Dolovet vet Duft til inntöku 160 mg/ g

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
05-05-2014

Virkt innihaldsefni:

Ketoprofenum INN

Fáanlegur frá:

Vetcare Oy

ATC númer:

QM01AE03

INN (Alþjóðlegt nafn):

Ketoprofenum

Skammtar:

160 mg/ g

Lyfjaform:

Duft til inntöku

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

014435 Poki

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2009-03-09

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL
Dolovet vet 160 mg/g duft til inntöku fyrir nautgripi
1.
HEITI OG HEIMILISFANG HANDHAFA MARKAÐSLEYFIS OG ÞESS
FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi: Vetcare Oy, P.O. Box 99, 24101 Salo, Finnland
Framleiðandi sem sér um lokasamþykkt: Oy Galena Ltd, P.O. Box 1450,
70501 Kuopio, Finnland
2.
HEITI DÝRALYFS
Dolovet vet 160 mg/g duft til inntöku fyrir nautgripi
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
VIRK(T) INNIHALDSEFNI:
Ketóprófen 160 mg/g
Einn 15 g álhúðaður skammtapoki inniheldur 2,4 g ketóprófen og
hjálparefni að 15 g.
Dolovet er hvítt eða gulhvítt duft.
4.
ÁBENDING(AR)
Bólgueyðandi og hitalækkandi lyf.
5.
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa maga- eða garnasár, alvarlega
nýrnasjúkdóma, storknunarsjúkdóma eða
þjást af alvarlegri blóðþurrð. Gefið ekki dýrum sem hafa
ofnæmi fyrir ketóprófeni eða öðrum
bólgueyðandi lyfjum (NSAID).
Ekki skal gefa önnur bólgueyðandi (NSAID) verkjalyf samhliða
ketóprófeni eða innan
24 klukkustunda eftir gjöf Dolovet vet vegna hugsanlegrar samkeppni
í próteinbindingu sem leitt getur
til eiturverkana. Verkun þvagræsilyfja (t.d. furosemíð) getur
minnkað séu þau notuð samhliða Dolovet
vet.
6.
AUKAVERKANIR
Ketóprófen getur valdið aukaverkunum sem dæmigerðar eru fyrir
bólgueyðandi (NSAID) verkjalyf,
s.s. niðurgangi, sem orsakast af ertingu og sárum í
meltingarfærum.
Gerið dýralækni viðvart ef vart verður alvarlegra aukaverkana
eða aukaverkana sem ekki eru
tilgreindar í fylgiseðlinum.
7.
DÝRATEGUND(IR)
Nautgripir (fullorðnir nautgripir)
2
8.
SKAMMTAR FYRIR HVERJA DÝRATEGUND, ÍKOMULEIÐ(IR) OG AÐFERÐ VIÐ
LYFJAGJÖF
Ráðlagður skammtur er 4 mg ketóprófen per kg líkamsþunga einu
sinni á dag í 1 – 3 daga.
STAKIR SKAMMTAPOKAR
: Fullorðnir nautgripir sem vega 600 kg: Einn 15 g skammtapoki einu
sinni á
dag í 1 – 3 daga.
FJÖLSKAMMTAÍLÁT:
Ílátið inniheldur skömmtunarskeið. Sléttfull skeið inniheldur
4g sem er rétt
sk
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI DÝRALYFS
Dolovet vet 160 mg/g duft til inntöku fyrir nautgripi
2.
VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR
VIRK(T) INNIHALDSEFNI: Ketóprófen 160 mg/g.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Duft til inntöku.
Hvítt eða gulhvítt duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUND(IR)
Nautgripir (fullorðnir nautgripir )
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Bólgueyðandi og hitalækkandi lyf.
4.3
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir ketóprófeni eða öðrum
bólgueyðandi lyfjum (NSAID).
Gefið ekki dýrum sem hafa maga- eða garnasár, alvarlega
nýrnasjúkdóma, storknunarsjúkdóma eða
þjást af alvarlegri blóðþurrð.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ
Engin.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN HJÁ DÝRUM
Ekki skal gefa stærri skammt né nota lyfið í lengri tíma en
ráðlagt er. Gefið ekki dýrum sem hafa misst
alla matarlyst þar sem það gæti leitt til ónægrar upptöku
ketóprófens.
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR FYRIR ÞANN SEM GEFUR DÝRINU LYFIÐ
Þeir sem hafa ofnæmi fyrir bólgueyðandi (NSAID) lyfjum skulu
forðast snertingu við dýralyfið.
Til að koma í veg fyrir næmingu skal koma í veg fyrir beina
snertingu dýralyfsins við húð, augu og
slímhúðir. Mælt er með notkun viðeigandi hlífðarfatnaðar s.s.
hanska, hlífðargleraugna og
andlitsgríma. Þvoið menguð svæði strax. Þvoið hendur eftir
notkun. Vinsamlegast athugið að þetta
dýralyf inniheldur hátt hlutfall virka efnisins og inntaka þess
fyrir slysni getur valdið alvarlegum
eituráhrifum.
2
4.6
AUKAVERKANIR (TÍÐNI OG ALVARLEIKI)
Ketóprófen getur valdið aukaverkunum sem dæmigerðar eru fyrir
bólgueyðandi (NSAID) verkjalyf,
s.s. niðurgangi, sem orsakast af ertingu og sárum í
meltingarfærum.
4.7
NOTKUN Á MEÐGÖNGU, VIÐ MJÓLKURGJÖF OG VARP
Rannsóknir á tilraunadýrum hafa ekki sýnt fram á fósturskemmdir
eða eiturverkanir á fóstur þegar
ráðlagðir skammtar 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru