur að læknirinn hafi ávísað lyfinu við öðrum
sjúkdómi eða í öðrum skömmtum en tiltekið er í
þessum fylgiseðli. Ávallt skal fylgja fyrirmælum læknis og
leiðbeiningum á merkimiða frá lyfjabúð.
EKKI MÁ GEFA ÞÉR FORTUM
•
EF UM ER AÐ RÆÐA OFNÆMI
fyrir
CEFTAZIDÍMI
eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins (
_tal
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Fortum 1 g stungulyfsstofn, lausn
Fortum 2 g stungulyfs-/innrennslisstofn, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Fortum 1 g
Hvert hettuglas inniheldur ceftazidím 1 g (sem pentahýdrat) ásamt
natríumkarbónati (118 mg fyrir
hvert gramm af ceftazidími).
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert hettuglas inniheldur 52 mg (2,26 mmól) af natríum í hverju
hettuglasi.
Fortum 2 g
Hvert hettuglas inniheldur ceftazidím 2 g (sem pentahýdrat) ásamt
natríumkarbónati (118 mg fyrir
hvert gramm af ceftazidími).
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert hettuglas inniheldur 104 mg (4,52 mmól) af natríum í hverju
hettuglasi.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
1 g stungulyfsstofn, lausn
Stungulyfsstofn, lausn
Hettuglösin innihalda hvítt til drapplitað sæft duft.
2 g stungulyfs-/innrennslisstofn, lausn
Stungulyfsstofn, lausn
Hettuglösin innihalda hvítt til drapplitað sæft duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Fortum er ætlað til meðferðar við sýkingum sem taldar eru upp
hér á eftir hjá fullorðnum og börnum,
þ.m.t. nýburum (frá fæðingu).
•
Lungnabólga sem smitast hefur á sjúkrahúsi
•
Sýkingar í berkjum og lungum tengdar slímseigjusjúkdómi (cystic
fibrosis)
•
Heilahimnubólga af völdum bakteríusýkingar
•
Langvinn sýking sem veldur ígerð í miðeyra
•
Illkynja úteyrabólga
•
Erfiðar þvagfærasýkingar
•
Erfiðar sýkingar í húð og mjúkvef
•
Erfiðar sýkingar í kviðarholi
•
Sýkingar í beinum og liðum
•
Lífhimnubólga í tengslum við skilun hjá sjúklingum í samfelldri
kviðskilun utan sjúkrahúss
(CAPD).
2
Meðferð sjúklinga með bakteríudreyra sem kemur upp í tengslum
við, eða sem grunur er á að sé í
tengslum við, einhverja af ofantöldum sýkingum.
Ceftazidím má nota við meðferð sjúklinga með daufkyrningafæð
ásamt hita, sem grunur leikur á að sé
vegna bakteríusýkingar.
Ceftazidím má nota við varnandi meðferð fyrir aðgerðir gegn
sýkingum í þva
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru