Ficoxil Tuggutafla 57 mg

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
11-09-2023

Virkt innihaldsefni:

Firocoxibum INN

Fáanlegur frá:

LIVISTO Int'l, S.L.

ATC númer:

QM01AH90

INN (Alþjóðlegt nafn):

Firocoxibum

Skammtar:

57 mg

Lyfjaform:

Tuggutafla

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

562922 Þynnupakkning transparent - PVDC-PE-PVC/ál þynnur

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2021-04-30

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
B. FYLGISEÐILL
2
FYLGISEÐILL:
FICOXIL 57 MG TUGGUTÖFLUR HANDA HUNDUM
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
LIVISTO Int’l, S.L.
Av. Universitat Autònoma, 29
08290 Cerdanyola del Vallès
(Barcelona), Spánn
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
aniMedica Herstellungs GmbH
Im Südfeld 9
48308 Senden-Bösensell, Þýskaland
aniMedica GmbH
Im Südfeld 9
48308 Senden-Bösensell, Þýskaland
Industrial Veterinaria, S.A.
Esmeralda, 19
E-08950 Esplugues de Llobregat (Barcelona), Spánn
2.
HEITI DÝRALYFS
Ficoxil 57 mg tuggutöflur handa hundum.
Firocoxib
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver tafla inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Firocoxib
57 mg
HJÁLPAREFNI:
Rautt járnoxíð (E172)
0,131 mg
Gult járnoxíð (E172)
0,056 mg
Tvíkúptar, rósrauðar kringlóttar töflur með tvöfaldri
deiliskoru öðrum megin án áletrunar.
Töflunum má skipta í 2 eða 4 jafna hluta.
4.
ÁBENDING(AR)
Við verkjum og bólgu í tengslum við slitgigt hjá hundum.
Við verkjum og bólgu eftir skurðaðgerð á mjúkvef,
bæklunarskurðaðgerð og tannskurðaðgerð hjá
hundum.
3
5.
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki tíkum á meðgöngu eða sem mjólka.
Gefið ekki dýrum yngri en 10 vikna eða sem vega minna en 3 kg.
Gefið ekki dýrum með blæðingar í meltingarfærum, blóðmein
eða blæðingarkvilla.
Gefið ekki samhliða barksterum eða öðrum bólgueyðandi
gigtarlyfjum sem ekki innihalda stera
(NSAID).
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
6.
AUKAVERKANIR
Stöku sinnum hefur verið greint frá uppköstum og niðurgangi.
Þessi viðbrögð eru yfirleitt tímabundin
og ganga til baka þegar meðferðin er stöðvuð. Örsjaldan hefur
verið greint frá nýrna- og/eða
lifrarkvillum hjá hundum sem fengu ráðlagðan meðferðarskammt.
Mjög sjaldan hefur verið greint frá
kvillum í miðtaugakerfi hjá hundum sem fengu meðferð.
Ef fram koma aukaverkanir eins o
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Ficoxil 57 mg tuggutöflur handa hundum.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver tafla inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Firocoxib
57 mg
HJÁLPAREFNI:
Rautt járnoxíð (E172)
0,131 mg
Gult járnoxíð (E172)
0,056 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Tuggutöflur.
Tvíkúptar, rósrauðar kringlóttar töflur með tvöfaldri
deiliskoru öðrum megin án áletrunar.
Töflunum má skipta í 2 eða 4 jafna hluta.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUND
Hundar.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Við verkjum og bólgu í tengslum við slitgigt hjá hundum.
Við verkjum og bólgu eftir skurðaðgerð á mjúkvef,
bæklunarskurðaðgerð og tannskurðaðgerð hjá
hundum.
4.3
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki tíkum á meðgöngu eða sem mjólka.
Gefið ekki dýrum yngri en 10 vikna eða sem vega minna en 3 kg.
Gefið ekki dýrum með blæðingar í meltingarfærum, blóðmein
eða blæðingarkvilla.
Gefið ekki samhliða barksterum eða öðrum bólgueyðandi
gigtarlyfjum sem ekki innihalda stera
(NSAID).
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Engin.
3
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Þar sem töflurnar eru bragðbættar, skal geyma þær á öruggum
stað þar sem dýrin ná ekki til.
Ekki skal gefa meira en ráðlagðan skammt eins og fram kemur í
skammtatöflunni.
Notkun hjá mjög ungum dýrum eða dýrum þar sem grunur er um eða
staðfest er skert nýrna-, hjarta-
eða lifrarstarfsemi getur falið í sér meiri áhættu. Ef ekki er
hægt að komast hjá slíkri notkun þarf
dýralæknir að hafa náið eftirlit með dýrinu.
Forðast skal notkun lyfsins hjá dýrum með vessaþurrð,
blóðmagnsþurrð eða með lágþrýsting þar sem
hætta er á aukinni eiturverkun á nýru. Forðast skal samhliða
gjöf lyfja sem geta haft eiturverkun á
lifur.
Notið lyfið undi
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru