Finasteride Alvogen Filmuhúðuð tafla 5 mg

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
25-03-2019

Virkt innihaldsefni:

Finasteridum INN

Fáanlegur frá:

Alvogen ehf.

ATC númer:

G04CB01

INN (Alþjóðlegt nafn):

Finasteridum

Skammtar:

5 mg

Lyfjaform:

Filmuhúðuð tafla

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

075451 Þynnupakkning PVC/PE/PVDC/álþynnur V0445

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2009-09-17

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
FINASTERIDE ALVOGEN 5 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
fínasteríð
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ TAKA
LYFIÐ.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum um lyfið.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum.
Það getur valdið þeim skaða, jafnvel þótt um sömu
sjúkdómseinkenni sé að ræða.
-
Látið lækninn, eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Finasteride Alvogen og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að taka Finasteride Alvogen
3.
Hvernig taka á Finasteride Alvogen
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Finasteride Alvogen
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM FINASTERIDE ALVOGEN OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Finasteride Alvogen inniheldur virka efnið fínasteríð. Það
tilheyrir flokki lyfja sem kallast 5-alfa
redúktasahemlar.
Finasteride Alvogen er eingöngu ætlað til notkunar hjá
karlmönnum.
Finasteride Alvogen minnkar stækkaðan blöðruhálskirtil þegar
hann er bólginn. Blöðruhálskirtillinn er
undir þvagblöðrunni (einungis í mönnum). Hann framleiðir
sæðisvökva. Bólginn blöðruhálskirtill
getur leitt til ástands sem kallast góðkynja stækkun á
blöðruhálskirtli.
HVAÐ ER GÓÐKYNJA STÆKKUN Á BLÖÐRUHÁLSKIRTLI?
Ef þú ert með með góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli þá
þýðir það að blöðruhálskirtillinn er bólginn.
Það getur þrýst á þvagrásina þar sem þvag fer í gegnum út
úr líkamanum.
Þetta getur leitt til vandamála eins og:
•
tilfining fyrir því að þurfa oftar að hafa þvaglát,
sérstaklega á nóttunni
•
tilfining fyrir því að þurfa að hafa þvaglát strax
•
e
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Finasteride Alvogen 5 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver tafla inniheldur 5 mg af fínasteríði
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 0,004 mg af sunset yellow FCF
(E110).
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 0.014 mmól (0.334 mg) af
natríum.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla
Kringlóttar, tvíkúptar, bláar filmuhúðaðar töflur, deiliskora
á annarri hliðinni.
Deiliskoran er eingöngu til þess að hægt sé að skipta töflunni
svo auðveldara sé að kyngja henni en
ekki til þess að skipta henni í jafna skammta.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Finasteride Alvogen er einungis ætlað til notkunar fyrir karlmenn.
Finasteride Alvogen er ætlað til meðferðar við góðkynja
stækkun á blöðruhálskirtli hjá sjúklingum
með stækkaðan blöðruhálskirtil til að:
-valda rýrnun á stækkuðum blöðruhálskirtli, bæta flæði
þvags og draga úr einkennum tengdum
góðkynja stækkun blöðruhálskirtils.
- draga úr tíðni bráðrar þvagteppu og þörf fyrir
skurðaðgerðir þ.m.t. aðgerð á blöðruhálskirtli í gegnum
þvagrás (TURP) og brottnámi blöðruhálskirtils.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Ráðlagður skammtur er ein 5 mg tafla á dag, með eða án fæðu.
Finasteride Alvogen má gefa eitt sér eða ásamt alfa blokkanum
doxazósíni (sjá kafla 5.1 Lyfhrif).
Þó dregið geti úr einkennum snemma, getur verið nauðsynlegt að
halda meðferð áfram í minnst sex
mánuði til að meta hvort svörun sem skilar árangri hafi náðst.
Síðan skal langtímameðferð haldið
áfram.
_Skert nýrnastarfsemi _
Engin skammtaaðlögun er nauðsynleg hjá sjúklingum með mismikla
skerðingu á nýrnastarfsemi
(kreatínínúthreinsun niður í allt að 9 ml/mín.).
_Notkun hjá öldruðum _
Engin skammtaaðlögun er nauðsynleg hjá öldruðum.
2
_Skert lifrarstarfsemi _
Engar upplýsingar liggja fyrir um sjúklinga með skerta
lifrarstar
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru