Esomeprazole Jubilant Magasýruþolin tafla 20 mg

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
13-01-2020

Virkt innihaldsefni:

Esomeprazolum magnesíum

Fáanlegur frá:

Jubilant Pharmaceuticals nv

ATC númer:

A02BC05

INN (Alþjóðlegt nafn):

Esomeprazolum

Skammtar:

20 mg

Lyfjaform:

Magasýruþolin tafla

Gerð lyfseðils:

(L R) Ekki lyfseðilsskylt/ lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

567372 Þynnupakkning Álþynnupakkning ; 486304 Þynnupakkning Álþynnupakkning ; 388032 Þynnupakkning Álþynnupakkning

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2018-07-06

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
ESOMEPRAZOLE JUBILANT 20 MG MAGASÝRUÞOLNAR TÖFLUR
ESOMEPRAZOLE JUBILANT 40 MG MAGASÝRUÞOLNAR TÖFLUR
esomeprazol
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Esomeprazole Jubilant og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Esomeprazole Jubilant
3.
Hvernig nota á Esomeprazole Jubilant
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Esomeprazole Jubilant
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ESOMEPRAZOLE JUBILANT OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Esomeprazole Jubilant inniheldur virka efnið esomeprazol. Það
tilheyrir flokki lyfja sem nefnist
„prótónpumpuhemlar“. Lyfið dregur úr sýrumyndun í maga.
Esomeprazole Jubilant er notað til meðferðar á eftirfarandi:
Fullorðnir
•
Bakflæðissjúkdómi í vélinda. Þá fer sýra úr maganum upp í
vélindað (rörið sem tengir kokið við
magann) og veldur verkjum, bólgum og brjóstsviða.
•
Sárum í maga eða efri hluta meltingarvegar (þörmum) vegna
sýkingar af völdum bakteríunnar
_Helicobacter pylori_
. Ef þessi sýking er til staðar gæti læknirinn einnig ávísað
sýklalyfjum til að
meðhöndla hana og græða sárin.
•
Magasárum af völdum bólgueyðandi gigtarlyfja (bólgueyðandi
gigtarlyf sem ekki eru sterar
(NSAID)). Esomeprazole Jubilant má einnig nota til að koma í veg
fyrir myndun magasára við
notkun ból
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Esomeprazole Jubilant 20 mg magasýruþolnar töflur
Esomeprazole Jubilant 40 mg magasýruþolnar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver tafla inniheldur 20 mg eða 40 mg af esomeprazoli (sem
magnesíumsalt).
Hjálparefni með þekkta verkun:
Esomeprazole Jubilant 20 mg magasýruþolnar töflur innihalda 57,6 mg
af súkrósa og 9,25 mg af
laktósaeinhýdrati.
Esomeprazole Jubilant 40 mg magasýruþolnar töflur innihalda 115,2
mg af súkrósa og 18,5 mg af
laktósaeinhýdrati.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Magasýruþolin tafla
20 mg: Ljósbleik, ílöng, tvíkúpt, húðuð tafla, u.þ.b. 14,2 mm
að lengd og 7,7 mm að breidd, sem í er
greypt 20 á aðra hliðina og CE á hina hliðina.
40 mg: Bleik, ílöng, tvíkúpt húðuð tafla, u.þ.b. 17,7 mm að
lengd og 8,7 mm að breidd, sem í er greypt
40 á aðra hliðina og CE á hina hliðina.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Esomeprazole Jubilant magasýruþolnar töflur eru ætlaðar hjá
fullorðnum við:
BAKFLÆÐISSJÚKDÓMI Í VÉLINDA (GASTROESOPHAGEAL REFLUX DISEASE
[GERD])
-
Meðferð á sármyndandi bólgu vegna bakflæðis í vélinda.
-
Langtímameðferð til að koma í veg fyrir að bólga í vélinda
taki sig upp að nýju.
-
Meðferð á einkennum bakflæðissjúkdóms í vélinda (GERD).
Í SAMSETNINGU MEÐ VIÐEIGANDI SÝKLALYFJUM TIL UPPRÆTINGAR Á
_HELICOBACTER PYLORI_ OG
-
til að græða
_Helicobacter pylori_
tengt skeifugarnarsár.
-
til að koma í veg fyrir endurtekin magasár hjá sjúklingum með
_Helicobacter pylori_
tengd sár.
SJÚKLINGAR SEM ÞURFA SAMFELLDA MEÐFERÐ MEÐ BÓLGUEYÐANDI
GIGTARLYFJUM (NSAID)
-
Til að græða magasár tengd meðferð með bólgueyðandi
gigtarlyfjum (NSAID).
-
Til að koma í veg fyrir maga- og skeifugarnarsár tengd meðferð
með bólgueyðandi gigtarlyfjum
(NSAID) hjá sjúklingum í áhættuhópi.
FRAMHALDSMEÐFERÐ EFTIR INNRENNSLI Í ÆÐ SEM ER ÆTLAÐ AÐ KOMA Í
VEG FYRIR ENDURTEKNAR BLÆÐINGAR
ÚR MAGASÁ
                                
                                Lestu allt skjalið