Evrysdi

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
26-03-2024

Virkt innihaldsefni:

Risdiplam

Fáanlegur frá:

Roche Registration GmbH 

ATC númer:

M09AX10

INN (Alþjóðlegt nafn):

risdiplam

Meðferðarhópur:

Önnur lyf við sjúkdómum í stoðkerfi

Lækningarsvæði:

Vöðvaáfall, mænu

Ábendingar:

Evrysdi is indicated for the treatment of 5q spinal muscular atrophy (SMA) in patients with a clinical diagnosis of SMA Type 1, Type 2 or Type 3 or with one to four SMN2 copies.

Vörulýsing:

Revision: 5

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2021-03-26

Upplýsingar fylgiseðill

                                33
B. FYLGISEÐILL
34
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
EVRYSDI 0,75 MG/ML MIXTÚRUDUFT, LAUSN
risdiplam
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN ÞÚ EÐA BARN ÞITT
BYRJAR AÐ NOTA LYFIÐ. Í HONUM ERU
MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR.
•
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
•
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
•
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota fyrir þig
eða barn þitt. Ekki má gefa það
öðrum. Það getur valdið þeim skaða, jafnvel þótt um sömu
sjúkdómseinkenni sé að ræða.
•
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir hjá
þér eða barni þínu. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Evrysdi og við hverju það er notað
2.
Áður en þú eða barn þitt byrjar að nota Evrysdi
3.
Hvernig nota á Evrysdi
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Evrysdi
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM EVRYSDI OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
HVAÐ ER EVRYSDI?
Evrysdi er lyf sem inniheldur virka efnið risdiplam.
VIÐ HVERJU ER EVRYSDI NOTAÐ?
Evrysdi er notað til meðferðar við mænuvöðvarýrnun (spinal
muscular atrophy, SMA), sem er
erfðasjúkdómur.
HVAÐ ER MÆNUVÖÐVARÝRNUN
Mænuvöðvarýrnun (SMA) stafar af skorti á próteini sem nefnist
SMN (survival motor neuron) í
líkamanum. Skortur á SMN próteininu getur valdið því að þú
eða barn þitt tapið hreyfitaugafrumum,
sem eru taugafrumur sem stjórna vöðvum. Það veldur máttleysi og
rýrnun í vöðvum, sem getur haft
áhrif á hversdagslegar hreyfingar svo sem 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Evrysdi 0,75 mg/ml mixtúruduft, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert glas inniheldur 60 mg af risdiplam í 2 g af mixtúrudufti,
lausn.
Hver ml af blandaðri mixtúru inniheldur 0,75 mg af risdiplam.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver ml inniheldur 0,38 mg af natríumbensóati (E 211) og 2,97 mg af
ísómalti (E 953).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Mixtúruduft, lausn.
Ljósgult, gult, grágult, grængult eða ljósgrænt duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Evrysdi er ætlað til meðferðar við 5q mænuvöðvarýrnun (spinal
muscular atrophy, SMA) hjá
sjúklingum með klíníska greiningu á SMA af tegund 1, tegund 2
eða tegund 3 eða eitt til fjögur eintök
af
_SMN2_
.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknir með reynslu af meðferð við SMA á að hefja meðferð með
Evrysdi.
Skammtar
Ráðlagður skammtur af Evrysdi einu sinni á dag ræðst af aldri og
líkamsþyngd (sjá töflu 1). Evrysdi er
tekið inn einu sinni á dag eftir máltíð, á u.þ.b. sama tíma á
hverjum degi.
TAFLA 1.
Skömmtun eftir aldri og líkamsþyngd
_ALDUR* OG LÍKAMSÞYNGD _
_RÁÐLAGÐUR DAGSKAMMTUR_
<2 mánaða
0,15 mg/kg
2 mánaða til <2 ára
0,20 mg/kg
≥2 ára (<20 kg)
0,25 mg/kg
≥2 ára (≥20 kg)
5 mg
*
samkvæmt leiðréttum aldri hjá fyrirburum
Meðferð með stærri daglegum skömmtum en 5 mg hefur ekki verið
rannsökuð.
3
_Skammtar sem frestast eða gleymast _
Ef gleymist að taka skammt á að taka hann eins fljótt og kostur er
ef innan við 6 klukkustundir eru frá
því að taka átti skammtinn. Ef lengri tími er liðinn á að
sleppa skammtinum sem gleymdist og taka
næsta skammt á venjulegum tíma næsta dag.
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 26-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 26-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 22-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 26-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni spænska 26-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 22-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 26-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 26-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 22-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 26-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni danska 26-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 22-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 26-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni þýska 26-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 22-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 26-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 26-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 22-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 26-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni gríska 26-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 22-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 26-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni enska 26-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 22-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 26-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni franska 26-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 22-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 26-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 26-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 22-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 26-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 26-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 22-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 26-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 26-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 22-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 26-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 26-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 22-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 26-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 26-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 22-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 26-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 26-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 22-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 26-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni pólska 26-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 22-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 26-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 26-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 22-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 26-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 26-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 22-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 26-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 26-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 22-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 26-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 26-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 22-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 26-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni finnska 26-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 22-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 26-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni sænska 26-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 22-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 26-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni norska 26-03-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 26-03-2024
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 26-03-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 22-09-2023

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu